Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
pegasus
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Pósturaf pegasus » Mið 17. Maí 2017 22:46

Ég er með Technicolor MediaAccess TG789vac modem/router að leigu frá Símanum til að tengjast DSL nettengingunni sem ég er með hjá þeim (ljósleiðari frá Mílu er á dagskránni í sumar en þangað til þarf ég að vera með símasnúru). Núna er ég hins vegar búinn að kaupa Apple Time Capsule router sem ég vil nota í staðinn en finn bara ekki út úr því hvernig á að gera það.

Gúgglið mitt gefur til kynna að Apple routerinn er ekki með módem og því þurfi ég að nota TG789vac tækið frá Símanum sem módem og Time Capsule sem router. Netið segir mér að stilla TG789vac í "bridge mode" og tengja WAN portið á Time Capsule í LAN port á TG789vac. Vandamálið er að ég finn ómögulega út úr því hvar í stillingunum á TG789vac þetta sé gert. Hefur einhver annar hérna inni gert svipað og er með akkúrat eins modem/router frá Símanum?

Það er sama hvernig ég stilli Apple routerinn, hann bara nær ekki internetsambandi þegar hann er tengdur TG789vac.Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1313
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 6
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Pósturaf fallen » Fim 18. Maí 2017 01:27

Ég gerði þetta í fyrra og gafst upp. Brúaði TG589vn v2 og ætlaði að láta pfSense sjá um restina en fékk aldrei áframsenda WAN IP frá módeminu.. og það voru fleiri búnir að lenda í sama veseni þannig að ég beilaði bara.

En þetta eru stillingarnar sem þú vilt, veit ekkert hvort að nöfnin á interfaceunum hjá þér séu þau sömu, þú sérð það strax.

Kóði: Velja allt

dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
eth bridge ifconfig intf ethport3 igmpsnooping disabled


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 4x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Gigabyte Sumo Platinum 1000W | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
pegasus
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Pósturaf pegasus » Fös 19. Maí 2017 14:48

Nei ég ætla að gefast upp á þessu, bíða bara eftir ljósleiðaranum :(