GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu


Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf einarth » Mán 29. Des 2014 17:04

Sæl öll.

Ég lofaði að láta vita þegar næsti fasi kæmi varðandi framboð á 200/400 Mbps þjónustu hjá Gagnaveitu Reykjavíkur.

Frá með deginum í dag er þjónustan í boði á öllu okkar þjónustusvæði, bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi..

Nánari upplýsingar má finna hér: http://gagnaveita.is/Heimili/200400Mbshradi/

Kv, Einar
Síðast breytt af einarth á Mán 29. Des 2014 17:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf worghal » Mán 29. Des 2014 17:06

fara verðin eitthvað að lækka líka? :guy
annars flott að þetta sé til staðar fyrir alla sem vilja :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Des 2014 17:22

Glæsilegt!!!
Ekki amarlegt að geta stokkið beint úr 50 í 400 þegar þar að kemur!
Vonandi fer að styttast í ljósið hér i vindheimum.




NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf NumiSrc » Mán 29. Des 2014 17:41

snilld tær snilld :happy



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf hfwf » Mán 29. Des 2014 17:45

verst bara að þurfa cough up þennan extra hvað 20-30 til að uppfæra boxið hjá sér.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf rango » Mán 29. Des 2014 17:46

Jæja þarf ég þá ekki að borga þennan 20Þ krónur til að nýta mér aukið framboð a þjónustu?
Ég er nefninlega með er mig minnir fyrsta eða önnur kynslóð af ljósleiðaraboxinu.

Það er nefnilega svoldið súrt að borga mánaðarlega fyrir afnot og þurfa að borga fyrir að fá möguleikan á að borga af afnoti á tæki sem er ekki algjörlega úrelt.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Tbot » Mán 29. Des 2014 18:55

Hvað með þá sem eru ekki einu sinni með 1. kynslóð af tækjum. Er með gripinn á undan þessu.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Plushy » Mán 29. Des 2014 19:00

Tbot skrifaði:Hvað með þá sem eru ekki einu sinni með 1. kynslóð af tækjum. Er með gripinn á undan þessu.


Það þarf samt að uppfæra boxið. Bara 4. kynslóðin er tilbúin í þennan hraða, hann hefur bara ekki verið í boði allstaðar þrátt fyrir kynslóð tækisins skilst mér.

Þetta er 18.825 kr og hægt að dreifa í 4 mánuði. Alveg þess virði.




Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf einarth » Mán 29. Des 2014 19:02

Sæll Tbot.

Það eru engar fyrri kynslóðir í notkun frá okkur aðrar en þessar 4 sem listaðar eru á heimasíðunni. Þú getur þó mögulega verið með 1. kynslóðar tæki sem er svart á litinn í stað hvít - en sama tækið samt.

Ef þú vilt þrátt fyrir þetta vilt meina að þú sért með annað tæki máttu endilega taka mynd og henda á mig :roll:

Annars eru engar aðrar breytingar að eiga sér stað annað en að þetta er í boði á fleiri stöðum en áður - þ.e. engar verðbreytingar.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf rango » Mán 29. Des 2014 19:21

einarth skrifaði:Annars eru engar aðrar breytingar að eiga sér stað annað en að þetta er í boði á fleiri stöðum en áður - þ.e. engar verðbreytingar.


Sem er í raun sama og að segja að þetta sé bara í boði fyrir lítin hluta viðskipavinana ykkar geri ég ráð fyrir.
Mér langar helst að rífa þetta síbilandi drasl niður og skila því til ykkar, Fara bara yfir í ljósnetið og 4g.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf hagur » Mán 29. Des 2014 19:59

Þurfa ISP-arnir ekki að styðja þennan hraða líka? Veit einhver hér stöðuna hjá Vodafone varðandi þennan hraða?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf worghal » Mán 29. Des 2014 20:00

hagur skrifaði:Þurfa ISP-arnir ekki að styðja þennan hraða líka? Veit einhver hér stöðuna hjá Vodafone varðandi þennan hraða?

miðað við hvað hefur gengið á hjá vodafone undanfarið þá treysti ég þeim ekki fyrir 400mbps


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Tiger » Mán 29. Des 2014 20:01

Þá er bara að bíða eftir að dreifbýlissvæðið Hafnarfjörður (220) fái ljósleiðara.... Við bíðum róleg meðan þéttbýlissvæði eins og Ölfus, Hvergigerði og Þorlákshöfn klárast...


