Síminn og twitch.tv

Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Síminn og twitch.tv

Pósturaf daremo » Þri 11. Ágú 2015 22:34

Hefur einhver annar lent í vandræðum með að horfa á twitch.tv hjá Símanum nýlega?

Er á 100mb ljósneti frá símanum og hef bara ekki getað notað twitch.tv síðustu c.a. 10 daga eða svo. Vídeóin buffera á 2-10 sek fresti. Sérstaklega á háannatíma.


Edit: Ég er eiginlega búinn að útiloka að þetta sé tengt minni vél eða hverfi/símalínum. Ég setti upp proxy server í bretlandi, og streymi twitch.tv fínt í gegnum það.
Mér líður svolítið eins og þegar ég var hjá Vodafone 2008, þegar þeir fóru alveg greinilega að cappa alla media strauma. Það var m.a. varla hægt að horfa á Youtube nema í gegnum encryptað vpn.




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf stuxnet » Mið 12. Ágú 2015 03:36

Spilarinn hjá þeim(twitch) er frekar lélegur. Ég setti upp livestreamer (stream-ar default í gegnum VLC) og hefur verið alveg án vandræða.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf arons4 » Mið 12. Ágú 2015 12:22

Hef tekið eftir þessu á twitch undanfarið. Einning virðist vera vesen með youtube myndbönd sem ekki eru mirroruð hér(þaes ef ég er ekki að bulla eitthvað)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf HalistaX » Mið 12. Ágú 2015 13:30

Mér finnst Twitch bara vera leiðinda síða, hún er alltaf hæg hjá mér og þó ég horfi á í verstu gæðunum er hún samt alltaf að buffera sig. Svo er ekki séns að horfa á gömul vídjó á Twitch, það er það hægasta sem ég veit um. Granted, ég er á einhverju ömurlegu adsl neti eða eitthvað álíka en samt get ég horft á 1080p og 720p60fps Youtube vídjó.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 70
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf Diddmaster » Mið 12. Ágú 2015 13:56

ég horvi á twitch alladaga og hún virkar fínt hjá mér er á 30mb teingingu frá kapalvæðingu í kef en hún er stundum hæg en það er bara stundum annas horvi ég alladaga og er að því núna


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf gutti » Mið 12. Ágú 2015 14:19

hef notað twitch af og til ekkert bugg er hjá símanum notað alltaf high




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf Some0ne » Mið 12. Ágú 2015 14:26

Ég er með 100mb ljósnet og hef verið að horfa á streams í source án vandræða, fyrir utan að hvaða hagnað ætti Síminn að hafa af því að cappa þig, þeir græða bara á því að þú streamir sem mest og notir gagnamagn :)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf capteinninn » Mið 12. Ágú 2015 14:29

Ég hef líka verið að lenda í vandræðum með þetta, horfði á TI5 bara á youtube vegna þessa, er ekki hjá Símanum.

Ég held að þeir eigi í miklum vandræðum með playerinn sinn, þeir hafa verið að tala um að skipta yfir í HTML5 og þeir verða að gera það sem fyrst, spilarinn sem þeir eru með er ekki nógu góður




ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf ronneh88 » Þri 27. Okt 2015 22:55

Ég er að lenda í þessu sama(er líka hjá Símanum 100mb ljósnet).. fannstu einhverja lausn á vandamálinu?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf capteinninn » Þri 27. Okt 2015 23:22

ronneh88 skrifaði:Ég er að lenda í þessu sama(er líka hjá Símanum 100mb ljósnet).. fannstu einhverja lausn á vandamálinu?


Held að flestir hafi bara notað VLC fixið, ég geri það allavega hjá mér frekar.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf arons4 » Þri 27. Okt 2015 23:43

Setti upp livestreamer(http://docs.livestreamer.io/).

Opnað í gegnum command line (breytir LINKUR í linkinn á streamið sem á að horfa á).

Kóði: Velja allt

livestreamer LINKUR source --hls-live-edge 15 --hls-segment-attempts 5 --hls-segment-threads 10 --ringbuffer-size 128M

Þetta opnar streamið í VLC og það virðist virka vel(hægt að fikta í stillingunum).

Einnig hægt að nota þetta fyrir lengra komna(vistað sem *.bat)

Kóði: Velja allt

@echo off
SetLocal

set /P stream_username=Type in stream name or URL: %=%

IF [%stream_username%]==[] for /f "tokens=*" %%a in ('cmd /c paste.exe clip') do set stream_username=%%a

if not x%stream_username:http=%==x%stream_username% (
  echo Should be a stream URL, trying to open %stream_username%
  livestreamer %stream_username% source --hls-live-edge 15 --hls-segment-attempts 5 --hls-segment-threads 10 --ringbuffer-size 128M
)else (
  echo You only gave me a username, trying twitch.tv
  livestreamer http://twitch.tv/%stream_username% source --hls-live-edge 15 --hls-segment-attempts 5 --hls-segment-threads 10 --ringbuffer-size 128M
)
EndLocal



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf fallen » Þri 27. Okt 2015 23:47

Ég hef alltaf horft á twitch í source gæðum án vandræða.
Undanfarna daga hefur source verið ónothæft og m.a.s. high (1500Kbps 30fps) hefur verið að buffera sem er bara grín. Í kvöld neyddist ég í fyrsta skipti til að nota medium stillinguna til þess að horfa án þess að þetta væri stöðugt að buffera. Skiptir engu máli þótt ég noti html5 spilarann á síðunni eða livestreamer.
Er búinn að útiloka að þetta sé netið hjá mér og var farinn að gruna að þetta gæti verið eitthvað álagstengt hjá Símanum.

Paging Dr. Guðmundur hjá Símanum.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf fallen » Þri 27. Okt 2015 23:49

arons4 skrifaði:Setti upp livestreamer(http://docs.livestreamer.io/).

