Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)


Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf IngoVals » Mán 09. Nóv 2015 21:52

Ég bjó á stað með Ljósleiðara og notaði Asus rt-n56u sem minn router. Nú er ég fluttur og aðeins Ljósnet í boði. Þar sem að Asus rt-n56u er ekki með dsl módem fékk ég einn Zhone með. Nú er spurning, ætti ég frekar að

1) fá mér nýjan DSL router

2) Nota Zhone og nota Asus sem AP

3) Nota Zhone eingöngu sem modem og Asus fyrir routing dhcp etc. (ég er að reikna með að það sé hægt).

Önnur pæling varðandi sjónvarp, mér finnst vera smá hikst og svona hjá mér (sem var aldrei á ljósi), er þetta eðlilegt, hvað gæti valdið? Einnig gæti ég breytt auka porti, jafnvel á AP, yfir í IP tv og verið með auka sjónvarp (er að pæla í á annarri hæð og þess vegna á AP) eða er það too much fyrir mitt lágstemmda ljósnet.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf DJOli » Mán 09. Nóv 2015 22:18

Adsl er ekkert 5 stjörnu samband, en þú getur prufað að hringja í símfyrirtækið þitt og kvarta.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf hagur » Mán 09. Nóv 2015 22:21

Ég myndi fara leið 3 ef möguleiki er á því. Þekki ekki alveg nógu vel þessa DSL routera hvort þeir geti fúnkerað sem módem eingöngu. Annars leið 2.




Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf IngoVals » Þri 10. Nóv 2015 18:46

Ok ég þyrfti s.s. að Bridga þennan Zhone og hleypa öllu beint í gegn á ASUS, er bara ekki viss hvort það sé hægt, skoða það aðeins betur.




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf Andri Þór H. » Þri 10. Nóv 2015 19:14

Mæli hiklaust með leið nr 3 þá þarf Zhone ekkert að hafa fyrir neinu. Slekkur síðan á Wifi og notar eingöngu Wifi í ASUS

Notar Zhone sem "Modem" Getur stillt DMZ á Zhone routernum. Breytir ip tölunum í Zhone í t.d. 192.168.8.1 og slekkur á DHCP.

Ferð þá inní DMZ stillingar á Zhone og setur inn 192.168.8.10

Gefur Asus routernum fasta ip tölu á Wan portinum, t.d. 192.168.8.10 og svo ertu með 192.168.1.1 á Lan interfaceinu og Notar DHCP serverinn í Asus Routernum

Núna sér Asus um allan eldvegg og allar rútur.

Defult gateway á Wan portinu á Asus er þá 192.168.8.1 og allar tölvur verða með defult gateway 192.168.1.1 og Lanið er þá 192.168.1.X

Vonandi hjálpar þetta eitthvað :)




Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf IngoVals » Fim 12. Nóv 2015 13:22

Andri Þór H. skrifaði:Mæli hiklaust með leið nr 3 þá þarf Zhone ekkert að hafa fyrir neinu. Slekkur síðan á Wifi og notar eingöngu Wifi í ASUS

Notar Zhone sem "Modem" Getur stillt DMZ á Zhone routernum. Breytir ip tölunum í Zhone í t.d. 192.168.8.1 og slekkur á DHCP.

Ferð þá inní DMZ stillingar á Zhone og setur inn 192.168.8.10

Gefur Asus routernum fasta ip tölu á Wan portinum, t.d. 192.168.8.10 og svo ertu með 192.168.1.1 á Lan interfaceinu og Notar DHCP serverinn í Asus Routernum

Núna sér Asus um allan eldvegg og allar rútur.

Defult gateway á Wan portinu á Asus er þá 192.168.8.1 og allar tölvur verða með defult gateway 192.168.1.1 og Lanið er þá 192.168.1.X

Vonandi hjálpar þetta eitthvað :)


Sannarlega hjálpar þetta, sérstaklega þar sem ég áttaði mig ekki á að WAN og LAN portið þyrftu að tilheyra sitthvorri IP tölunni (á milli Zhone og Asus er væntanlega sér net nokkurn veginn).




Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf IngoVals » Lau 14. Nóv 2015 19:25

Get ég ennþá notað portið á Zhone fyrir sjónvarp, fer það ekki bara í einhverja bridgaða tengingu og er ekki háð þessu sem ég dæli í gegn til Asus?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við heimanet (router án DSL)

Pósturaf Andri Þór H. » Sun 15. Nóv 2015 00:48

Þú notar ennþá sama port fyrir TV á Zhone Routernum.

Þú ert ekki að Bridgea Zhone Routerinn með þessari aðferð.

DMZ aðferðin er bara að hleypa allri traffic á ákveðna ip Addressu og það er enginn eldveggur á bakvið DMZ aðferðina.