Cat5 tengingar-hjálp

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Oak » Mið 16. Júl 2014 23:54

Nei sýndu okkur mynd af RJ45 endanum þínum. Tengillinn er alveg réttur.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Magni81 » Fim 17. Júl 2014 00:07

jonsig skrifaði:Get selt þér mola töng á 2þúsund :D á tvær.


Ég á molatöng :) en áttu gaurinn til að ýta vírunum niður ;)

Ég skal kíkja á molann og taka mynd.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf jonsig » Fim 17. Júl 2014 00:13

Nei :( ég hef ekki átt LSA-Plus töng í 5 ár . Og fyrir utan það þá eru þær að verða úreltar ,þannig að þær eru slæm fjárfesting . Sé samt oft rafvirkja nota þær á 110 socket XD.

Þú sérð að þetta er lsa-plus þegar tennurnar eru á ská á tengibrettinu (þitt tilfelli) . Á algengara systeminu eru þær beinar .



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf gardar » Fim 17. Júl 2014 00:24

Sallarólegur skrifaði:Þegar ég skoða þetta betur, þá er snúran rétt - en litakóðinn á þessu boxi er vitlaus.


Skoðaðu númerin á tenglinum, þau stemma við litina. Rásirnar í tenglinum sjá væntanlega til þess að þetta komi rétt út.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Oak » Fim 17. Júl 2014 00:25

jonsig er reyndar ekki símsmiður en er öðru hvoru að puncha inna panil en í lang flestum tilfellum fæ ég bretti sem er fyrir LSA ég er kannski að fá þetta gamla í hendurnar í hvert skipti... :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Skari » Fim 17. Júl 2014 05:23

Sýnist allt vera rétt hjá þér, hefði giskað á að þú snúir RJ-45 molanum vitlaust en fyrst þú segist hafa annan netkapal til samanburðar þá er það í góðu.

Tengillinn er rétt tengdur og þú getur hætt að hugsa um hann, eina sem ég ráðlegg þér þó að gera er að ganga ekki frá þessu svona, frekar kaupa sér puncher og gera þetta almennilega.

Eina sem ég gæti giskað á að sé í raun að einhver vír hafi ekki náð að klemmast nógu vel í RJ-45 molanum, það sem þú gætir gert er að halda á molanum og snúa upp á kapalinn, beygja hann til við molann og sjá hvort einhver vír dregst til baka.

Nú ef það finnst ekkert úr því þá er spurning hvort einhverjir vírarnir séu skammhleyptir, að þú hafir skorið of djúpt þegar þú varst að afeingra kápuna.


Fyrir utan þetta þá er voða lítið sem hægt er að gera meira nema hafa rétt mælitæki, gætir t.d. notað paratester og ætti hann ekki að vera svo dýr




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf arons4 » Fim 17. Júl 2014 18:21

Sallarólegur skrifaði:
Oak skrifaði:þetta er alveg rétt tengd í tenglinum en ég er farinn að hallast að því að þú sért með RJ45 molan öfugan.

Nei sallarólegur þannig á röðin ekki að vera. nema að þú farir þá eftir númerunum.


Þegar ég skoða þetta betur, þá er snúran rétt - en litakóðinn á þessu boxi er vitlaus.

Tengdu boxið í sömu röð og snúran - og þú ert góður. Kannski tengdirðu þá í vitlausri röð seinast.

Málið er, ef þú nærð einu pari rétt(tveir vírar) þá ertu með 10Mb samband um snúruna - það gæti verið ástæðan fyrir því að þú hafir verið að detta út.
Þegar þú nærð tveimur pörum réttum, fjórum vírum ertu kominn með 100Mb samband.

Ef þú nærð svo öllum 4 pörunum réttum, þá ertu kominn með gigabit kapal(1000Mb).

Hér er til dæmis pinout af 100Mb kapli, þessi týpa fylgir ýmsum tækjum sem styðja ekki Gigabit:

[mynd]

Þetta er bara rangt.

Prentrásin á boxinu sér um að víxla röðinni þannig hún sé rétt í tenglinum(Sérð tölurnar við litina, það er röðin sem verður í tenglinum sjálfum, sem er sú sama og á blaðinu).
Blaðið sýnir rétta röð á molanum en passaðu sammt þegar þú setur hann á að hann snúi rétt(klemman niður og koparinn upp þá er 1 vinstra megin)

jonsig skrifaði:Nei :( ég hef ekki átt LSA-Plus töng í 5 ár . Og fyrir utan það þá eru þær að verða úreltar ,þannig að þær eru slæm fjárfesting . Sé samt oft rafvirkja nota þær á 110 socket XD.

Þú sérð að þetta er lsa-plus þegar tennurnar eru á ská á tengibrettinu (þitt tilfelli) . Á algengara systeminu eru þær beinar .

Það er mjög mismunandi, ég nota lsa+ puncharann td töluvert meira(Hausarnir eru allstaðar og það er ennþá verið að selja þá, verkfærin eru langt frá því úrelt).
Auk þess er hægt að fá svona töng fyrir mjög lítið og ef 2-3000kr töng sparar manni verktaka er það varla slæm fjárfesting.