Mynd


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf darkppl » Mán 29. Des 2014 20:04

Hafnafjörður stjórnar hvenar þeir byrja á ljósleiðara ef mig minnir rétt.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1037
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf braudrist » Mán 29. Des 2014 20:11

Á maður að sætta við svona hraða? :guy

Mynd

Edit: Ég talaði við Sviðsstjóra hjá Framkvæmdarsviði Hafnarfjarðar og hann sagði að GR sæji alfarið um þetta.
En já, mér finnst líka fáránlegt af hverju þeir klára ekki höfuðborgarsvæðið og öll stærri nærliggjandi bæjarfélög fyrst áður en þeir gera eitthvað fyrir landsbyggðarpakkið :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Hargo » Mán 29. Des 2014 20:33

Tiger skrifaði:Þá er bara að bíða eftir að dreifbýlissvæðið Hafnarfjörður (220) fái ljósleiðara.... Við bíðum róleg meðan þéttbýlissvæði eins og Ölfus, Hvergigerði og Þorlákshöfn klárast...


Er Gagnaveita Reykjavíkur að leggja það? Er það ekki Míla/Síminn með ljósnetið?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Tiger » Mán 29. Des 2014 20:41

Hargo skrifaði:
Tiger skrifaði:Þá er bara að bíða eftir að dreifbýlissvæðið Hafnarfjörður (220) fái ljósleiðara.... Við bíðum róleg meðan þéttbýlissvæði eins og Ölfus, Hvergigerði og Þorlákshöfn klárast...


Er Gagnaveita Reykjavíkur að leggja það? Er það ekki Míla/Síminn með ljósnetið?


Nei Gagnaveitan, er inná síðunni þeirra sem áfangar sem kláruðust 2014.


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Gúrú » Mán 29. Des 2014 20:53

rango skrifaði:
einarth skrifaði:Annars eru engar aðrar breytingar að eiga sér stað annað en að þetta er í boði á fleiri stöðum en áður - þ.e. engar verðbreytingar.

Sem er í raun sama og að segja að þetta sé bara í boði fyrir lítin hluta viðskipavinana ykkar geri ég ráð fyrir.
Mér langar helst að rífa þetta síbilandi drasl niður og skila því til ykkar, Fara bara yfir í ljósnetið og 4g.


Hvað ertu að bulla? Hann er að segja að þetta sé í boði fyrir alla viðskiptavini.

Hvað er líka síbilandi hjá þér? Ég er með allra fyrstu kynslóð af Telsey boxum og það af svörtum lit og það hefur aldrei bilað. Aldrei. Yfir svona sirka 7 ára tímabil.
Hef meira að segja aldrei þurft að restarta því.


Modus ponens

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf rango » Mán 29. Des 2014 21:02

Gúrú skrifaði:Hvað ertu að bulla? Hann er að segja að þetta sé í boði fyrir alla viðskiptavini.

Hvað er líka síbilandi hjá þér? Ég er með allra fyrstu kynslóð af Telsey boxum og það af svörtum lit og það hefur aldrei bilað. Aldrei. Yfir svona sirka 7 ára tímabil.
Hef meira að segja aldrei þurft að restarta því.


netið hættir að virka, engir pakkar út eða inn. virkar eftir að eg restarta boxinu. Lendi í þessu nokkuð reglulega. Það fyrir mér er bilun, tækið á að virka.
Það er samt ekki pointið því það er ekkert of mikið issue að vera restarta boxinu once in a while,

Pointið er að þeir virðast ætlast til að þú keyrir með þennan búnað að eilífu, búnað sem þeir n.b. eiga og þú bara leigir.

