Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Þri 12. Des 2017 12:52

Frost skrifaði:Mynd

500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.


Hvar ert þú með net?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf Frost » Þri 12. Des 2017 17:22

ZiRiuS skrifaði:
Frost skrifaði:Mynd

500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.


Hvar ert þú með net?


Símanum. Prófaði að sækja í gegnum Geforce Experience og beint af síðunni. Breytti engu fyrir mig, alltaf sami hraði.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Þri 12. Des 2017 17:50

Frost skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Frost skrifaði:Mynd

500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.


Hvar ert þú með net?


Símanum. Prófaði að sækja í gegnum Geforce Experience og beint af síðunni. Breytti engu fyrir mig, alltaf sami hraði.


Þetta er skrítið, einn hérna fyrir ofan sagðist vera með crap hraða frá Símanum. Þetta virðist því ekki vera bundið við ISP.

Ég næ aðeins betri hraða í Geforce Experience, um 1 MB/s, þetta er spes.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf Steini B » Þri 12. Des 2017 20:20

Er með ljósnet hjá símanum og er að ná í á 4-5,1 MB/s



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2281
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Des 2017 20:44

Var að prófa aftur, og enn sami lélegi hraðinn, 300-900 kb/s

Ljósnet símans




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf braudrist » Lau 16. Des 2017 22:53

Frekar lélegt fyrir fyrirtæki sem er metið á 60 billion dollara en jæja, kannski er niðurskurður. Ég hendi alla veganna Google Drive link hingað með nýjustu driverum. Vonandi er hraðinn eitthvað skárri

https://drive.google.com/drive/folders/ ... sp=sharing


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf DJOli » Sun 17. Des 2017 00:54

Ég er að fá þokkalegan hraða. Er á ljósneti hjá Símanum.
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf brain » Þri 09. Jan 2018 18:20

Hef notað https://www.evga.com/support/download/

alltaf fínn hraði.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Þri 09. Jan 2018 19:15

brain skrifaði:Hef notað https://www.evga.com/support/download/

alltaf fínn hraði.


Virkar væntanlega bara fyrir Evga kort?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf brain » Þri 09. Jan 2018 21:02

nei.. er ekki með EVGA kort



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Þri 09. Jan 2018 21:34

Áhugavert ef þetta eru bara default driverarnir. En þetta eru ekki nýjustu driverarnir, 388.71 er held ég þriðji nýjasti NVIDIA driverinn.

Gott að vita af þessu samt ef maður nennir ekki að bíða á NVIDIA síðunni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6294
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf worghal » Mið 10. Jan 2018 12:59

ertu enn að lenda í slæmum hraða?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Mið 10. Jan 2018 13:26

worghal skrifaði:ertu enn að lenda í slæmum hraða?


Ef þú ert að spurja mig þá já :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf braudrist » Mið 10. Jan 2018 15:23

Virkar Google Drive linkurinn minn ekki? Allaveganna, ég er búinn að setja nýjustu drivera þar. Og já, ég er ennþá að fá skítahraða, þeir eru örugglega að cappa hraðann því þeir vilja að fólk noti frekar GeForce Experience.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Mið 10. Jan 2018 17:34

braudrist skrifaði:Virkar Google Drive linkurinn minn ekki? Allaveganna, ég er búinn að setja nýjustu drivera þar. Og já, ég er ennþá að fá skítahraða, þeir eru örugglega að cappa hraðann því þeir vilja að fólk noti frekar GeForce Experience.


Það er líka skítahraði á GeForce Experience...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf einarhr » Mið 10. Jan 2018 17:36

Capture.JPG
Capture.JPG (25.56 KiB) Skoðað 3412 sinnum

Er þetta ekki bara bundið við tenginguna/tölvuna þína ?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Mið 10. Jan 2018 21:57

Lestu þráðinn maður :) fullt af liði að lenda í þessu óháð tengingum.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf einarhr » Mið 10. Jan 2018 23:08

ZiRiuS skrifaði:Lestu þráðinn maður :) fullt af liði að lenda í þessu óháð tengingum.


Rólegur með hrokann, þar er ekki fullt af liði í þessum þræði, heldur mjög lítill hluti sem er í þessum vandræðum, hinir með blússandi hraða.

Já ég er búin að fylgjast með þessum þræði frá byrjun.

Ps. er hjá Símanum með 1000/1000


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Mið 10. Jan 2018 23:46

einarhr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Lestu þráðinn maður :) fullt af liði að lenda í þessu óháð tengingum.


Rólegur með hrokann, þar er ekki fullt af liði í þessum þræði, heldur mjög lítill hluti sem er í þessum vandræðum, hinir með blússandi hraða.

Já ég er búin að fylgjast með þessum þræði frá byrjun.

Ps. er hjá Símanum með 1000/1000


Enginn hroki, bara að benda á þá staðreynd að þetta er ekki einangrað vandamál. Þetta er væntanlega eitthvað routing issue hjá ISP, samt skrítið að sumir hjá sömu símafyririrtækjunum séu að lenda í þessu og aðrir ekki.

En í mínu tilfelli er þetta vandamál bara bundið við NVIDIA og er á öllum tölvum á heimilinu. Allt annað erlent niðurhal er eðllegt miða við 1000/1000 tengingu hjá Vodafone.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf einarhr » Fim 11. Jan 2018 00:37

Þetta virðist bara vera hjá Hringdu og Vodafone sem þetta vandamál er skv þræðinum.

Fór aðeins að spá í þessu og ég man eftir þessu vandamáli þegar ég var hjá Vodafone fyrir 2 árum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ZiRiuS » Fim 11. Jan 2018 01:04

Ætla að prófa að spjalla við tækniverið á morgun og sjá hvað þau segja.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf braudrist » Fim 01. Feb 2018 15:38

Loksins búið að laga þetta. Væri forvitnalegt að vita hvað hefði verið að.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf ingibje » Fim 01. Feb 2018 16:16

þetta er enn svona hægt hjá mér og búið að vera lengi, er hjá vodafone.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf braudrist » Mið 11. Sep 2019 19:45

Þetta er aftur komið :( Alveg óþolandi, verð 2 klst. að ná í nýjasta driverinn. Er að downloada á Steam á ca. 84 MB/s
Ef einhver gæti hent í local link á 436.30 væri það frábært


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2399
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 280
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Pósturaf jonfr1900 » Mið 11. Sep 2019 21:21

Ég er að prufa að ná í frá Nvidia driver núna og ég er að fá 1,7 - 2,3MB/sek samkvæmt Firefox. Ég er hjá Símanum.