Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf hagur » Mán 20. Feb 2017 17:01

jonsig skrifaði:Veit að ég er massa leiðinlegur,, getur maður ekki alveg eins haft 50mbps tengingu ef maður er aðallega í útlanda niðurhalinu ? Þetta hefur verið aðallega pain fyrir mig að fá 500mbps, nú þarf ég að nota öll pörin í kaplinum og get ekki mixað lengur netið og sjónvarpið í einn kapal :(


Það fer náttúrulega eftir ýmsu. Ég næ reyndar sjaldan að maxa 1gbit tengingu á Torrent en er oft að ná alveg í kringum 30MB/s í transfer, sem er miklu meira en 50mbit ljósnet nær. Þannig að já, þó maður sé aðallega í erlenda downloadinu þá getur munað helling að vera með meira en 50mbit ljósnet.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf rbe » Mán 20. Feb 2017 19:05

hjá mér er er hraðinn um 65MB/s að utan á þokkalega seeduðum torrentum ?
eruð þið nokkuð að nota utorrent hann fór aldrei hærra en 25MB/s innanlands og utan hjá mér.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf rapport » Mán 20. Feb 2017 19:47

https://elko.is/linksys-ac1900-smart-wifi-router

Ég er með gíg og svona, allt virkar fínt...



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf chaplin » Mán 20. Feb 2017 19:55

rapport skrifaði:https://elko.is/linksys-ac1900-smart-wifi-router

Ég er með gíg og svona, allt virkar fínt...

Ég hugsa að flest allir router-ar virki fínt í dag, þetta er bara spurning hversu mikla dellu maður fær. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 20:02

rapport skrifaði:https://elko.is/linksys-ac1900-smart-wifi-router

Ég er með gíg og svona, allt virkar fínt...



https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router

fór þessi framhjá þer ? sama stuff en kostar 6k minna ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf rapport » Mán 20. Feb 2017 20:04

jonsig skrifaði:
rapport skrifaði:https://elko.is/linksys-ac1900-smart-wifi-router

Ég er með gíg og svona, allt virkar fínt...



https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router

fór þessi framhjá þer ? sama stuff en kostar 6k minna ?



Búinn að eiga minn í 2-3 ár held ég, var á formúgu hjá OK þegar ég keypti hann.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf roadwarrior » Mán 20. Feb 2017 20:34

Var að vonast eftir að ljósleiðarinn kæmi til mín núna í haust og verslaði þess vegna þennan ( https://www.asus.com/us/Networking/RT-AC88U/ ) frá Amazon. Hef lítið notað hann því að það hafðist ekki af að koma ljósleiðaranum í götuna hjá mér.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf russi » Mán 20. Feb 2017 21:50

Tiger skrifaði:Er einhver hérna hjá símanum og hefur náð að stilla inn heimasíman frá þeim í gegnum þessa Edgerouter-a?


VLAN hjá símanum í gegnum GPON er 3 fyrir Sjónvarp og er mælt með forgangi 3, 4 er fyrir Net og talað um forgang 0 og 5 er fyrir síma(VOIP)
með forgangi 5



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf Tiger » Mán 20. Feb 2017 22:46

russi skrifaði:
Tiger skrifaði:Er einhver hérna hjá símanum og hefur náð að stilla inn heimasíman frá þeim í gegnum þessa Edgerouter-a?


VLAN hjá símanum í gegnum GPON er 3 fyrir Sjónvarp og er mælt með forgangi 3, 4 er fyrir Net og talað um forgang 0 og 5 er fyrir síma(VOIP)
með forgangi 5


Ok er litlu nær, er ekki að ná að segja þetta upp í Asus-inum mínum. Og síminnn vill ekki hjálpa þar sem hann er ekki frá þeim.


Mynd

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf russi » Mán 20. Feb 2017 22:48

VLAN gæti verið merkt VID, þekki ekki þenna router almennilega þó ég hafi fiktað í onum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 22:54

roadwarrior skrifaði:Var að vonast eftir að ljósleiðarinn kæmi til mín núna í haust og verslaði þess vegna þennan ( https://www.asus.com/us/Networking/RT-AC88U/ ) frá Amazon. Hef lítið notað hann því að það hafðist ekki af að koma ljósleiðaranum í götuna hjá mér.


:lol:



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf nidur » Fim 23. Feb 2017 11:36

Senetic skrifaði:unfortunately the unit you ordered is subject to additonal export regulations.
We cannot dispatch it to Iceland.
We will provide you a full refund for your order.

it only involves the ER-X unit Or any unit using an AES-256 encryption.


:crying



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf chaplin » Fim 23. Feb 2017 11:49

nidur skrifaði:
Senetic skrifaði: it only involves the ER-X unit Or any unit using an AES-256 encryption.


Ha?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf Nariur » Fim 23. Feb 2017 11:50

nidur skrifaði:
Senetic skrifaði:unfortunately the unit you ordered is subject to additonal export regulations.
We cannot dispatch it to Iceland.
We will provide you a full refund for your order.

it only involves the ER-X unit Or any unit using an AES-256 encryption.


:crying


Það var búið að koma fram áður í þræðinum að þeir vikji ekki senda routerinn hingað. Ég pantaði frá eurodk.com or er kominn með þetta í hendurnar. Þetta er algjört gull. Edgerouter X og AP lite.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf nidur » Fim 23. Feb 2017 11:52

Nariur skrifaði:Það var búið að koma fram áður í þræðinum að þeir vikji ekki senda routerinn hingað. Ég pantaði frá eurodk.com or er kominn með þetta í hendurnar. Þetta er algjört gull. Edgerouter X og AP lite.


Já ég var búinn að panta þegar það komment kom inn.

Núna leggst ég bara undir feld og kaupi þetta eftir sumarið




tar
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 29. Mar 2012 20:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf tar » Fim 23. Feb 2017 13:44

Það var verið að uppfæra ljósleiðaraboxið hjá mér í gær í boði Vodafone, tók kynningartilboði þeirra um 1000 Mbps (takk vaktarar fyrir ábendinguna).

Gamli routerinn minn (Cisco E4200) er búinn að standa sig frábærlega, en hann náði bara ~270 Mbps down og up. Þegar ég beintengdi tölvuna í ljósleiðaraboxið, þá náði ég nógu nærri maxi á tengingunni eða ~930 Mbps (fékk svipaðan hraða á speedtest.gagnaveita.is og beta.speedtest.net).
Veit einhver hvort E4200 ræður við meiri hraða en 270 Mbps með því að fikta í stillingum?

Ég er með UniFi AP AC LR sem er frábær, þ.a. ég hef tröllatrú á UniFi búnaði. Routerar frá þeim sem koma til greina til að leysa af E4200 eru:
EdgeRouter X ----- 5-port verð ~$50
EdgeRouter Lite -- 3-port verð ~$86
EdgeRouter PoE -- 5-port verð ~$150
EdgeRouter 8 ------ 8-port verð ~$275

ER-Lite kemur ekki til greina því þar eru svo fá port að maður þarf að vera með sviss hjá honum.
EdgeRouter 8 er dýr og auk þess með viftu, maður vill ekki hávaða.
Eru menn ekkert að spá í ER-PoE? Eða er hann ekki nógu mikið betri en ER-X til að réttlæta 3x dýrara verð?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf chaplin » Fim 23. Feb 2017 14:08

EdgeRouter X er með 1 PoE port. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Fim 23. Feb 2017 14:29

nidur skrifaði:
Nariur skrifaði:Það var búið að koma fram áður í þræðinum að þeir vikji ekki senda routerinn hingað. Ég pantaði frá eurodk.com or er kominn með þetta í hendurnar. Þetta er algjört gull. Edgerouter X og AP lite.


Já ég var búinn að panta þegar það komment kom inn.

Núna leggst ég bara undir feld og kaupi þetta eftir sumarið


Jebb, var líka að fá email frá Senetic. Þetta eru víst einhverjar strangar útflutningsreglur í Póllandi (varan er send þaðan) sem stoppa það að þetta sé sent til Íslands. Lítið mál að fá endurgreitt samt.

Ætla að skoða eurodk.com.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Fim 23. Feb 2017 14:40

eurodk.com er actually ódýrara en af Senetic síðunni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


tar
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 29. Mar 2012 20:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf tar » Fim 23. Feb 2017 15:05

chaplin skrifaði:EdgeRouter X er með 1 PoE port. :)

Það er reyndar góður fídus, þá gæti ég keyrt AP AC LR með ER-X og sleppt "injectornum" sem ég nota núna.
Ástæðan fyrir að ég var að spá í EdgeRouter PoE var þó ekki PoE fídusinn, heldur útaf því að hann virðist öflugri router.

