Vandræði með http traffík á heimanetinu

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Fös 10. Maí 2013 17:41

Ár og aldir síðan ég setti eitthvað hingað inn, bara búinn að vera að "lurka" en ákvað að koma með smá spurningu þar sem ég er í vandræðum með netið heima.

Þannig er mál með vexti að það að "browse-a" internetið er mjög leiðigjarnt, þar sem síður "loadast" seint, eða ekki, og maður þarf á sömu síðuna að gera refresh nokkrum sinnum til að fá hana í gegn.

Skv. internet aðila er allt í lagi hjá þeim. Framkvæmdi speedtest.net þegar ég skrifaði þennann póst (eins og svo oft áður) og það virðist vera í lagi, 7ms í ping og 19.63 Mbps í download. Ég kaupi það alveg að allt sé í lagi hjá internet aðila þar sem að við erum með nokkur tæki á heimilinu og öll önnur traffík virkar vel. Við streamum Netflix, Hulu og Amazon í HD, í gegnum lappa, PS3 og Roku, aldrei neitt vesen á því. SSH, FTP og í raun öll traffík fyrir utan að heimækja heimasíður í browser virkjar 100% "perfect". Í rauninni er það þannig að við erum líka með 3 síma (HTC og Samsung) sem tengjast netinu, og þeir eiga í engum vandræðum með að browsa netið (er þó að mestu á mobile síðum).

Erum með Mac mini, og tvær Macbook Pro, sem allar sína sömu einkenni. Það hafa líka verið aðrar Mac vélar á netinu (með mismunandi útgáfur af OS X) og Win-based vélar sem allar virðast þjást af því sama.

Ég skipti um router heima, frá Linksys (þar sem ég þurfti að kippa honum úr sambandi allavega einu sinni á dag til að hægt væri að tengjast netinu) yfir í D-link (DIR-601). Hvað Linksys málið varðar, þá virkar D-link routerinn fullkomlega, virkar reyndar 100% eins og hann á að gera fyrir utan http traffík. Routerinn er með nýjasta firmware, og ég er búinn að vera að googla málið í nokkra mánuði og breyta öllum stillingum sem mér hefur verið sagt að breyta án árangurs. Vil líka taka það fram, að ég bý ekki á Íslandi, þannig að samspil router og internet aðila m.v. reynslu á Íslandi er kanski erfitt að troubleshoot-a :megasmile

Í Chrome lýsir þetta sér helst þannig að t.d. byrjar Facebook að loadast, nokkrir bláir kassar og línur koma á skjáinn (svona beinagrindin að síðunni og svo ekkert meira). Villuskilaboðin eru ALLTAF (í Javascript console) "The requested URL could not be retrieved" eða þá "This webpage is not available" . Stundum load-ast síðurnar bara heilt yfir ekki neitt. Í Firefox kemur yfirleitt bara timeout villa. Safari virðist aðeins betri þar sem mér sýnist hann hafa meiri þolinmæði gagnvart timeout. Efnið kemur einstakasinnum á endanum (ekki alltaf) en samt þó eftir OF langann tíma.

Ég er ekki með neitt AdBlock í gangi sem oft hefur verið rakið til þess að vera sökudólgurinn í browser-vandamálunum sem ég lýsi að ofan. Hef startað "from scratch" með nýjar vélar, nýja Chrome profile-a osfrv. til að tryggja að engar leifar frá t.d. AdBlock séu að spila þátt.

Eins og ég segi þá er það bara http traffíkin sem er til vandræða, og bara á full-fledged browserum á löppum eða borðvélum. Annars virkar nettengingin 110%. Bara það að skoða heimasíður eins og facebook, mbl.is, youtube (er sérstaklega til vandræða). Hélt fyrst að þetta væri aðalega tengt meira Web2.0 síðum með mikið af dynamic content, ajax osfrv en er ekki sannfærður um að það sé rétt.

Einhverjar hugmyndir?

Go Sox!


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6281
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf AntiTrust » Fös 10. Maí 2013 17:44

Hljómar eins og vandamál með DNS lookup tíma. Hefuru prufað að stilla vél/ar eða router á alternetive DNS þjóna? Prufa Google DNS t.d. á vélinni sjálfri fyrst, sjá hvort þú sérð e-rn mun. (8.8.8.8 og 8.8.4.4.)


