3G pungur vill ekki tengja mac tölvu við internetið

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

3G pungur vill ekki tengja mac tölvu við internetið

Pósturaf Krissinn » Fös 30. Ágú 2013 12:49

Vantar smá aðstoð, var að reyna að tengja 3G pung af eldri gerðinni frá Nova við Intel iMac tölvu. Málið er að það kemur alltaf connection fail... eða eitthvað álíka. Tölvan finnur punginn og allt það en ég veit ekki hvort ég sé að stilla þetta rétt. Veit einhver hvernig á að stilla þetta? Er ekki á staðnum í augablikinu þannig að ég get ekki tekið skjáskot.




frr
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: 3G pungur vill ekki tengja mac tölvu við internetið

Pósturaf frr » Fös 30. Ágú 2013 13:12

Kann að vera að þú sért tengdur á lan samhliða sem er með sama subnet og pungurinn notar, líklega 192.168.1.0. Eða þú ert með interface með fastri iptölu á samskonar subneti.