UniFi USG / Ubiquiti ERX


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf blitz » Mið 14. Feb 2018 09:15

Fæ að setja þetta í sér þráð.

Er núna með Asus AC66-RT router sem er að standa sig vel (https://www.asus.com/Networking/RTAC66U/)

Þarf að færa router inn í bílskúr. Þaðan eru cat5e tengi í öll herbergi og stofu.

Í stofuna finnst mér líklegt að ég setji UniFi AC In-Wall (https://www.eurodk.com/en/products/indo ... ac-in-wall). Þessi lausn hentar mér betur en UniFi AC-Lite (https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-lite) þar sem að þetta yrði alltaf staðsett nálægt innstungunni sem er við gólfið.

Það sem ég velti fyrir mér - á ég að selja núverandi router og taka USG / ERX ásamt In-Wall AP eða er ég betur settur með Asus + In Wall (með PoE injector)?

Tek það fram að ég er ekki kerfisfræðingur. Eina þörfin hjá okkur er að þráðlausa netið sé stable og hratt. Hins vegar sá ég kost í því að fara í UniFi kerfi seinna meir þegar ég mun bæta við 3-4x PoE myndavélum utanhúss. Gæti fengið mér 8-porta switch (t.d. https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w) til þess að keyra slíkar vélar.


PS4


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf blitz » Mið 14. Feb 2018 09:26

Ég væri kannski betur settur með að hafa Asus staðsettan inni í stofu, reyna að koma öðrum cat5e kapli inní bílskúr og hafa switch þar?

Sé að data rate á Asus (450/1300) er meira en á AC In-wall (300/867).


PS4

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf Klaufi » Mið 14. Feb 2018 18:41

Hvað er þetta stórt hús/íbúð sem þú ert að tala um?


Mynd


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf blitz » Mið 14. Feb 2018 20:07

Klaufi skrifaði:Hvað er þetta stórt hús/íbúð sem þú ert að tala um?


170fm. Stofan er miðsvæðis og öll herbergi raða sér í kringum hana ef svo má segja.

Router eða AP væri staðsettur í miðri stofunni


PS4

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf Squinchy » Mið 14. Feb 2018 22:31

Smá offtopic en senda þessir eurodk til íslands?

Og smá ontopic, ég er með Unifi AC LR fyrir 130fm sem hefur reynst vel í öllum rýmum


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf hagur » Mið 14. Feb 2018 23:57

Squinchy skrifaði:Smá offtopic en senda þessir eurodk til íslands?

Og smá ontopic, ég er með Unifi AC LR fyrir 130fm sem hefur reynst vel í öllum rýmum


Já, þeir senda hingað.




B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 15. Feb 2018 08:44

Squinchy skrifaði:Smá offtopic en senda þessir eurodk til íslands?

Og smá ontopic, ég er með Unifi AC LR fyrir 130fm sem hefur reynst vel í öllum rýmum


Já og eru meira að segja nokkuð snöggir að því. Borgaði 30$ dollara í sendingarkostnað fyrir 2 AC lite punkta og einn lítinn 8 porta switch. Pantaði á mánudaginn og þetta kom til landsins í gær með UPS. Var bara ekki heima þegar þeir komu til mín :)




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf blitz » Mán 21. Maí 2018 13:42

Jæja loksins er komið að því að panta:

Hugsa að "in wall" útgáfan henti okkur best, er þessi nóg fyrir heimili (símar, laptop, ipad) eða þarf ég að fara í pro útgáfuna?


PS4

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf Hauxon » Þri 22. Maí 2018 10:33

Þessi ódýrari er held ég alveg "nóg" fyrir flesta. Flest eru annaðhvort 1x1 eða 2x2 MIMO. Þú finnur helst 3x3 í nýjustu Macbook Pro og getur fengið örlítið meiri hraða ef Wifi-ið er þannig.

https://www.securedgenetworks.com/blog/which-wireless-access-point-do-i-need-2x2-or-3x3-mimo



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Pósturaf Benzmann » Mán 02. Júl 2018 10:35

blitz skrifaði:Jæja loksins er komið að því að panta:

Hugsa að "in wall" útgáfan henti okkur best, er þessi nóg fyrir heimili (símar, laptop, ipad) eða þarf ég að fara í pro útgáfuna?



Ég er með 4stk af þessum (ekki pro) í húsinu mínu, þeir eru frábærir, fyrir þessa venjulega netnotkun í símum og spjaldtölvum etc...
on average þá er ég að fá c.a 250mb/s hraða frá þeim, en ef þú ert að fara að streama eitthvað þá mæli ég með einhverju sem er öflugra eða bara beintengja þau tæki við netkapal sem þú ert að nota til að streama.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit