100Mb í 1000Mb hjá símanum


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf Tonikallinn » Þri 12. Sep 2017 14:11

Daginn. Ég er með 100Mb tengingu hjá símanum og um helgina sótti ég um 1000Mb. Í gær var hringu þeir í mig, og sögðu að þetta væri ekkert mál og þeir myndu bara skjótast í þetta. Hvað tekur það langan tíma fyrir að þetta fari í gang? Ég bjóst við að þetta yrði komið...




Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf Tosmeister » Þri 12. Sep 2017 14:24

Tékkaðu hvort cat snúran þín supporti ekki örugglega 1000mb.
cat5 supportar það ekki en cat5e gerir það




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf Tonikallinn » Þri 12. Sep 2017 14:29

Tosmeister skrifaði:Tékkaðu hvort cat snúran þín supporti ekki örugglega 1000mb.
cat5 supportar það ekki en cat5e gerir það

Ef þú ert að tala um snúruna sem fer frá router í tölvuna, er ég ekki viss hvort ég get séð það.... gaurinn sem setti umm ljósleiðarann hér first var gerði sjálfur snúra, eða þú veist hvað ég á við




Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf Tosmeister » Þri 12. Sep 2017 14:35

Tonikallinn skrifaði: eða þú veist hvað ég á við

Sorry, ég veit ekki alveg hvað þú átt við :p
Þetta er snúran sem er tengd við network portið aftan í tölvunni þinni. Ef þú kíkir á snúruna sérðu áletrun þar sem stendur meðal annars "CAT.5E" eða eitthvað svoleiðis
Þú getur séð snúruna á myndinni
Mynd



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Sep 2017 14:36

Hringdu í þjónustuverið þeirra og spurðu hvort þú sért kominn með þessa 1000 tengingu og ef ekki fáðu þá að vita af hverju.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf Tonikallinn » Þri 12. Sep 2017 15:19

Nú jæja, eftir langa bið fékk ég svarið ''þetta er ekki í boði á svæðinu þínu'' þó að það sé ekkert sagt að það sé ekki hægt á síðunni þeirra né þegar að þeir hringdu. Þetta er algjört rugl....

Þakka kærlega fyrir svörin :)




wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf wicket » Þri 12. Sep 2017 16:14

Svæðinu þínu? Hvar ertu eiginlega?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Pósturaf Tonikallinn » Þri 12. Sep 2017 16:17

wicket skrifaði:Svæðinu þínu? Hvar ertu eiginlega?

Ég bý í litlu þorpi í Dalvíkurbyggð. Ég er ekkert hissa að þetta sé ekki í boði hér, heldur að þeir sögðu ekki að þa væri ekki í boði hvorki á netinu né í símanum þegar að þeir hringdu :/