Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Sera » Mið 15. Nóv 2017 17:00

Er einhver með hýsingu hjá 1984.is og hefur ekkert komist inn í dag ? kemst ekki í vefpóstinn og vefsíðan sem er hýst hjá þeim er niðri.
Engar tilkynningar á síðunni um bilun, finn ekki neina facebook síðu hjá þeim.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Viktor » Mið 15. Nóv 2017 18:59

hmmmm
Viðhengi
Screen Shot 2017-11-15 at 18.59.09.png
Screen Shot 2017-11-15 at 18.59.09.png (293.39 KiB) Skoðað 2298 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


steiniofur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf steiniofur » Mið 15. Nóv 2017 20:39

Ég er með aðgang að tveimum hýsingum hjá þeim og þær eru báðar úti. Önnur fær timeout hin kemur með 403 forbidden.

Hýsingarnar hafa verið að fara út nokkuð oft núna í nóvember, frá 5 mín, 30-40 mín, svo 2 klst í dag áður en þetta fór allt niður um hálf 2 og búið að vera úti síðan.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Sera » Mið 15. Nóv 2017 21:17

Sallarólegur skrifaði:hmmmm


Já, þessi tilkynning kom inn núna undir kvöld, var ekki í dag. Þetta er búið að vera úti í allan dag, ég man ekki eftir svona löngum niðritíma :/


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Sera » Fim 16. Nóv 2017 10:29

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... _hja_1984/

Algjört kerfishrun segja þeir á mbl.is

Ég kemst ennþá ekki inn og vefurinn liggur niðri :/


*B.I.N. = Bilun í notanda*


Siggihp
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Siggihp » Fim 16. Nóv 2017 10:51

https://www.1984.is/ þeir eru með þessa tilkynningu á síðunni hjá sér og nota twitter til að svara




shawks
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Reputation: 10
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf shawks » Fim 16. Nóv 2017 10:53

Tilkynning á twitter síðu 1984:

"Símstöðin okkar var einn þeirra þjóna sem varð illa úti í tortímingunni í gær. Við vinnum að því að nýrri símstöð í gagnið og förum þá að svara í símann aftur."


Til­kynn­ing 1984 ehf. í heild sinni:

„Við höf­um ávallt verið hrein­skil­in við okk­ar viðskipta­vini og höld­um því áfram.

Í gær varð gríðarlega al­var­leg bil­un í kerf­um 1984 og þvi miður al­gert kerf­is­hrun. Við mun­um vinna sleitu­laust að því að laga það sem hægt er að laga.

Þeir viðskipta­vin­ir sem eru í venju­legri hýs­ingu fá vef sína og tölvu­póst end­urupp­sett­an úr af­rit­um og við reyn­um að bjarga gögn­um annarra viðskipta­vina ef hægt er.

Við biðjum viðskipta­vini að sýna okk­ur þol­in­mæði á þess­um erfiða tíma.“


Er þetta fyrirtæki að reyna að grafa sína eigin gröf með þessum tilkynningum. Að tala um tortímingu og algert kerfishrun. Ef ég væri með hýsingu hjá þeim myndi ég forða mér eins og skot.


"Time is a drug. Too much of it kills you."

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Viktor » Fim 16. Nóv 2017 12:00

Kennir fólki vonandi að drífa sig yfir í skýjaþjónustu.

Það þarf ansi margar tortímingar og mörg kerfishrun til þess að svoleiðis batterý fari svona í ruslið.

Ég mæli persónulega með www.cloudways.com. Mögnuð þjónusta með 24/7 live support, þar sem fólk sem actually veit hvað það er að gera svarar þér.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf dori » Fim 16. Nóv 2017 13:11

Sallarólegur skrifaði:Kennir fólki vonandi að drífa sig yfir í skýjaþjónustu.

Það þarf ansi margar tortímingar og mörg kerfishrun til þess að svoleiðis batterý fari svona í ruslið.

Ég mæli persónulega með http://www.cloudways.com. Mögnuð þjónusta með 24/7 live support, þar sem fólk sem actually veit hvað það er að gera svarar þér.

Mynd
"Skýjaþjónustur" fara alveg niður. AWS hefur til dæmis farið niður (í einhverju einu zone) og tekið "hálft internetið" með sér því að fólk setur almennt ekki upp almennilegt redundancy af því að það er erfitt og dýrt.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Viktor » Fim 16. Nóv 2017 13:19

dori skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Kennir fólki vonandi að drífa sig yfir í skýjaþjónustu.

Það þarf ansi margar tortímingar og mörg kerfishrun til þess að svoleiðis batterý fari svona í ruslið.

Ég mæli persónulega með http://www.cloudways.com. Mögnuð þjónusta með 24/7 live support, þar sem fólk sem actually veit hvað það er að gera svarar þér.


"Skýjaþjónustur" fara alveg niður. AWS hefur til dæmis farið niður (í einhverju einu zone) og tekið "hálft internetið" með sér því að fólk setur almennt ekki upp almennilegt redundancy af því að það er erfitt og dýrt.


Ég sagði hvergi að skýjaþjónustur gætu ekki klikkað, enda reynir enginn að halda því fram. Það er bara miklu stærra batterý sem þarf að klikka.

Varðandi þessa mynd þína, ef þú vilt geturðu kynnt þér hugtökin hér: https://en.wikipedia.org/wiki/Cloud_computing

Cloud computing is an information technology (IT) paradigm that enables ubiquitous access to shared pools of configurable system resources and higher-level services which can be rapidly provisioned with minimal management effort, often over the Internet. Cloud computing relies on sharing of resources to achieve coherence and economy of scale, similar to a utility.


Ef þú vilt, þá geturðu með litlum tilkostnaði til dæmis hýst vefsíðuna þína samtímis í þremur heimsálfum e.t.c. með einum smelli.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf dori » Fim 16. Nóv 2017 13:53

Ég er mjög meðvitaður um hvað skýjaþjónustur eru. Og varðandi það að hýsa vefsíðuna þína á þremur svæðum í einu þá er það a) ekki bara einn smellur og b) ekki lítill tilkostnaður nema þú sért með eitthvað ótrúlega einfalt setup.



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf jericho » Fim 16. Nóv 2017 14:01

Tekið af WaybackMachine í byrjun árs 2017:

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Pósturaf Viktor » Fim 16. Nóv 2017 14:03

dori skrifaði:Ég er mjög meðvitaður um hvað skýjaþjónustur eru. Og varðandi það að hýsa vefsíðuna þína á þremur svæðum í einu þá er það a) ekki bara einn smellur og b) ekki lítill tilkostnaður nema þú sért með eitthvað ótrúlega einfalt setup.


Langflestar vefsíður eru með "eitthvað ótrúlega einfalt setup". Víst er það "einn smellur" og ef nokkrar krónur á mánuði er ekki lítill tilkostnaður þá veit ég ekki hvað...

n 2016 WordPress is the most popular content management system (CMS) used for building websites (as it has been for many years now).

And WooCommerce, a plugin for WordPress, is the most popular platform used for building eCommerce websites.

WordPress Market Share
WordPress is used to power over 25% of the world’s ten million largest websites and over 59% of all websites using a CMS.

Source: W3Techs: Usage of Content Management Systems for Websites

Google Trends shows WordPress increasing strongly in popularity when compared with Joomla and Drupal: WordPress vs Joomla vs Drupal


https://om4.com.au/wordpress/market-share/
Viðhengi
clone.PNG
clone.PNG (14.76 KiB) Skoðað 1950 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB