Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf frikki1974 » Mán 02. Sep 2013 14:45

Var þetta að byrja núna? en er þetta bara hjá þeim sem hafa Ljósnet 4?




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Vaktari » Mán 02. Sep 2013 14:55

Búið að hækka þetta á ADSL og VDSL í 200 GB


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Haflidi85 » Mán 02. Sep 2013 16:45

var með 80, virðist vera komið í 100



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Sera » Mán 02. Sep 2013 18:07

YES !! þetta hentar mér mjög vel, ég færi mig þá ekki yfir til Vodafone.......í bili :)


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 388
Staða: Tengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Moldvarpan » Mán 02. Sep 2013 18:41

Er ekki búið að hækka verðið á þessum pökkum samhliða þessari hækkun á deilimagni?

Mig minnir að þetta hafi verið "ódýrara".



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Sera » Mán 02. Sep 2013 19:51

Moldvarpan skrifaði:Er ekki búið að hækka verðið á þessum pökkum samhliða þessari hækkun á deilimagni?

Mig minnir að þetta hafi verið "ódýrara".


8.290 kr. kostaði leið 4 ljósnet síðast hjá Símanum, svo það er ekki hækkun.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf intenz » Mán 02. Sep 2013 21:06



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf sopur » Mán 02. Sep 2013 22:10

Haflidi85 skrifaði:var með 80, virðist vera komið í 100


líka hja mér \:D/




jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf jonandrii » Mán 02. Sep 2013 22:16

hækkaði niðurhalið hjá öllum bara?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Viktor » Mán 02. Sep 2013 22:19

Þeir eru að copera Vodafone, rétt eins og þeir gerðu þegar Vodafone kynnti nýju farsímaleiðirnar og 'erlendar stöðvar'.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 02. Sep 2013 22:22

Sallarólegur skrifaði:Þeir eru að copera Vodafone, rétt eins og þeir gerðu þegar Vodafone kynnti nýju farsímaleiðirnar og 'erlendar stöðvar'.


copera? Þetta kallast að vera samkeppnishæfur og er bara gott fyrir okkur sem viðskiptavini.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Viktor » Mán 02. Sep 2013 22:38

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þeir eru að copera Vodafone, rétt eins og þeir gerðu þegar Vodafone kynnti nýju farsímaleiðirnar og 'erlendar stöðvar'.


copera? Þetta kallast að vera samkeppnishæfur og er bara gott fyrir okkur sem viðskiptavini.


Sama hvað þú vilt kalla þetta þá eru þeir að copera Vodafone.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Haflidi85 » Mán 02. Sep 2013 22:49

"copera" ok vodafone fanboy :D



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf ASUStek » Mán 02. Sep 2013 22:50

Copy..eigum við bara ekki frekar að gleðjast!
annars ágerist og ágerist þetta og ég verð alveg brjálaður! ALVEG!



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 02. Sep 2013 22:53

Sallarólegur skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þeir eru að copera Vodafone, rétt eins og þeir gerðu þegar Vodafone kynnti nýju farsímaleiðirnar og 'erlendar stöðvar'.


copera? Þetta kallast að vera samkeppnishæfur og er bara gott fyrir okkur sem viðskiptavini.


Sama hvað þú vilt kalla þetta þá eru þeir að copera Vodafone.


Haha ok, þótti þetta bara vera svo barnaleg setning. Er þá hægt að segja að Vodafone séu að copera símann með því að bjóða uppá internet á Íslandi? :guy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf worghal » Mán 02. Sep 2013 23:02

Sallarólegur skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þeir eru að copera Vodafone, rétt eins og þeir gerðu þegar Vodafone kynnti nýju farsímaleiðirnar og 'erlendar stöðvar'.


copera? Þetta kallast að vera samkeppnishæfur og er bara gott fyrir okkur sem viðskiptavini.


Sama hvað þú vilt kalla þetta þá eru þeir að copera Vodafone.

hvað sem þú segir að þetta er, þá er þetta þróun í rétta átt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf nonesenze » Þri 03. Sep 2013 00:24

síminn er búinn að hækka soldið ef þið skoðið mínutu gjald á símum 3g og áskrifta leiðir eru samt bara á internet búin að hækka um 100kr


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf Viktor » Þri 03. Sep 2013 00:31

worghal skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þeir eru að copera Vodafone, rétt eins og þeir gerðu þegar Vodafone kynnti nýju farsímaleiðirnar og 'erlendar stöðvar'.


copera? Þetta kallast að vera samkeppnishæfur og er bara gott fyrir okkur sem viðskiptavini.


Sama hvað þú vilt kalla þetta þá eru þeir að copera Vodafone.

hvað sem þú segir að þetta er, þá er þetta þróun í rétta átt.


Þróun sem er Vodafone að þakka :)

En þetta er þróun í réttari átt: http://www.vb.is/frettir/94427/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Sep 2013 00:44

Sallarólegur skrifaði:
Þróun sem er Vodafone að þakka :)

En þetta er þróun í réttari átt: http://www.vb.is/frettir/94427/


Fleiri sæstrengir eru varla af hinu slæma fyrir okkur, en það er spurning hversu mikið Emerald er að fara að gera fyrir notendur næstu árin. Ætli þessi samningur sé ekki fyrst og fremst til að auka við varaleiðirnar hjá Voda og dreifa álaginu betur? Það er amk ekki eins og við séum nálægt því að maxa FARICE eða DANICE eins og er, eða næstu árin.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf bigggan » Þri 03. Sep 2013 12:26

Þróunn i retta átt er að taka burt helvitis gagnamagns pakkar. Með steam eða samsvarandi forrit getur þú klárað pakkan á nokra daga. Að minstakosti er fleiri að bjóða upp á VPN herna á landinu með 1TB gagnamagn eða ótakmarkað.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf emmi » Þri 03. Sep 2013 13:01

Það að vera ekki lengur háð Farice varðandi sæstrengi er stórkostlegt. Það vita allir að fákeppni stuðlar ekki að ódýrara verði til neytenda. Dýrt niðurhal má rekja beint til okurverðs Farice á gagnasambönd við útlönd.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Sep 2013 13:20

emmi skrifaði:Það að vera ekki lengur háð Farice varðandi sæstrengi er stórkostlegt. Það vita allir að fákeppni stuðlar ekki að ódýrara verði til neytenda. Dýrt niðurhal má rekja beint til okurverðs Farice á gagnasambönd við útlönd.


Góður punktur.