Íslenskt DNS?


Höfundur
eythorinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 15. Feb 2015 21:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Íslenskt DNS?

Pósturaf eythorinn » Fös 24. Jún 2016 19:00

Sælt veri fólkið

Er staddur á Spáni með nokkur tæki eins og iPad, Apple TV og farsíma (bæði android og apple)

Og var að binda vonir mínar við Apple TVið og RÚV appið fyrir íslenskt sjónvarp, fótbolta og forsetakostningar. Sem og VOD á appi sjónvarpi símans.
En ekkert af þessu virkar þar sem að "It's not available in your country"

Er eitthver leið til að ná þessu með breyttum DNS server líkt og maður gerði hérna með Netflix?




Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt DNS?

Pósturaf Viggi » Fös 24. Jún 2016 19:20

Getur prófað hola appið


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt DNS?

Pósturaf nidur » Fös 24. Jún 2016 20:20

Þeir sem ég veit um hafa sett inn Hidemyass á símann, tengst við ísland og spilað af símanum á sjónvarpið af ruv t.d.




Höfundur
eythorinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 15. Feb 2015 21:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt DNS?

Pósturaf eythorinn » Fös 24. Jún 2016 20:56

Viggi skrifaði:Getur prófað hola appið


Ekki með PC :cry:




Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt DNS?

Pósturaf Viggi » Lau 25. Jún 2016 03:02

eythorinn skrifaði:
Viggi skrifaði:Getur prófað hola appið


Ekki með PC :cry:


Er í google playstore en veit ekki með app store


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt DNS?

Pósturaf zetor » Lau 07. Okt 2017 10:36

eythorinn skrifaði:Sælt veri fólkið

Er staddur á Spáni með nokkur tæki eins og iPad, Apple TV og farsíma (bæði android og apple)

Og var að binda vonir mínar við Apple TVið og RÚV appið fyrir íslenskt sjónvarp, fótbolta og forsetakostningar. Sem og VOD á appi sjónvarpi símans.
En ekkert af þessu virkar þar sem að "It's not available in your country"

Er eitthver leið til að ná þessu með breyttum DNS server líkt og maður gerði hérna með Netflix?


Fannstu lausn þinna mála? Hvernig reddar maður sér með apple tv erlendis ef maður vill nota þessi íslensku streymis öpp?



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt DNS?

Pósturaf GullMoli » Lau 07. Okt 2017 11:11



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"