Hægagangur á ljósleiðara Vodafone


Höfundur
Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Kull » Mið 03. Des 2014 20:32

Er einhver að geta spilað einhverja erlenda leiki þessa stundina?

Sambandið er búið að vera frekar dapurt síðustu vikurnar, lagg spikes og DC á köflum en í kvöld virðist það alveg farið.

Ég talaði við Vodafone fyrir rúmri viku og þá var "einhver bilun" í gangi og engin svör um hvenær það kæmist í lag.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Viktor » Mið 03. Des 2014 21:36

Ekki sá fyrsti, getur prufað treacert á IP töluna og athugað hvort hún sé að stoppa

viewtopic.php?f=18&t=63180&p=581246&hilit=vodafone

Ég er hjá Vodafone, hér eru mín trace... lítur ekkert rosalega vel út

Kóði: Velja allt

Tracing route to bbc.co.uk [212.58.244.18]
over a maximum of 30 hops:

  1    <1 ms    <1 ms    <1 ms  Cisco08396 [192.168.1.1]
  2     1 ms     1 ms    <1 ms  10.205.20.3
  3     *        *        *     Request timed out.
  4    40 ms    40 ms    40 ms  te1-1-E200-01-London.c.is [217.151.190.90]
  5    46 ms    46 ms    44 ms  xe-1-1-1-xcr1.lns.cw.net [166.63.223.21]
  6    44 ms    44 ms    44 ms  bbc-linx.pr01.rbsov.bbc.co.uk [195.66.236.103]
  7     *        *        *     Request timed out.
  8     *        *        *     Request timed out.
  9    45 ms    46 ms    47 ms  ae0.er01.telhc.bbc.co.uk [132.185.254.109]
 10    45 ms    46 ms    45 ms  132.185.255.149
 11    45 ms    45 ms    45 ms  fmt-vip72.telhc.bbc.co.uk [212.58.244.18]


Kóði: Velja allt

Tracing route to cnn.com [157.166.226.25]
over a maximum of 30 hops:

  1    <1 ms    <1 ms    <1 ms  Cisco08396 [192.168.1.1]
  2    <1 ms    <1 ms     1 ms  10.205.20.3
  3     *        *        *     Request timed out.
  4    31 ms    31 ms    31 ms  te1-1-E204-01-Ballerup.c.is [217.151.187.230]
  5    32 ms    33 ms    32 ms  xe-2-3-0-vcr1.cpi.cw.net [208.173.217.41]
  6    43 ms    43 ms    43 ms  xe-8-1-0-xcr1.skt.cw.net [195.2.25.150]
  7    44 ms    43 ms    43 ms  213.242.110.13
  8     *        *        *     Request timed out.
  9   261 ms   249 ms   261 ms  TIME-WARNER.ear1.Atlanta2.Level3.net [4.59.12.2]

 10     *        *        *     Request timed out.
 11     *        *        *     Request timed out.
 12   252 ms   256 ms   253 ms  www.cnn.com [157.166.226.25]

Trace complete.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7052
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1000
Staða: Tengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf rapport » Mið 03. Des 2014 21:58

Mynd

Mynd


Til samanburðar, en mitt samband hefur líka verið e-h iffý ...




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf hallihg » Mið 03. Des 2014 23:47

Já þessi þráður sem Sallarólegur linkar á "samband við erlenda alnetið niðri?" snýst næstum því bara um vandræði viðskiptavina Vodafone með ljósleiðara núna allt þetta haust.

Samkvæmt þjónustufulltrúum hafa þeir verið að "skoða" vandamál með hægagang á tilteknum leikjum. En miðað við samskipti mín við þá, þá taka þeir ekkert sérstaklega niður frá þér nema þú sért búinn að endurræsa allt, og traceroute-a og senda þeim niðurstöðurnar vegna tiltekins hægagangs.

Persónulega var ég nokkuð vandræðalaus með ljósleiðara hjá Vodafone í svona tvö ár, þar til núna í október. Þá hófst almennur hægagangur, lag spikes í leikjum, OG skyndilega einhver DNS vandamál á ethernet tengdum vélum sem aðrir kannast líka við.

Um að gera fyrir menn að kvarta til Voda, annars gerist ekkert þarna - enda virðast tæknimennirnir of uppteknir við að setja upp nýja VOD kerfið sitt eins og tölvupóstar og SMS gefa til kynna.


count von count

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 04. Des 2014 10:14

Á svona momentum er maður sáttur með Símann :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf hallihg » Lau 13. Des 2014 01:04

Mikið lag spike í kvöld um 20 leytið,m.a. í WoW.

Þetta er á álagstímum, er Vodafone að maxa sæstrengsbandvíddina sína? Engar lausnir hjá fyrirtækinu ennþá greinilega, þrátt fyrir kvartanir viðskiptavina í allt haust.


count von count

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Viktor » Lau 13. Des 2014 01:50

hallihg skrifaði:Mikið lag spike í kvöld um 20 leytið,m.a. í WoW.

Þetta er á álagstímum, er Vodafone að maxa sæstrengsbandvíddina sína?


Nei, langt því frá.
Þeir eru í vandræðum með þjónustuaðila þeirra úti að mér skilst.

Mínir insiders segja mér að það sé búið að finna hvar vandamálið liggur, og nú er beðið eftir úrlausn frá þessum tiltekna aðila úti.

Því miður taka svona lagfæringar langan tíma þegar fáir kvarta, almennur notandi finnur ekki fyrir þessum truflunum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf hallihg » Lau 13. Des 2014 14:26

Sallarólegur skrifaði:
hallihg skrifaði:Mikið lag spike í kvöld um 20 leytið,m.a. í WoW.

