Ljósleiðari og dsl.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Haraldur25 » Mið 08. Mar 2017 22:48

Er með ljósleiðara inní hús og hef verið mikið að spá að splæsa í flottann router eins og asus 5300. Málið er að routerinn sem er núna inni hann er með dsl tengingu fyrir símann.
En asus 5300 er ekki með tengingu fyrir því.
Er einhver leið framhjá þessu með dsl?
Langar helst ekki að kaupa mér router sem er fyrir ljósleiðara og dsl.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf hagur » Fim 09. Mar 2017 10:50

Ertu með telsey box frá gagnaveitunni? Það er með símatengi fyrir heimasíma ....




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf einarth » Fim 09. Mar 2017 11:36

Það er ekki dsl merki úr síma tenginu á netaðgangstækjum GR.. Virkar bara fyrir síma.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 09. Mar 2017 19:40

okei en núna sbtend ég glórulaus.

Splæsti í asus ac87 hjá tölvulistanum.

Ég fæ ekki netið til að virka. Geri ppp merkið og þá gerir username og password og ég veit að það er allveg pottþétt rétt hjá mér.

En ég ekkert internet. Er búinn að reyna að fara í gegnum á lappara leiðsögn en ekkert ræsts.

Einhver sem veit hvernig á að stilla þennann router?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 09. Mar 2017 19:41

Ákvað að vera ekkert með heimasíma þar sem hann er aldrei notaður btw


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Icarus » Fös 10. Mar 2017 08:12

Ertu með VDSL hjá Símanum eða GPON?

Örugglega með rétt VLAN?



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Haraldur25 » Fös 10. Mar 2017 08:23

Ég er enginn snillingur í þessu. Hef leitað af þessu Vlan í stillingum en finn það ekki. Er ekki vdsl ljósnet? Því ég talaði við símann og mér var sagt að ég væri með ljósleiðara.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Haraldur25 » Fös 10. Mar 2017 08:35

Wan ljósið logar rautt sem er no ip address


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf Icarus » Fös 10. Mar 2017 10:28

VDSL er ekki það sama og ljósleiðari...

Það er alveg ástæða fyrir því að ISP-ar kjósa að leigja út sína eigin routera sem koma forstilltir.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari og dsl.

Pósturaf depill » Fös 10. Mar 2017 11:07

Bíddu ég er alveg týndur í þessari umræðu.

Síminn bíður uppá tvær þjónustur sem eru stundum kallaðar báðar Ljósnet

VDSL = Ljósnet
GPON = Ljósleiðari ( stundum kallaður Ljósnet )

Veistu hvort þú ert með. Ætti að vera ef þú ert með GPON einhversstaðar hjá þér Alcatel Lucent ONT eða Nokia System ONT box þar sem ljósleiðarinn fer í og netkapall kemur út úr því boxi.

Ef svo er þarftu Ethernet router sem skilur Vlan.