Datasheets segja:
EdgeRouter X - Model: ER-X
* (5) Gigabit RJ45 ports
* Passive PoE passthrough option*
* Power via 24V passive PoE or power adapter
* Ports configurable for line-rate, Layer-2 switching
* 130 kpps for 64-byte packets
* 1 Gbps for 1518-byte packets
Processor Dual-Core 880 MHz, MIPS1004Kc
System Memory 256 MB DDR3 RAM

EdgeRouter PoE - Model: ERPoe-5
* (5) Gigabit routing ports
* (5) PoE configurable ports
* Supports 24V or 48V PoE
* (3) ports configurable for switching
* 1 million packets per second for 64-byte packets
Layer 3 Forwarding Performance
Packet Size: 64 Bytes 1,000,000 pps
Packet Size: 512 Bytes or Larger 3 Gbps (Line Rate)
Processor Dual-Core 500 MHz, MIPS64 with
Hardware Acceleration for Packet Processing
System Memory 512 MB DDR2 RAM

--> Fyrir 64-bæta pakka: 130 þús pps á móti 1 milljón pps.

Svo vakna spurningar:
-hver er munurinn á "Layer-2 switching" og "Layer 3 Forwarding"?
-Ætli nýja firmwareið fyrir ER-X sem virkjar hardware offload breyti öllu?

Svo les maður eitthvað eins og þennan þráð:
https://community.ubnt.com/t5/EdgeMAX/E ... -p/1788986
"If your WAN speeds are >100Mbps or so, offload will help tremendously. And if you need QOS/DPI and offload, you should buy a better router...I think the non-ERX routers are unaffected by this constraint."
...og er bara hmmmmm, þarf ég QOS/DPI ?


Grunnpunkturinn er samt sá að ef maður er að uppfæra routerinn á annað borð, þá hefur maður ekki næga trú á tæki sem kostar $50. En það er kannski bara vitleysa í manni?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf dori » Fim 23. Feb 2017 15:55

tar skrifaði:Svo les maður eitthvað eins og þennan þráð:
https://community.ubnt.com/t5/EdgeMAX/E ... -p/1788986
"If your WAN speeds are >100Mbps or so, offload will help tremendously. And if you need QOS/DPI and offload, you should buy a better router...I think the non-ERX routers are unaffected by this constraint."
...og er bara hmmmmm, þarf ég QOS/DPI ?


Grunnpunkturinn er samt sá að ef maður er að uppfæra routerinn á annað borð, þá hefur maður ekki næga trú á tæki sem kostar $50. En það er kannski bara vitleysa í manni?
Ég held að QOS/DPI pælingar séu svona... Ef þú ert ekki viss um að þú þurfir það þá þarftu það ekki.

Annars þá er ER-X (eða ER-L) einmitt rosa fínt fyrir peninginn ef þú þarft eitthvað aðeins betra en "venjulegan router" og kostar ekki mikið.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Þri 28. Feb 2017 18:05

Jæja núna er EdgeRouter X og UniFi AC Lite rétt ókomið í hús og var ég því að spá hvort það væri eitthvað vesen að stilla hann á ljósleiðara Mílu (er hjá Vodafone)?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf chaplin » Þri 28. Feb 2017 18:12

Þarft held ég bara að láta Vodafone fá mac address-una hjá router-num og passa að hann sé stilltur á DHCP.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf depill » Þri 28. Feb 2017 18:41

ZiRiuS skrifaði:Jæja núna er EdgeRouter X og UniFi AC Lite rétt ókomið í hús og var ég því að spá hvort það væri eitthvað vesen að stilla hann á ljósleiðara Mílu (er hjá Vodafone)?


Ef þú ert á ljósi Mílu hjá vodafone þarftu að passa vlan 4 fyrir internet taggað og líklegast býður bara vodafone uppa pppoe ( held að bara síminn sé með DHCP í boði fyrir Mílu ljós ), bæði einfalt að gera. Þarft bara user og pass frá voda



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Þri 28. Feb 2017 19:01

Vodafone sagði þetta: "það þarf að tengja úr ljósbreytunni yfir í WAN tengi routersins" Er hann ekki að tala um eitthvað mega beisik að tengja boxið við WAN tengið? Finnst fyndið hvað hann orðar þetta flókið. Ekki nema ég sé að misskilja...

Svo segir hann að DHCP virki og þurfi ekki PPPoE user/pass, þó ég sé samt með það, þannig ég get prófað það ef DHCP virkar ekki.

Depill skrifaði:þarftu að passa vlan 4 fyrir internet taggað

Nú skil ég þig ekki alveg?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe