Router LAN Port.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Router LAN Port.

Pósturaf Gilmore » Fim 13. Júl 2017 13:34

Ég er búinn að vera með tæki tengd í 3 LAN port, og núna var að bætast við 4 tækið.

Er með HG659 ljósleiðarabeini. Er port 4 bara ætlað fyrir sjónvarpið eða er það fyrir tölvur og önnur tæki líka?

Er með TV tengt beint í ljósleiðaraboxið auðvitað þannig að port 4 á router mundi ég vilja nýta í annað en TV.

Neyðist ég kannski til að kaupa switch? Hverju mæla menn með í slíku?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Router LAN Port.

Pósturaf Cascade » Fim 13. Júl 2017 13:59

Þú getur alveg notað það fyrir net

Í versta falli þá þarftu að breyta stillingum.
Þeas ef þetta er "sjónvarpsport" þá er bara stillt VLAN á það sem þú þarft að breyta. Það er yfirleitt eingöngu gert þegar þú ert á "ljósneti" eða VDSL, ekki á ljósleiðara



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Router LAN Port.

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 13. Júl 2017 14:13

Það er einfalt að breyta porti 4 í venjulegt netport á þessum router. Man ekki hvernig notendaviðmótið er á þessu, en þú getur mögulega sett þig í samband við Vodafone (geri ráð fyrir því að þessi router sé frá þeim) og annað hvort beðið þá um að breyta því eða leiðbeina þér með það.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router LAN Port.

Pósturaf Gilmore » Fim 13. Júl 2017 20:55

Takk fyrir góð svör.

En ég loggaði mig inn á routerinn og tók eftir því að við port 1 - 3 stendur "Connected Full 1000Mbps "

En Port 4 er Disabled.......ég get ekki séð að það sé hægt að breyta því.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Router LAN Port.

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 13. Júl 2017 21:22

Gilmore skrifaði:Takk fyrir góð svör.

En ég loggaði mig inn á routerinn og tók eftir því að við port 1 - 3 stendur "Connected Full 1000Mbps "

En Port 4 er Disabled.......ég get ekki séð að það sé hægt að breyta því.


Eftir stutt stopp á Google Images minnir mig að þetta hafi verið undir Layer2Bridging undir Internet í stillingunum.

Ertu með eitthvað tengt í port 4? Það getur vel verið að routerinn segi "disabled" þegar það er ekkert tengt.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Router LAN Port.

Pósturaf Xovius » Fim 13. Júl 2017 23:00

Ferð undir Layer2Bridging á routernum og inn í br0, hakar þar við lan4 og ýtir á apply og voila :P




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router LAN Port.

Pósturaf Gilmore » Fös 14. Júl 2017 07:06

Búið og gert....virkar fínt.

Takk fyrir :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.