Kaup á Router: Asus RT-AC87U ?


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á Router: Asus RT-AC87U ?

Pósturaf GTi » Mán 07. Mar 2016 12:42

Góðan daginn,

Ég er að spá í að fjárfesta í góðum router. Hvað segið þið um: Asus RT-AC87U

Einhver annar router sem þið mælið frekar með?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Router: Asus RT-AC87U ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Mar 2016 13:09

Án þess að þekkja þessa týpu sérstaklega þá held ég að þú fáir yfir höfuð ekkert nema gæða routera frá ASUS.
Ég get samt mælt með þessum:
viewtopic.php?f=40&t=68716




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Router: Asus RT-AC87U ?

Pósturaf GTi » Þri 08. Mar 2016 22:19

GuðjónR skrifaði:Án þess að þekkja þessa týpu sérstaklega þá held ég að þú fáir yfir höfuð ekkert nema gæða routera frá ASUS.
Ég get samt mælt með þessum:
viewtopic.php?f=40&t=68716


Haha, já. Ég er ekki viss um að fjárhagurinn leyfi svona kaup.

Ég er hinsvegar búinn að komast að því að þessi Router sem ég var að spá í er aðeins fyrir Ljósleiðara. Ég hélt að hann væri einnig fyrir Ljósnet og ADSL eins og RT-AC68U. Getur einhver sagt mér hvað það er í lýsingunni á þessum routerum sem segir til um hvaða tengingar hann ræður við.

RTAC87U vs. RTAC68U



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Router: Asus RT-AC87U ?

Pósturaf jonsig » Þri 08. Mar 2016 22:43

Er með Archer C2 , nákvæmlega enginn munur á honum í venjulegri notkunn og gamla góða cNet ódýra routernum mínum báðir stabílir og flottir . Fatta ekki þessa router overkill dæmi nema maður sé með 500mb ljós tengingu



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Router: Asus RT-AC87U ?

Pósturaf Halli25 » Mið 09. Mar 2016 09:42

Ef þú ert á ljósneti skoðaðu þetta þá:
http://www.lappari.com/2015/09/viltu-sk ... a-simanum/


Starfsmaður @ IOD