Þetta er á álagstímum, er Vodafone að maxa sæstrengsbandvíddina sína?


Nei, langt því frá.
Þeir eru í vandræðum með þjónustuaðila þeirra úti að mér skilst.

Mínir insiders segja mér að það sé búið að finna hvar vandamálið liggur, og nú er beðið eftir úrlausn frá þessum tiltekna aðila úti.

Því miður taka svona lagfæringar langan tíma þegar fáir kvarta, almennur notandi finnur ekki fyrir þessum truflunum.


Já, alveg rétt að venjulegi fjölskyldufaðirinn er ekki að finna fyrir þessu. En margir háværir notendur farnir að færa sig annað, vonandi skilar þetta sér á endanum :)


count von count


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf blitz » Lau 13. Des 2014 14:55

Ég er hjá TAL og netið hjá mér er búið að vera hundleiðinlegt undanfarna daga


PS4


NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf NumiSrc » Lau 13. Des 2014 15:21

blitz skrifaði:Ég er hjá TAL og netið hjá mér er búið að vera hundleiðinlegt undanfarna daga


sama hér "er búin að vera með leiðilegt net á undafarna dagana líka,en ég er hjá ljósleið. vodafone- gat varlað horft á 1080p video-um á netinu eða eitthvað annað án þess það kemur buffering,og lagg í bf4
er eitthver annar hér sem er með sama vandamál?




Höfundur
Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Kull » Sun 14. Des 2014 19:31

Netið hjá Vodafone búið að vera hrikalegt í dag, maður verður greinilega að fara að skoða aðrar netveitur.



Skjámynd

suprah3ro
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 18:18
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf suprah3ro » Sun 14. Des 2014 19:43

Er með ljósleiðara vodafone, aldrei neitt vandamál. (Linksys/cisco router)

Annars eru world of warcraft spilarar að lenda í Raid/dungeons laggi, ekki bara vodafone á íslandi, vodafone úti líka.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf hallihg » Mán 15. Des 2014 19:28

Hrikalegt lagg í augnablikinu, á álagstíma kl 19:30


count von count


NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf NumiSrc » Mán 15. Des 2014 20:18

hallihg skrifaði:Hrikalegt lagg í augnablikinu, á álagstíma kl 19:30


þetta er svakaleg ég helt að ég væri sá eini lika sem er að lagga og hökktar(hæg buffering) líka þegar ég er að horfa á Hd á youtube osfrv. ljós hjá vodafone :-k
þótt að ég er að fá 90mb í speedtest :?




NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf NumiSrc » Lau 20. Des 2014 21:00

sælir

er eitthver hér sem er með 100 ljósleið. hjá vodafone og netið er eitthvað hægur hjá mér speedtestin segir mér þetta
"Ath er ekki Cappaður" er eitthver aðrir sem eru að lenda í þessu?

Mynd



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf appel » Lau 20. Des 2014 21:08

Furðulegt. Ég er búinn að vera með netið hjá Símanum í nær áratug og hef nánast aldrei lent í vandamálum. Kalda og heita vatnið og rafmagnið er búið að bila oftar en netið hjá mér.


*-*


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf capteinninn » Lau 20. Des 2014 23:49

Ég skil ekkert afhverju fólk er að nota netið hjá Vodafone í dag.

Maður er alltaf að heyra af bilunum hjá þeim og svo hafa þeir verið teknir tvisvar fyrir að einfaldlega ljúga að viðskiptavinum sínum.

Mun aldrei aftur stunda viðskipti við þá.




NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf NumiSrc » Sun 21. Des 2014 00:07

capteinninn skrifaði:Ég skil ekkert afhverju fólk er að nota netið hjá Vodafone í dag.

Maður er alltaf að heyra af bilunum hjá þeim og svo hafa þeir verið teknir tvisvar fyrir að einfaldlega ljúga að viðskiptavinum sínum.

Mun aldrei aftur stunda viðskipti við þá.


maður gaf þeim aðra séns , svo endar þetta nátturlega bara aftur aftur sama vesenið maður er nátturlega að fara gefast upp hjá þeim
en allavega eru allir velkomnir að benda á mig "Hvaða netþjónusta ætti ég að fara í "eða hvaða netþjónusta eru góðir og stable í dag :cry:




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Pósturaf capteinninn » Sun 21. Des 2014 00:36

NumiSrc skrifaði:
capteinninn skrifaði:Ég skil ekkert afhverju fólk er að nota netið hjá Vodafone í dag.

Maður er alltaf að heyra af bilunum hjá þeim og svo hafa þeir verið teknir tvisvar fyrir að einfaldlega ljúga að viðskiptavinum sínum.

Mun aldrei aftur stunda viðskipti við þá.


maður gaf þeim aðra séns , svo endar þetta nátturlega bara aftur aftur sama vesenið maður er nátturlega að fara gefast upp hjá þeim
en allavega eru allir velkomnir að benda á mig "Hvaða netþjónusta ætti ég að fara í "eða hvaða netþjónusta eru góðir og stable í dag :cry:


Ég er hjá Hringdu, færi mig samt líklega um áramót þegar þeir hækka verðskrána sína en er ekki viss sjálfur hvert, netið hefur verið að detta niður undanfarið og er að fá lélegan hraða líka inn á milli. Tel það ekki vera virði gjaldsins. Hringiðan fær alltaf góða dóma, kíki kannski þangað.