Þráðlaust net og Zhone W1 router


Höfundur
ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf ojs » Fim 25. Maí 2017 20:27

Sælir vaktarar

Er með Zhone W1 routerinn frá Vodafone og er að senda þráðlaust net þaðan. Ég þyrfti að koma þráðlaus merkinu yfir í skúr sem er 10 m frá húsinu og er ekki að ná þráðlausa merkinu frá Zhone tækinu þar. Vildi helst sleppa því að leggja kapal og datt í hug að notast við repeater, hafið þið reynslu af einhverjum repeater sem virkar vel með Zhone W1 routerum? Skilst að Unify sé ekki að virka með öllum þráðlausum merkjum, er það rétt skilið?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf hagur » Fim 25. Maí 2017 21:33

Unifi er ekki repeater. Þú býrð til nýtt WIFI network með Unifi AP búnaði og því hefur hann ekkert með existing þráðlaus merki að gera. Ef þú ert svo með fleiri en einn Unifi AP þá virka þeir saman og búa til eitt stórt WIFI net.




Höfundur
ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf ojs » Fim 25. Maí 2017 21:40

Ok, en getur Unifi þá virkað eins og Wifi bridge? Þ.e. tekið þráðlaust net frá router og búið til sitt nýja Wifi net út frá því? Getur Unify AC Lite gert þetta eða þarf Long Range eða Pro útgáfurnar?

Einnig, þarf maður control hugbúnaðinn sem er talað um til að stilla hann sem bridge (ef það er þá hægt) eða er hægt að gera þetta í gegnum vefviðmót?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf hagur » Fim 25. Maí 2017 21:56

Nú bara veit ég ekki hvort að Unifi AP geti verið bridge fyrir existing net. Eiginlega efast um það.

Controller hugbúnaðurinn er nauðsynlegur fyrir config en svo þarf hann ekkert að vera í gangi meir, frekar en maður vill. Hann er einmitt web-based, þ.e controllerinn keyrir vefþjón á ákveðnu porti sem maður tengist svo bara með vafra. Það er svo líka hægt að setja upp einhverskonar cloud access, en ég hef ekki prófað það. Svo er til app fyrir iOS/Android til að tengjast controllernum og í gegnum það er hægt að configura eitt og annað og monitora.




Höfundur
ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf ojs » Fös 26. Maí 2017 00:01

Hmm, væri kannski TP Link AC1750 WiFi Range Extender AC betri í svona dæmi?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf Viktor » Fös 26. Maí 2017 00:44

Afhverju viltu ekki leggja kapal? Viltu hafa lélegt net í skúrnum?

Það er yfirleitt minna mál en maður heldur að leggja kapla.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf ojs » Fös 26. Maí 2017 10:53

Jú jú, það væri best og búið að reyna það. Skúrinn og húsið eru aðskilin og búið að skippta um snúru núna 2 sinnum svo það á að prófa þetta í staðin.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net og Zhone W1 router

Pósturaf Viktor » Fös 26. Maí 2017 10:55

ojs skrifaði:Jú jú, það væri best og búið að reyna það. Skúrinn og húsið eru aðskilin og búið að skippta um snúru núna 2 sinnum svo það á að prófa þetta í staðin.


Það eru til sér kaplar sem eiga að geta verið úti :happy

https://www.amazon.com/Outdoor-Waterpro ... B002HFEBYM
Exactly what I wanted, still works 5 years later in direct sun/cold/also under dirt




Einhver hér sem veit um svona hér heima?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB