Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
Hallipalli
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf Hallipalli » Mið 11. Okt 2017 14:39

Tölvutek og símafélagið komið i samstarf og byrjaðir að bjóða uppá netþjónustu


http://www.vb.is/frettir/tolvutek-og-si ... rf/141955/


https://tolvutek.is/leita/SimafelagidSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13614
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 948
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Okt 2017 15:31

Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet.“

Er eitthvað til í þessu?Skjámynd

nidur
1+1=10
Póstar: 1133
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 140
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf nidur » Mið 11. Okt 2017 16:03

Hef verið hjá símafélaginu í mörg ár og get ekki kvartað yfir netinu í tölvuleikjaspilun.

En það er annað sem að mér finnst magnað ef það er satt

Tölvutek er einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði á Íslandi að því er segir í fréttatilkynninguSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 4962
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 169
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf Sallarólegur » Mið 11. Okt 2017 18:09

GuðjónR skrifaði:
Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet.“

Er eitthvað til í þessu?


Símafélagið er allavega með mikið af klárasta bransafólkinu í þessum bransa, hafa verið mjög öflugir í fyrirtækjaþjónustu, svo það ætti ekki að koma á óvart.


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † Intel i5-7600K @ 4Ghz † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 2x8GB 2400Mhz † Cooler Master Silencio 352 + CX600 † Steelseries Apex M500 Cherry MX Blue † Steelseries Rival 300 † Noctua NF-S12A @ Cooler Master 212 Evo

Macbook Pro Touchbar 2016 15" Space Gray 256GB

Skjámynd

ZiRiuS
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 153
Staðsetning: Allstaðar/Hvergi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf ZiRiuS » Mið 11. Okt 2017 21:15

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet.“

Er eitthvað til í þessu?


Símafélagið er allavega með mikið af klárasta bransafólkinu í þessum bransa, hafa verið mjög öflugir í fyrirtækjaþjónustu, svo það ætti ekki að koma á óvart.


Ég var hjá þeim fyrr á þessu ári og þetta er bara bullshit... Ekki nema þeir hafi breytt routing. Einnig var Twitch að lagga í döðlur hjá mér og þeir gátu ekkert lagað það.


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

russi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 58
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf russi » Mið 11. Okt 2017 22:37

Ég spila ekki leiki, en get mælt með Símafélaginu sem ISP. Stabílt net og nánast aldrei neitt flökkt á því eins og maður heyrir stundum með aðra ISP.
Hvort þeir séu málið í leikjum/twitch get ekkert svarað um.