Opnað í gegnum command line (breytir LINKUR í linkinn á streamið sem á að horfa á).

Kóði: Velja allt

livestreamer LINKUR source --hls-live-edge 15 --hls-segment-attempts 5 --hls-segment-threads 10 --ringbuffer-size 128M

Þetta opnar streamið í VLC og það virðist virka vel(hægt að fikta í stillingunum).


Það er líka komið GUI fyrir livestreamer, töluvert þægilegra í notkun þannig. https://github.com/bastimeyer/livestreamer-twitch-gui


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf everdark » Mið 28. Okt 2015 10:36

Hef líka verið að lenda í þessu á háannatíma á 50 mb ljósneti.



Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf siminn » Mið 28. Okt 2015 10:38

Jæja,

Efast um að þetta sé álagstengt þar sem pípurnar eru ansi breiðar og ekkert stórkostlegt að fylla þær neitt svona dagsdaglega.

En þar sem þetta er ekki mín hilla hér innanhúss get ég ekki svarið fyrir það. Verð því hreinlega að taka málið áfram með mér fróðari mönnum, geri það núna.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf mercury » Mið 28. Okt 2015 19:41

var fínt hjá mér í dag en núna eftir kvöldmat er þetta að frjósa 2-3x á mín og bufferast.
100mbit ljósnet hér.



Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf daremo » Mið 28. Okt 2015 20:09

ronneh88 skrifaði:Ég er að lenda í þessu sama(er líka hjá Símanum 100mb ljósnet).. fannstu einhverja lausn á vandamálinu?


Nei. Twitch í source gæðum bufferar ennþá á svona 10sek fresti hjá mér í 2-3sek í senn.
Þetta gerist bara á kvöldin (þeas álagstíma).

Eins og ég sagði í fyrsta póstinum þá nota ég vpn eða proxy í Bretlandi til að losna við þetta.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf fallen » Mið 28. Okt 2015 21:51

Like clockwork. Sama bullið á þessu enn og aftur í kvöld.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf daremo » Mið 28. Okt 2015 22:07

fallen skrifaði:Like clockwork. Sama bullið á þessu enn og aftur í kvöld.


Jamm. Tek líka eftir því að ftp hraði fer úr 10mb/s í 2-300kb/s á kvöldin.

Þið sem eruð að lenda í þessu: Hversu mikið gagnamagn fylgir áskriftinni ykkar?
Ég er sjálfur með 600gb. Ætli Síminn sé að setja okkur í einhvern rusl stórnotanda hóp í QoS dótinu sem þeir eru að nota?




ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf ronneh88 » Mið 28. Okt 2015 22:52

Er með 600GB gagnamagn og get mest horft á "high" gæði án þess að allt fari í kleinu á um það bil 20 sekúndna fresti.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf mercury » Mið 28. Okt 2015 23:17

vandinn klárlega hjá símanum.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf arons4 » Mið 28. Okt 2015 23:26

daremo skrifaði:
fallen skrifaði:Like clockwork. Sama bullið á þessu enn og aftur í kvöld.


Jamm. Tek líka eftir því að ftp hraði fer úr 10mb/s í 2-300kb/s á kvöldin.

Þið sem eruð að lenda í þessu: Hversu mikið gagnamagn fylgir áskriftinni ykkar?
Ég er sjálfur með 600gb. Ætli Síminn sé að setja okkur í einhvern rusl stórnotanda hóp í QoS dótinu sem þeir eru að nota?

Grunar án þess að þora að fullyrða að þetta sé ekki eitthvað slíkt. Grunar það vegna þess hversu vel það eitt virkar að stækka bufferinn á streaminu með livestreamer. Ef ég myndi giska væri þetta eitthvað route einhverstaðar sem er flöskuháls.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf FreyrGauti » Fim 29. Okt 2015 00:13

Þetta er líka hjá Vodafone, allt video on demand í raun og veru, gat ekki horft á Vessel í 720p eða Twitch í medium.

Speed test við mismunandi US server'a gaf á milli 25-100mb dl svo tengingin mín við US er fín.




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf playman » Fim 29. Okt 2015 13:58

ég var líka með þetta vandmál það var ekki séns að horfa á source stream því að það bufferaði á 10sec fresti.
Var búinn að prófa flest allt sem ég fann um þetta á netinu, svo loksins fann ég þessa viðbót fyrir chrome
https://www.reddit.com/r/Twitch/comment ... buffering/
það sem að þessi viðbót gerir er að leyfa þér að velja servera til þess að streama frá, ég valdi einhvern
global server og það kom ekki einusinni buffer hjá mér þessa 4 tíma sem að ég var að horfa.
Það eru nokkrir serverar í boði fyrir mann þarna en global virkaði best fyrir mig.
Þannig að ég myndi segja að þetta hafi ekkert með ISP að gera.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og twitch.tv

Pósturaf FreyrGauti » Lau 31. Okt 2015 22:20

playman skrifaði:ég var líka með þetta vandmál það var ekki séns að horfa á source stream því að það bufferaði á 10sec fresti.
Var búinn að prófa flest allt sem ég fann um þetta á netinu, svo loksins fann ég þessa viðbót fyrir chrome
https://www.reddit.com/r/Twitch/comment ... buffering/
það sem að þessi viðbót gerir er að leyfa þér að velja servera til þess að streama frá, ég valdi einhvern
global server og það kom ekki einusinni buffer hjá mér þessa 4 tíma sem að ég var að horfa.
Það eru nokkrir serverar í boði fyrir mann þarna en global virkaði best fyrir mig.
Þannig að ég myndi segja að þetta hafi ekkert með ISP að gera.


Sýnist twitch vera búið að loka á þetta app...