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Fös 10. Maí 2013 17:51

AntiTrust skrifaði:Hljómar eins og vandamál með DNS lookup tíma. Hefuru prufað að stilla vél/ar eða router á alternetive DNS þjóna? Prufa Google DNS t.d. á vélinni sjálfri fyrst, sjá hvort þú sérð e-rn mun. (8.8.8.8 og 8.8.4.4.)


Góð hugmynd. Prófa það. Væri það þá ekki líklegra að router fix myndi redda því. Væri einkennilegt ef allar vélar sem þyrftu að tengjast netinu mínu myndu þurfa að breyta DNS stillingum? En ef DNS er málið, afhverju er þá öll önnur traffík í lagi (spyr sá sem er ekki einu sinni mellufær í net málum).


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 877
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf Revenant » Fös 10. Maí 2013 18:18

Ég *held* að mac hafi dig forritið.

Opnaðu skel og skrifaðu:

Kóði: Velja allt

dig <dns nafn sem þú ætlar að prófa> | grep "Query time"


Í mínu tilfelli fæ ég t.d.

root@plug:~# dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 36 msec
root@plug:~# dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 1 msec // eðlilegur tími þar sem búið er að cache-a DNS færsluna


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Fös 10. Maí 2013 18:22

Revenant skrifaði:Ég *held* að mac hafi dig forritið.

Opnaðu skel og skrifaðu:

Kóði: Velja allt

dig <dns nafn sem þú ætlar að prófa> | grep "Query time"


Í mínu tilfelli fæ ég t.d.

root@plug:~# dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 36 msec
root@plug:~# dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 1 msec // eðlilegur tími þar sem búið er að cache-a DNS færsluna


Prófaði það, (er ekki búinn að breyta um DNS). Niðurstöðurnar eru eftirfarandi:

$ dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 127 msec
$ dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 4 msec
$ dig dtu.dk | grep "Query time"
;; Query time: 1 msec


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 877
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf Revenant » Fös 10. Maí 2013 18:27

Prófaðu þá:

Kóði: Velja allt

root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"


Getur prófað í staðin fyrir 8.8.4.4 t.d. 8.8.8.8 (google), 208.67.222.222 (opendns) eða 208.67.220.220 (opendns).

Til samanburðar (vírað net á ljósleiðara hjá vodafone):

root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 50 msec
root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.8.8| grep "Query time"
;; Query time: 51 msec
root@plug:~# dig dtu.dk @208.67.220.220| grep "Query time"
;; Query time: 123 msec
root@plug:~# dig dtu.dk @208.67.222.222| grep "Query time"
;; Query time: 76 msec


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Fös 10. Maí 2013 18:29

Revenant skrifaði:Prófaðu þá:

Kóði: Velja allt

root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"


Getur prófað í staðin fyrir 8.8.4.4 t.d. 8.8.8.8 (google), 208.67.222.222 (opendns) eða 208.67.220.220 (opendns).

Til samanburðar (vírað net á ljósleiðara hjá vodafone):

root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 50 msec
root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.8.8| grep "Query time"
;; Query time: 51 msec
root@plug:~# dig dtu.dk @208.67.220.220| grep "Query time"
;; Query time: 123 msec
root@plug:~# dig dtu.dk @208.67.222.222| grep "Query time"
;; Query time: 76 msec


Prófaði fyrsta, sjá:

$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 339 msec
$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 27 msec
$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 28 msec
$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 25 msec
$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 25 msec
$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 28 msec


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 877
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf Revenant » Fös 10. Maí 2013 20:38

djjason skrifaði:Prófaði fyrsta, sjá:

$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 339 msec


Þetta er furðu hátt m.v. fyrstu tilraun, ertu mögulega á þráðlausu neti?


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Fös 10. Maí 2013 22:16

Revenant skrifaði:
djjason skrifaði:Prófaði fyrsta, sjá:

$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 339 msec


Þetta er furðu hátt m.v. fyrstu tilraun, ertu mögulega á þráðlausu neti?


Jebb....er á þráðlausa.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6281
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf AntiTrust » Fös 10. Maí 2013 22:34

Hefuru prufað að skanna svæðið hjá þér með network analyzer eða sbr. og ath hvort WiFið hjá þér sé að skarast við önnur?


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Fös 10. Maí 2013 23:28

AntiTrust skrifaði:Hefuru prufað að skanna svæðið hjá þér með network analyzer eða sbr. og ath hvort WiFið hjá þér sé að skarast við önnur?


Hef gert það, bý í íbúðabyggð og passa einmitt að netið sé á "unconventional" channel. En ef það væri málið, þá spyr ég aftur....afhverju bara http traffík :)


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3055
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 39
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf beatmaster » Fös 10. Maí 2013 23:44

Á hvaða rás er netið hjá þèr núna og finnurðu mun ég að þú myndir breyta því í 1, 6 eða 11?
Það er ekki gott að vera með WiFi-ið á öðrum rásum en það, frekar að finna út hvaða rás af þessum 3 er minnst í notkun í kringum þig og velja hana.

Var þetta alveg eins með gamla routernum?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Lau 11. Maí 2013 00:17

beatmaster skrifaði:Á hvaða rás er netið hjá þèr núna og finnurðu mun ég að þú myndir breyta því í 1, 6 eða 11?
Það er ekki gott að vera með WiFi-ið á öðrum rásum en það, frekar að finna út hvaða rás af þessum 3 er minnst í notkun í kringum þig og velja hana.

Var þetta alveg eins með gamla routernum?


Er á channel 10. Er meir og minna búinn að prófa allar rásirnar og það hefur engin áhrif. Þetta var ekki eins á gamla routernum. Er búinn að skipta um DNS í router yfir í það sem AntiTrust lagði til. Sjáum hvað það gerir.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Mán 13. Maí 2013 09:50

AntiTrust skrifaði:Hljómar eins og vandamál með DNS lookup tíma. Hefuru prufað að stilla vél/ar eða router á alternetive DNS þjóna? Prufa Google DNS t.d. á vélinni sjálfri fyrst, sjá hvort þú sérð e-rn mun. (8.8.8.8 og 8.8.4.4.)


Jæja, nú er ég búinn að prófa að nota 8.8.8.8 og 8.8.4.4 sem DNS þjóna í um tvo daga og það virðist engu breyta. Einhverjar aðrar hugmyndir?


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf corflame » Mán 13. Maí 2013 12:32

Búinn að útiloka malware?

* breytt*
Ah, var að sjá að búinn að prófa bæði mac og win vélar, þannig að það er varla vandamáliðSkjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3055
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 39
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf beatmaster » Mán 13. Maí 2013 12:40

Prufa að uppfæra firmware-ið í routernum og gá hvort að það lagar eitthvað (nema þetta sé sérsmíðað ISP firmware)?

En ef að þetta var í lagi á gamla routernum en ekki á þssum væri gaman fyrir þig að prufa annann router í viðbót ef að þú kæmist í það, líklegast er nýji routerinn þinn bara eitthvað gallaður/bilaður


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Mán 13. Maí 2013 13:49

beatmaster skrifaði:Prufa að uppfæra firmware-ið í routernum og gá hvort að það lagar eitthvað (nema þetta sé sérsmíðað ISP firmware)?

En ef að þetta var í lagi á gamla routernum en ekki á þssum væri gaman fyrir þig að prufa annann router í viðbót ef að þú kæmist í það, líklegast er nýji routerinn þinn bara eitthvað gallaður/bilaður


Er nýlega búinn að uppfæra firmware-ið í það nýjasta. Er ekki með neitt custom, bara beint frá D-link.

Sýnist þetta vera komið á það stig að ég verði bara að prófa einn router í viðbót. Segi samt það sama og áður, finnst alveg ótrúlega merkilegt að þetta skuli bara vera issue með http traffík í browser. Allt annað er tip top. Það er það sem ég skil ekki.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Pósturaf djjason » Þri 13. Ágú 2013 13:48

Bara svona til að loka þessum þræði þá eftirfarandi.

Eftir að hafa reynt óteljandi ráð, stillinga breytingar, firmware updates etc. frá vökturum og öðrum, í margar vikur, þá gafst ég upp á endanum. Fór á stúfana eftir router sem var vitað að a) virkaði vel með service providernum mínum og virkar vel í fjölbýli (það liggur við að það séu fleirri routerar en manneskjur þar sem ég bý). Ég er auk þess enginn net sérfræðingur eða expert í þessum málum.

Sættist á endanum við Asus RT-N65U Dual-Band Wireless-N750 Gigabit Router. Netið svínvirkar, allir böggarnir sem ég lýsti farnir og gott ef það er ekki bara hraðvirkara líka. Heimilið ljómar af hamingju.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds