búa til heimaserver


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

búa til heimaserver

Pósturaf tomas52 » Þri 27. Nóv 2012 21:19

sælir ég var að spá í að gera svona heimaserver útaf ég og bróðir minn erum yfirleitt að downloada sömu hlutunum þannig ég mundi vilja hafa þetta þannig að við mundum alltaf sjá hvað hinn á, ég á sér tölvu fyrir þetta . en það er eitt lítið vandamál ef það er vandamál.. að ég er með windows og hann er með mac..

hvaða stýrikerfi mundu þið setja upp og hvernig mundu þið gera þetta..


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Nóv 2012 21:24

Getur í rauninni notað hvaða stýrikerfi sem er, það breytir engu þótt hann sé á Mac, hann getur alveg lesið SMB share.

Ég myndi skoða t.d. FreeNAS, einfalt og þægilegt, fínt sem pure fileserver. Annars gætiru notast við hvaða Linux eða Windows stýrikerfi sem er fyrir þetta.

Ef þú vilt einfalt stýrikerfi sem poolar diska saman í eitt pláss gætiru t.d. skoðað W8, W8 server essentials eða bara gamla góða WHS2011.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf fannar82 » Þri 27. Nóv 2012 21:27

Það ætti ekki að skipta máli, getur gert þetta á windows vél,

en ég myndi mæla með að setja upp linux í þetta (her er einn góður http://lifehacker.com/5822590/turn-an-o ... th-freenas )


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf Garri » Þri 27. Nóv 2012 21:46

Reyndar er þetta ekki alveg svona einfalt.. það er, ef þú ert með nýlegt Windows og gamalt Mac OS eins og ég er með. Er með iMac frá 2008 eða 2009, 24" 4GB en með MacOs 10.4 og það gekk á meðan ég var með XP á windows vélunum en þegar ég fór í W7 þá sér Makkinn ekki eitt né neitt net sem ég set upp á Windows. Auðvitað gæti ég sett upp XP á einhverja vél og notað sem Server, en finnst eiginlega nóg að vera með þrjár PC vélar í gangi dags daglega, en þær eru allar með W7 og þannig verða þær að vera.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Nóv 2012 21:51

Garri skrifaði:Reyndar er þetta ekki alveg svona einfalt.. það er, ef þú ert með nýlegt Windows og gamalt Mac OS eins og ég er með. Er með iMac frá 2008 eða 2009, 24" 4GB en með MacOs 10.4 og það gekk á meðan ég var með XP á windows vélunum en þegar ég fór í W7 þá sér Makkinn ekki eitt né neitt net sem ég set upp á Windows. Auðvitað gæti ég sett upp XP á einhverja vél og notað sem Server, en finnst eiginlega nóg að vera með þrjár PC vélar í gangi dags daglega, en þær eru allar með W7 og þannig verða þær að vera.


Hm, nærðu samt ekki að tengjast við SMB? Kærastan var fyrir ári síðan með 2008/9 iMac og 2010 Macbook og gat alltaf farið inná SMB á WS2008. Ég fór þó aldrei í gegnum e-ð network search, ég fór bara alltaf beint í "Connect to server" möguleikann og mappaði þetta þaðan af - ef ég man rétt.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf Garri » Þri 27. Nóv 2012 22:04

Komið meir en ár og jafnvel tvö síðan ég var að skoða þetta, allavega þá var Windows 7 nýkomið.

Eflaust er búið að finna út úr þessu.. hér er smá lýsingu á þessu vandamáli.

Connectivity using SMB

Symptoms

When connecting to Windows Server shares from a Mac you receive an error similar to "Connection failed because the original item could not be found"

Authentication persistently fails to a Windows Server from a Mac with known good credentials

"Server could not be found" errors

You can authenticate to your Windows share but your files are not showing up

You can authenticate to your Windows share and see files but you are unable to transfer files, modify files, transfer large files or all of the above.

You receive -36 errors in conjunction with "Wrong user name or "password"

Your file server is part of a Windows 2008 Cluster and your 10.5 and 10.6 machines are unable to connect to shares. Whereas, your 10.4 clients can connect without an issue.


Domain controllers by default are enabled to “Digitally Sign Communications” always for network clients and servers (prior to a server being promoted to a DC this setting will be disabled. 2008 R2 only enables this for servers). When this is the case a Mac running Tiger (10.4.x) or below will not be able to authenticate to a Windows server. After entering your credentials you’ll receive an error saying something along the lines of “server could not be found,” when clearly it’s there because it asked you to authenticate. All the hassle is actually an easy fix on both 2003 and 2008. This disconnect is attributed to SMB signing.

Alternately, in Mac OS 10.5 or 10.6 you may have issues saving files to the server after you've authenticated (some of these issues may have been or will be resolved by Apple OS Software Updates). The symptoms are different in 10.5 and 10.6 where 10.6 can actually copy small files to the server using the Finder but when trying to copy larger files the Finder acts like the copy finishes then leaves a 0kb file on the server. Mac OS 10.5 may actually authenticate and list files but have read-only access to the server.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf Garri » Þri 27. Nóv 2012 22:10

Sýnist í fljótu að þetta sé hægt.. ef eitthvað er að marka þetta:

Windows Vista and 7 only support NTLMv2 auth. You will have to dumb down Windows security policy to accept NTLM and Lan Manager authentication. Open secpol.msc and choose Local Policies>Security Options. Double click Network Security>LAN Manager Authentication level. Change from NTLMv2 to NTLM and LAN Manager - Use NTLMv2 if negotiated. Then in Network Security>Minimum session security for NTLM SSP Based Clients uncheck require 128 bit. Hope this helps. Also make sure the Mac and PC are set to the same workgroup.




Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf Remion » Þri 27. Nóv 2012 22:35

Myndi mæla með að þú settir upp linux server, gætir þá keyrt smb eða ftp server sem allir á heimilinu kæmust inná, gætir síðan sett upp bittorrent daemon með web interface'i á servernum sem allir á heimilinu gætu notað sem "sameiginlegann torrent client", þá myndu allavega engir ná í það sama og allir gætu séð hverju er búið að vera að downloada :P Bara suggestion samt, getur sett þetta upp næstum því hvernig sem þú vilt með linux, tjekkaðu allavega á ubuntu server beginners guide'inum, https://help.ubuntu.com/12.10/serverguide/index.html (undir File Servers gæti verið eitthvað sem þú hefur áhuga á)

Veit reyndar ekkert hvernig windows server smb shares virka, en ég hef notað samba smb shares með windows xp, 7 og mac os x tiger/10.4 og aldrei lent í veseni með það.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Nóv 2012 23:18

Remion skrifaði:[..]
Veit reyndar ekkert hvernig windows server smb shares virka, en ég hef notað samba smb shares með windows xp, 7 og mac os x tiger/10.4 og aldrei lent í veseni með það.


Alveg eins í rauninni, bara ekkert homegroup option í boði. Það er ekki nema þú farir í e-ð domain setup sem réttindin flækjast.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf tdog » Þri 27. Nóv 2012 23:21

Ég er með 10.5 server á laninu mínu, er með OpenDirectory á honum og auðkenningu í gegnum það. Þetta svínvirkar með allar mínar tölvur og hjá kæró, prentun, gögn, tónlist og auðkenning er miðlæg og gengur að öllum vélin og prófíllinn flyst með. Hún er reyndar með XP en ekki prófað með Win7



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf fallen » Þri 27. Nóv 2012 23:26

Hvað finnst mönnum um unRAID? Getur sett upp plugins á borð við transmission, sabnzbd, sickbeard, couch potato, headphones, plex server, ps3 media server o.fl. Það þarf líka ekkert sérstakt hardware til að keyra þetta.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Nóv 2012 23:33

fallen skrifaði:Hvað finnst mönnum um unRAID? Getur sett upp plugins á borð við transmission, sabnzbd, sickbeard, couch potato, headphones, plex server, ps3 media server o.fl. Það þarf líka ekkert sérstakt hardware til að keyra þetta.


Rosalega flott og fjölhæft. Steingleymdi að minnast á þetta. Myndi hiklaust keyra þetta ef ég væri að keyra bara simple single server setup.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf ponzer » Mið 28. Nóv 2012 10:13

Ég er búinn að nota unraid í að verða 2 ár núna og er virkilega sáttur hvernig serverinn hefur verið að gera sig.

Þetta kerfi hefur auðvita kosti og galla sem ég get reynt að lista upp.

- Kostir
Þarft alls ekki öflugan vélbúnað í þetta sem gerir þetta mjög ódýran vélbúnað
SATA/Raid controllerar eru óþarfi
Diskar þurfa ekki að vera sammstæðir s.s stærð og hraði skipta ekki málið (hægt að mixa allskonar diska í stæðuna)
Möguleiki á cache disk
Mörg plugins/addons í boði
Bootar af USB kubb
Mjög öflugt community/forum
Mjög auðveld uppsetning
Hægt að taka disk úr arrayinu og plögga beint í windows vél til að lesa af disknum

- Gallar
Vefviðmótið er frekar hrátt, allavega á stock v.4.7
Getur verið pínu picky á vélbúnað vegna driver support og þá aðalega nekortum
Parity diskurinn má ekki vera minni eða hægari en allir hinir diskarnir í arrayinu
Hraðinn getur verið mis góður eftir því hvernig diska þú notar og hvernig parity disk þú ert með (hægt að leysa með SSD disk í cache t.d.)
Kostar ef þú ætlar að vera með fleiri en 3 diska i arrayi


Ef einhver hefur áhuga á að kaupa Plus eða Pro útgáfuna þá er ég til í að kaupa á móti þeim aðila því það er ódýrara 2 saman.
http://lime-technology.com/products/registration-keys

Ágætis reiknivél fyrir þá sem eru að skoða þetta:
http://unraid.category5.tv/


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: búa til heimaserver

Pósturaf dori » Mið 28. Nóv 2012 10:13

Ég er með Debian fyrir þetta, keyri Deluge með vefviðmóti fyrir torrent download og nota svo Samba til að deila þannig að það sé Windows compatible. Þú gætir náttúrulega líka sett eitthvað upp sem virkar meira native með OSX en OSX á samt að geta tengst smb sharei.

Þetta hefur náttúrulega þann kost að þú getur gert það sem þú vilt með þetta, stillt það eins og þú vilt etc. en fyrir eitthvað einfalt þá gæti það sem fallen og AntiTrust tala um þarna virkað alveg nógu vel. Ég hef samt ekki skoðað nákvæmlega það sem þeir minnast á þarna.