Hvað er eðlilegur "lan" hraði á Thomson TG585n v2

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað er eðlilegur "lan" hraði á Thomson TG585n v2

Pósturaf Örn ingi » Mán 08. Apr 2013 23:55

Kvöldið, ég er búin að vera að brasa í kvöld aðeins í þessu ef að ég fer í task mananger sýnir Local Area Connection bara 10mbps í link speed er það rétt eða er eithvað að krassa hjá mér, er að lenda í bölvuðum vandræðum með htpc hjá mér útaf þessu.


Tech Addicted...

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvað er eðlilegur "lan" hraði á Thomson TG585n v2

Pósturaf hagur » Þri 09. Apr 2013 08:43

Lanið ætti að synca á 100mbps. Léleg CAT5 snúra?



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er eðlilegur "lan" hraði á Thomson TG585n v2

Pósturaf Örn ingi » Þri 09. Apr 2013 13:01

Mig er farið að gruna það... verst að hún er inni í vegg.


Tech Addicted...


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er eðlilegur "lan" hraði á Thomson TG585n v2

Pósturaf Icarus » Þri 09. Apr 2013 13:11

Gætir þá prófað að tengja aðra tölvu, útiloka netkortið.

Og ef þú átt crossover kapal og female/female tengi að setja tölvu sitthvoru meginn og sjá hraðann þeirra á milli.