Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf rapport » Lau 28. Jan 2017 19:31

Var með skrifborð inn í stofu, tölvan og allt var því á einum stað...

Nú þarf ég að fela ljósleiðarabox + AC1900 Linksys router á einhvern fallegan hátt.

Vantar góðar hugmyndir sem steikja ekki routerinn.

Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf worghal » Lau 28. Jan 2017 20:41

ok þetta er rugl cool! :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf Icarus » Lau 28. Jan 2017 21:04

Ég sérsmíðaði skáp í kringum ljósleiðarabox, fjöltengi og annað sem er undir sjónvarpinu sem leggst alveg upp við, með falsk bak.

Svo var ég að setja upp Linksys Velop routera en þeir eru svo flottir að ég er með þá frammi þar sem allir sjá.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf rapport » Lau 28. Jan 2017 22:11

worghal skrifaði:ok þetta er rugl cool! :D


Þetta er stolið af netinu, ég var að leita að hugmyndum...

En jamm, þetta á myndinni er cool, en mig vantar e-h til að fela mitt dót.

En er einhver IKEA skápur sem er gott að fiffa, líka upp á að hafa pláss fyrir lítinn PLEX þjón?

Er að leita að hugmyndum,



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf hfwf » Lau 28. Jan 2017 22:50

rapport skrifaði:
worghal skrifaði:ok þetta er rugl cool! :D


Þetta er stolið af netinu, ég var að leita að hugmyndum...

En jamm, þetta á myndinni er cool, en mig vantar e-h til að fela mitt dót.

En er einhver IKEA skápur sem er gott að fiffa, líka upp á að hafa pláss fyrir lítinn PLEX þjón?

Er að leita að hugmyndum,


Held þú verðir að sýna núverandi setup til að fólk geti hjálpað til með framtíðar setup.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf rapport » Lau 28. Jan 2017 23:18

hfwf skrifaði:
rapport skrifaði:
worghal skrifaði:ok þetta er rugl cool! :D


Þetta er stolið af netinu, ég var að leita að hugmyndum...

En jamm, þetta á myndinni er cool, en mig vantar e-h til að fela mitt dót.

En er einhver IKEA skápur sem er gott að fiffa, líka upp á að hafa pláss fyrir lítinn PLEX þjón?

Er að leita að hugmyndum,


Held þú verðir að sýna núverandi setup til að fólk geti hjálpað til með framtíðar setup.


Þetta er bara allt í messi eftir að ég tók skrifborðið í burtu...

Routerinn er ofaná plötuspilaranum í hillunni, en planið er að taka fremingagræjurnar og setja einhverja PC hátalara við sjónvarpið.

Þarf að færa sjónvarpshilluna lengra til vinstri og finna eitthvað til að fela routerinn, heimasímann og ljósleiðaraboxið...

Mynd



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf hagur » Lau 28. Jan 2017 23:23

Er með dedicated rými í kjallaranum fyrir allt þetta dót og lét setja ljósleiðaraboxið þangað líka (sést ekki á þessari mynd samt)

Er svo með 2stk PoE Ubiquiti APs í húsinu sem eru það discrete og hlutlausir að það er engin þörf á að fela þá ;-)


20170128_232027.jpg
20170128_232027.jpg (2.78 MiB) Skoðað 1418 sinnum



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf hfwf » Lau 28. Jan 2017 23:32

rapport skrifaði:
hfwf skrifaði:
rapport skrifaði:
worghal skrifaði:ok þetta er rugl cool! :D


Þetta er stolið af netinu, ég var að leita að hugmyndum...

En jamm, þetta á myndinni er cool, en mig vantar e-h til að fela mitt dót.

En er einhver IKEA skápur sem er gott að fiffa, líka upp á að hafa pláss fyrir lítinn PLEX þjón?

Er að leita að hugmyndum,


Held þú verðir að sýna núverandi setup til að fólk geti hjálpað til með framtíðar setup.


Þetta er bara allt í messi eftir að ég tók skrifborðið í burtu...

Routerinn er ofaná plötuspilaranum í hillunni, en planið er að taka fremingagræjurnar og setja einhverja PC hátalara við sjónvarpið.

Þarf að færa sjónvarpshilluna lengra til vinstri og finna eitthvað til að fela routerinn, heimasímann og ljósleiðaraboxið...

Mynd


Allt í messi, boxið er á hrikalegum stað :), ekkert mál að færa það en það kostar því miður, best væri að henda bara upp multi-use hillu(skenk) þar sem það fellur inni baka til, þar framan á við seturu hvað sem er, jafn vel fake botn t.d, ég t.d vel mitt inn í færanlegum "skenk" á hjólum, sem er einnig výnil skápurinn :), hann er líklega svona 40x40X100 , routerinn þar einnig inni, fellur fíntt upp að vegg.
Væri flott að fá að vita líka hvaða huxmyndir þú hefur með þetta pláss, til að fá betri heildarmynd á hvað væri best.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf rbe » Lau 28. Jan 2017 23:49

hvaða router ? hvaða box ?
er að stelast inn á næsta wifi hjá nágrannanum hehe.

nei annars er þetta allt í messi hérna. ma með 15metra snúru úr router í annað herbergi.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig felið þið routerinn/ljósleiðaraboxið?

Pósturaf russi » Sun 29. Jan 2017 00:11

Ég hef ekki fært ljósleiðaraboxið mitt enn þá, enda eru líkur á því að ég ríf vegginn sem ég hefði helst viljað setja hann núna.
En allt stuffið sem ég hef, þeas switch, router, nas-box er í gömlum skenk sem sjónvarpið mitt liggur, serverinn sem ég er með er síðan bara ofan í skúffu við tölvuborðið mitt, fyrir vikið sést ekkert nema þetta asnalega ljósleiðarabox.

Planið er að leggja ljósleiðara útí bílskúr(sem er í næsta húsi), því miður er lagnaleiðin þangað með 230V, annars væri ég búin að henda þangað Cat þangað, en búið að finna lagnaleið og á bara eftir að taka upp nennið í þetta. Þegar ljós er komið þanngað er líklegt að ég færi allt þanngað fyrir utan switch og AP, jafnvel ljósleiðara boxið líka.