Líka hægt að fá svona sem hægt er að skipta um haus.
Mynd




Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Magni81 » Fim 17. Júl 2014 20:08

Takk fyrir þetta. Það klikkar ekki að fá ráð hérna inni :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf jonsig » Fim 17. Júl 2014 20:13

Bláa töngin er "110" og virkar fyrir socket sem eru þvert á miðju.

LSA plus er ávalt vinsæl þar sem rafvirkjar upp til hópa spá ekkert í hvaða verkfæri þeir nota , svo er ég ekkert svo viss með þá sem flytja þær inn.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf BugsyB » Fim 17. Júl 2014 23:43

fáðu þér puncher - hvernig þetta er tengt í tengill er til skammar - afeinagrað og sett með skrúfjarni - það er eðlilegt að það verði vesen á því - það er ekkert mála ð skemma tenglana með skrúfjarni - reddaðu þér punser eða verslaðu þér svona gulan afeinagrara og það er hægt að nota endan á honum til að puncha, ef þú finnur ekkert út úr þessu, þá skal ég gera þetta fyrir þig ódýrt


Símvirki.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Viktor » Fös 18. Júl 2014 02:40

BugsyB skrifaði:fáðu þér puncher - hvernig þetta er tengt í tengill er til skammar - afeinagrað og sett með skrúfjarni - það er eðlilegt að það verði vesen á því - það er ekkert mála ð skemma tenglana með skrúfjarni - reddaðu þér punser eða verslaðu þér svona gulan afeinagrara og það er hægt að nota endan á honum til að puncha, ef þú finnur ekkert út úr þessu, þá skal ég gera þetta fyrir þig ódýrt


Word á þetta.

Hef sjálfur mikla reynslu af vandamálum með IPTV myndlykla, eins og Vodafone og Síminn bjóða upp á.
Ef það eru einhver furðuleg vandamál, pixlar, myndir leigjast ekki, HD rásir flökta - þá er það yfirleitt lögnin sem veldur.

Þeir símvirkjar sem ég hef rætt við vilja hafa HEILA snúru - alla leið frá neti(router/ljósleiðaraboxi) og beint í myndlykil. Engin box, engir tenglar, bara heila snúru, alla leið.

Bara smá 'protip' - ef einhver hérna hyggst setja upp svona box-kerfi heima hjá sér :happy

Þetta sleppur með tölvur, þær geta auðveldlega misst nokkra pakka í villur, þær eru þá leiðréttar á nokkrum millísekúndum og enginn finnur fyrir neinu. Myndlyklar hinsvegar þola ekkert svona flökt á signali, því það er stanslaus 3-10Mb straumur um snúruna, eftir því í hversu góðum gæðum efnið er - það er ekki hægt að leiðrétta jafn auðveldlega - og þá eins og fyrr segir, getur myndin pixlast og hin ótrúlegustu vandamál fylgt í kjölfarið.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Skari » Fös 18. Júl 2014 04:26

Held það hafi aldrei verið spurning að hann hafi ætlað að puncha þetta inn eftir að flestir hafi verið búnir að benda honum á það, að þetta hafi bara verið tímabundið til að sjá hvort hann fengi samband




Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Magni81 » Fös 18. Júl 2014 08:23

Skari skrifaði:Held það hafi aldrei verið spurning að hann hafi ætlað að puncha þetta inn eftir að flestir hafi verið búnir að benda honum á það, að þetta hafi bara verið tímabundið til að sjá hvort hann fengi samband


Mikið rétt :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf jonsig » Fös 18. Júl 2014 09:50

Sallarólegur

Það er hægt að ganga bara frá kaplinum almennilega þá skiptir engu hvort þú látir kapalinn frá ljósboxi enda í tengli . Bara kjánalegt að hafa kapal dingla útúr veggdós með mola á .

Hvað er símvirki í dag ?, hélt að þeir væru horfnir af yfirborði jarðar.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Viktor » Fös 18. Júl 2014 12:31

jonsig skrifaði:Bara kjánalegt að hafa kapal dingla útúr veggdós með mola á .


Ekkert kjánalegt við það ef það er snyrtilega gengið frá því :face

Persónulega finnst mér þetta til dæmis ekkert rosalega fallegt:
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Magni81 » Fös 18. Júl 2014 19:23

Jæja allt klappað klárt núna. Fékk með puncher frá Íhlutum. Skoðaði molann og ég hafði óvart víxlað bláa og bláa/hvíta.




Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Pósturaf Skari » Fös 18. Júl 2014 19:28

Sallarólegur skrifaði:
jonsig skrifaði:Bara kjánalegt að hafa kapal dingla útúr veggdós með mola á .


Ekkert kjánalegt við það ef það er snyrtilega gengið frá því :face

Persónulega finnst mér þetta til dæmis ekkert rosalega fallegt:
Mynd


@Sallarólegur, enda hefur þú líka fundið einhvern ljótasta tengil sem er, + það þarf ekkert loftnetstengil lengur.. ideal verður allt nettengt.

Einnig að það er ekkert að því að hafa þetta í tenglum, eina sem þarf að passa er að losa sem minnst af snúningnum fyrir hvert par.

@Magni81, flott að þetta sé komið í lag ! :)