Er enginn ósammála þessu?
Vodaphone leigir þér router á 500kr,
Býður þér svo eftir 5 ár að uppfæra routerinn í box sem styður "wireless-n"
Enn þú verður að borga upfront 10þ og svo 500Kr mánaðalega.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Gúrú » Mán 29. Des 2014 21:20

rango skrifaði:Pointið er að þeir virðast ætlast til að þú keyrir með þennan búnað að eilífu, búnað sem þeir n.b. eiga og þú bara leigir.

Er enginn ósammála þessu?
Vodaphone leigir þér router á 500kr,
Býður þér svo eftir 5 ár að uppfæra routerinn í box sem styður "wireless-n"
Enn þú verður að borga upfront 10þ og svo 500Kr mánaðalega.


Gagnaveitan er ekki að leigja þér búnaðinn heldur selja þér þjónustuna. Ef þú værir með boxið inni hjá þér en ekki að nota það værirðu ekki að greiða neitt. Sérðu muninn? (Kannski er þetta vitlaust hjá mér)

Ég er búinn að njóta búnaðarins í 7 ár og ætla ekki að fara í 200 né 400 Mbit hraða svo ég fæ bara að hafa búnaðinn áfram. Greyið ég.

Ég á rosalega erfitt með að vorkenna einhverjum að borga 18.500 fyrir tiltölulega dýran búnað sem functionar á ~sama máta og 25.000 króna routerinn minn og opnar fyrir 200/400Mbit.


Modus ponens

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf beatmaster » Mán 29. Des 2014 22:40

Áhugaverð pæling samt, hver á Telsey boxið?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Hannesinn » Mán 29. Des 2014 22:53

Ég hringdi í Vodafone fyrir kannski 4-6 vikum síðan og spurðist fyrir um þetta. Búnaðurinn mín megin býður upp á meiri hraða, en ég fékk þau svör að þeir væru ekki að bjóða upp á meiri hraða en 100mbit, þrátt fyrir að aðrir þjónustuaðilar væru byrjaðir á því. Vonandi að þeir byrji fljótt að því, séu þeir ekki þegar byrjaðir.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf capteinninn » Mán 29. Des 2014 22:55

Ég er búinn að vera hjá Hringdu síðustu mánuði en er að skoða mig um núna eftir að þeir tilkynntu hækkun á verði.

Veit einhver hvort það sé eitthvað á döfinni að lækka verðin fyrir 200-400 mbps hraða hjá þjónustuaðilunum. Sé að hringiða er með 400mb en það er að kosta upp undir 20þ fyrir þann hraða. Heldur bratt verð að mínu mati og vonandi að aukin samkeppni lækki þetta verð eitthvað niður.




Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf einarth » Mán 29. Des 2014 23:21

GR á netaðgangstækin - og skiptir þeim út á eigin kostnað ef þau bila.

Við skiptum þeim hinsvegar ekki út á eigin kostnað þótt það komi nýrri týpa með meiri möguleika..


Eins og er bjóða Hringiðan og 365 uppá 200/400 Mbps ..veit að aðrir eru volgir og eru að skoða málin..

Kv, Einar.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Pósturaf Gúrú » Þri 30. Des 2014 00:36

einarth skrifaði:GR á netaðgangstækin - og skiptir þeim út á eigin kostnað ef þau bila.
Við skiptum þeim hinsvegar ekki út á eigin kostnað þótt það komi nýrri týpa með meiri möguleika..


Nú veit ég að t.d. hjá Tengi þarftu ekki að vera í viðskiptum yfir ljósleiðarann til að fá hann uppsettann (borgar bara fyrir það),
ekki er það svoleiðis að hjá GR að þið komið að sækja boxið ef ég er ekki í viðskiptum lengur? Bara svona til að fá gott og rétt svar við þeirri pælingu.


Modus ponens