Samkeppni við Símann og Vodafone?


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 23. Nóv 2004 10:20

er ekki málið að prófa þetta, þeir tala um 12 mánaða samning á þessu verði með þessum kjörum svo ef þeir byrja allt í einu að rukka meira/minnka hraðann eða rukka fyrir erlent download þá er bara að kæra þá :8)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 23. Nóv 2004 10:34

Einmitt, það hlýtur að vera samningsbrot þá. Meira um þetta á Netfrelsi.is
Síðast breytt af emmi á Þri 23. Nóv 2004 11:19, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Nóv 2004 10:36

Það sem þeir gera örugglega er það sama og erlendar netveitur gera:
a) Ef það er mikil notkun á útlandatengingunni minnkar hraðinn hjá öllum notendum.
b) Þeir setja örugglega inn skilmála í samninginn um að ef notkun fari yfir eðlileg mörk sé hægt að segja upp samningnum af þeirra hálfu.
c) Þeir cappa download hjá heavy-notendum.

Það kæmi mér mjög á óvart ef þeir eru ekki búnir að tryggja sig. Eins og ég sagði áður kostar 155Mbit tenging við útlönd litlar 100 millur á ári sem er svakalegur peningur. Þegar þetta miklir peningar eru í húfi er alveg bókað að þeir hafa talað við góðan lögfræðing um hvernig þeir geta baktryggt sig.
Ef þeir hafa ekki gert það eru þeir sama sem gjaldþrota nú þegar. :)




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 23. Nóv 2004 11:29

ég allaveganna ákvað að gerast tilraunadýr í þessu .

pantaði mér H12 þjónustuna og þeir sjá um að segja upp gömlu.
þeir keyra svo heim til mín nýjum router og þráðlausum sendi.
þetta á að taka 5-10 daga.
sú sem ég talaði við sagði að þetta væri þá 12mbit dl og 1,5 mbit ul.
hún sagði að þetta væri ótakmarkað við hvort það væri innan eða utanlands og ekkert gagnamagnstengt

það eina sem ég klikkaði á að spyrja um það var hvort ég fengi fasta IP tölu ...

þetta verður svo bara að koma í ljós hvernig þetta gengur

maður er nú búinn að prufa nokkrar internetþjónustur og mér finnst bara alveg í lagi að skuldbinda mig í 12 mánuði til að sjá hvort einhver ein þjónusta sé þess virði að vera með.
við fyrstu sýn þá virðist þessi vera það.

ill keep you posted :P




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Nóv 2004 11:33

Flott hjá þér ;)

Ef þú lendir ekki í neinu basli fer maður og talar við fjármálaeftirlitið (mömmu og pabba :roll: )



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 23. Nóv 2004 11:35

Athugaðiru hvort það væri einhverjir skilmálar? Kannski þú athugir með það sem skipio var að tala um. :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 11:37

skipio skrifaði:Annars væri svosem hægt að lækka bandvíddargjöldin talsvert ef t.d. 500 manns tækju sig saman og stofnuðu sína eigin netveitu bara fyrir eigin notkun. Þeir gætu þá leigt 155Mbit tengingu til Bretlands og hver fengi þá því sem næmi fastri 317Kbit tengingu til útlanda fyrir kannski 400.000 kr. á ári (Farice tengingin sjálf myndi kosta 200k á mann og svo er einhver auka rekstrarkostnaður). Með hámarksnýtingu fengju þeir 1193 GB í niðurhal á ári sem útleggst sem 335 krónur per GB. En þetta er auðvitað með hámarksnýtingu og afar ólíklegt að slíkt myndi nást. En ef notkunin væri kannski 1/3 af hámarksnýtingu værum við að tala um 1000 kr. per GB.
Það væri kannski hægt að hafa eitthvað minni pakka svoseem, 2000 manns gætu kannski fengið 100GB hver fyrir 100 þúsund á ári hver.

Gleymdirðu ekki að taka tengingu við RIX inní dæmið? Held að það þurfi svo að menn geti skoðað innlendar síður?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 23. Nóv 2004 11:58

emmi skrifaði:Athugaðiru hvort það væri einhverjir skilmálar? Kannski þú athugir með það sem skipio var að tala um. :)


Skilmálar Hive




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 23. Nóv 2004 12:05

þetta virðast allaveganna vera bara svona þessir venjulegu skilmálar sem netveitur setja.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 23. Nóv 2004 12:11

linkurinn virkar ekki


kemiztry

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Nóv 2004 12:33

Hive skrifaði:Um Hive
Hive er fyrst á Íslandi til að bjóða frítt download og háhraða gagnaflutning. Með Hive háhraðatengingu opnast flóðgátt af upplýsingum og skemmtiefni af netinu. En hraðinn er bara byrjunin því Hive sameinar allt það besta sem breiðbandið hefur upp á að bjóða.

Með auknum hraða er engin fyrirstaða við að spila í netleiki eða horfa á streymandi video. Þú getur einnig hlustað á hundruð útvarpsstöðva og hringt ódýrt með stafrænum síma. Allt á sama tíma á sömu línunni.

Hive er meira en bara háhraðatenging því það er einnig þráðlaust innanhúsnet með ótal tengimöguleikum. Með Hive tengingu er stigið stórt skref í að sameina tölvuna, sjónvarpið og símann. Hive mun bjóða upp á sjónvarpsútsendingar í gegnum netið sem hægt er að skoða á tölvuskjánum jafnt sem í sjónvarpinu. Einnig verður hægt að nota sjónvarpið til að skoða myndir eða video af tölvunni.
Möguleikarnir eru endalausir.


Uppsetning Hive er einföld og hægt er að fá tækniaðstoð í gegnum síma á milli 09:00 og 22:00 alla daga.


þetta er driefisvæðið þeirra:
Mynd


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Nóv 2004 13:10

Ætli þeir ætli ekki að bjóða uppá gagnvirkt sjónvarp gegnum þetta.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 23. Nóv 2004 14:00

það stendur víst til jú.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Nóv 2004 14:15

MezzUp skrifaði:
skipio skrifaði:Annars væri svosem hægt að lækka bandvíddargjöldin talsvert ef t.d. 500 manns tækju sig saman og stofnuðu sína eigin netveitu bara fyrir eigin notkun. Þeir gætu þá leigt 155Mbit tengingu til Bretlands og hver fengi þá því sem næmi fastri 317Kbit tengingu til útlanda fyrir kannski 400.000 kr. á ári (Farice tengingin sjálf myndi kosta 200k á mann og svo er einhver auka rekstrarkostnaður). Með hámarksnýtingu fengju þeir 1193 GB í niðurhal á ári sem útleggst sem 335 krónur per GB. En þetta er auðvitað með hámarksnýtingu og afar ólíklegt að slíkt myndi nást. En ef notkunin væri kannski 1/3 af hámarksnýtingu værum við að tala um 1000 kr. per GB.
Það væri kannski hægt að hafa eitthvað minni pakka svoseem, 2000 manns gætu kannski fengið 100GB hver fyrir 100 þúsund á ári hver.

Gleymdirðu ekki að taka tengingu við RIX inní dæmið? Held að það þurfi svo að menn geti skoðað innlendar síður?

Ég hafði 100% aukakostnað umfram Farice tenginguna. Það er t.d. kostnaður við nettengingu í útlöndum, nettengingu við íslenska netið, starfsmenn o.þ.h.




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 23. Nóv 2004 14:59

Er enginn möguleiki á að þetta komi til akureyrar? :?


« andrifannar»


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Nóv 2004 15:02

Þetta kemur örugglega þangað á endanum. Það gæti sammt verið að símafyrirtækin verði á undan þar.




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 23. Nóv 2004 15:04

nice :8)


« andrifannar»


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 23. Nóv 2004 15:50

þad er gott :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 15:55

SvamLi skrifaði:Er enginn möguleiki á að þetta komi til akureyrar? :?

Varla bráðlega, byggt á ljósleiðaraneti OR er það ekki?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 23. Nóv 2004 16:04

Hvað ætli sé langt í að Síminn og Vodafone breyti gagnamagninu hjá þeim verulega?




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Þri 23. Nóv 2004 17:04

Þetta fyrirtæki, minnir að það heiti Ip-Fjarskipti er ekki sama fyrirtæki og Firstmile (sem á grunnkerfið) eða ToN (sem flytur inn zyxel vörur). Þeir eru samt í nánu samstarfi og þetta virkar svipað og með BT net, þ.e. BT og Ip-fjarskipti kaupa link við Firstmile sem notar kerfið hjá Línu net.

Hef heyrt að Hive muni ekki vera með neitt sem kallast email, heimasíðupláss o.s.frv. Varðandi að halda emailinu sínu, þá er það vel hægt, kostar um 500kr á mánuði hjá símanum. Í staðin fyrir alla þessa þjónustu hafa þeir greinilega ókeypis dl. Ef ég veit rétt þá eru þeir með 10MB link út eins og er, en hafa víst aðgang að 150(155)MB þegar fram líða stundir.

Það sem Firstmile kerfið er að gera hérna er að veita nýjum internet veitum aðgang að nýju kerfi þar sem eigandinn verður ekki ISP (eins og er með símann og ogvodafone) heldur bara endursöluaðili til ISP.

Frétti einnig að sami maður og var bakvið Iceland express og Tal hérna í den sé eitthvað með þetta. Sel það þó ekki dýrara en ég keypti það.

Kerfið sem þeir keyra á er ADSL2 (eða ADSL2+... hvort er rétt?) og Álftanes næst ekki afþví að það er ekki Ljósleiðari þangað (þeir tengja víst símstöðvar saman með ljósleiðurum).

Þetta er allavega það sem ég hef heyrt, ef einhver veit betur þá endilega komið því á framfæri, þetta þarf ekkert endilega að vera heilagur sannleikur, hljómar samt mjög spennandi.

p.s. svo er víst spurning hvort maður eignist routerinn eða ekki, gæti verið að þetta verði bara eins og með afruglarar hjá Norðurljósum.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 23. Nóv 2004 17:09

þeir bjóða líka uppá að vera með 5 netföng með 50b svæði hvert og 50mb heimasvæði fyrir auka 1490 kr á mánuði, annars eru sögur á kreiki að routerarnir komi læstir og því ekki hægt að opna port á routerunum, hins vegar er hægt að kaupa 580 speedtouch router hjá símanum á 15k og nota á þessu og hafa þannig full völd á að opna hvaða port sem er. Mar fær fasta ip tölu með þessu líka.

svo er bara að bíða eftir hvað Síminn og Vodafone geri.




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 23. Nóv 2004 17:46

ef þetta fyrirtæki lifir eitthvað þá verður þetta frábær samkepnis aðili.


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 23. Nóv 2004 17:53

ég er allaveganna spenntur að sjá hvernig þetta reynist allt saman :D




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 23. Nóv 2004 20:47

er að heyra það að þeir láti mann fá lokaðan router og eithva vesen.. svo er líka spurning ef maður skuldbindur sig í 12 mánuði ... og fyrirtækið fari á hausinn or sum... að bankinn yfirtaki ekki allt klabbið og haldi áfram að rukka mann í þessa 12 mánuði sem maður er skuldbundinn við, var að heyra það frá einhverjum að það gæti verið svoleiðis :S


mehehehehehe ?