Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf rapport » Mán 24. Nóv 2014 00:05

Mynd

Beintengt í vélina mína, Win7... WTF



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf audiophile » Mán 24. Nóv 2014 09:49

Já, ég væri ekki sáttur.

Ég er hjá Vodafone....

Mynd


Have spacesuit. Will travel.


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf dawg » Mán 24. Nóv 2014 09:55

Er eitthvað skrítið, er sjálfur tengdur í gegnum rafmagn sem er gríðarlegur bottle-neck og er samt að fá hraðara upload. Hjá hringdu.
Mynd




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf Cascade » Mán 24. Nóv 2014 10:21

Asnaleg spurning kannski...

En ertu 100% viss um að þú hafir ekki verið að uploada neinu þegar þú gerðir þetta?
Skoða networking í task manager eða e-ð til að staðfesta



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Nóv 2014 16:20

er að fá mjög skrýtnar tölur í uppload hjá vodafone, fyrstu nokkrar mánuðir þegar ég fékk ljósleiðara þá var uppload hraða alltaf 90+ Mbps (hraðamæling á vefsíðu voda og speedtest.net) en síðustu 2-3 mánuðir þegar ég nota speedtest að mæla þá fer uppload aldrei yfir 50 Mbps ...en er samt að fá 93.7 Mbps með hraðamælingu á vefsíðu voda...(nákvæmlega 93.7 aftur og aftur, stundum 20ish eða 40ish en ekki eins oft og 93.7 )...hvaða mælingu á maður að trúa?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf einarth » Mán 24. Nóv 2014 16:28

Sæll.

Prófaðu http://speedtest.gagnaveita.is

Ef þú færð fullan hraða upp og niður þar (90+) þá er í lagi með allt hjá þér og ljósleiðaratenginguna. Ef þú færð svo lakari niðurstöður á öðrum speedtest'um (best að prófa nokkur til samanburðar) þá gætur það legið hjá viðkomandi þjónustuveitu eða annarstaðar á internetinu..

Kv, Einar.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Nóv 2014 16:42

einarth skrifaði:Sæll.

Prófaðu http://speedtest.gagnaveita.is

Ef þú færð fullan hraða upp og niður þar (90+) þá er í lagi með allt hjá þér og ljósleiðaratenginguna. Ef þú færð svo lakari niðurstöður á öðrum speedtest'um (best að prófa nokkur til samanburðar) þá gætur það legið hjá viðkomandi þjónustuveitu eða annarstaðar á internetinu..

Kv, Einar.


var að prófa nokkrum sinnum, download var í lagi 90+ en upload var aldrei yfir 65 (eða 60 ish) þannig að þetta er svipað og speedtest..en hvernig og afhverju fékk ég alltaf 93.7 með hraðamælingu hjá voda :P http://speed.c.is/ ...???

EDIT: fékk hjálp frá einarth, upload komið í lag :P




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Nóv 2014 10:33

Ég hef séð powersaving features valda svona mun á DL/UL. Prufaðu aðra vél til öryggis.




fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf fedora1 » Þri 25. Nóv 2014 10:42

rickyhien skrifaði:
einarth skrifaði:Sæll.

Prófaðu http://speedtest.gagnaveita.is

Ef þú færð fullan hraða upp og niður þar (90+) þá er í lagi með allt hjá þér og ljósleiðaratenginguna. Ef þú færð svo lakari niðurstöður á öðrum speedtest'um (best að prófa nokkur til samanburðar) þá gætur það legið hjá viðkomandi þjónustuveitu eða annarstaðar á internetinu..

Kv, Einar.


var að prófa nokkrum sinnum, download var í lagi 90+ en upload var aldrei yfir 65 (eða 60 ish) þannig að þetta er svipað og speedtest..en hvernig og afhverju fékk ég alltaf 93.7 með hraðamælingu hjá voda :P http://speed.c.is/ ...???

EDIT: fékk hjálp frá einarth, upload komið í lag :P


Ef þetta er eitthvað sem aðrir eru líklegir til að lenda í máttu gjarnan posta lausninni hér :)



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7064
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf rapport » Þri 25. Nóv 2014 10:53

Þetta er komið, bara fail á Windows vélinni minni og þá bara á speedtest.net... gefur fullt score á hraðatesti GR og http://www.hinet.hi.is/meter/meter.html

Virkar perfect í Mint og Ubuntu.


p.s. Hverslags lúxus erþað að hafa hann einarth hérna á Vaktinni?

Það er eins og vaktarar hafi sinn eiginn spes specialist innan GR.

Takk fyrir hjálpina.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur, er ég að gleyma einhverju?

Pósturaf einarth » Þri 25. Nóv 2014 11:29

Sæl.

Það er til staðar galli í ákveðnum hugbúnaðar útgáfum á Genexis netaðgangstækjum - sem getur haft þessi áhrif (undir ákveðnum kringumstæðum).

Ef það eru fleiri með Genexis tæki og fá fullt dl en takmarkað ul - þá gæti þurft að skipta um firmware í netaðgangstækinu.

Þjónustuveitur eiga að vita af þessu vandamáli og geta skipt um firmware - en það má líka senda mér pm (með t.d. kt) og ég get skoðað málið.

Framleiðandinn er að vinna í lausn og henni verður rúllað út um leið og hún berst okkur.

Kv, Einar.