DNS á Win2k server

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

DNS á Win2k server

Pósturaf djjason » Mán 24. Maí 2004 12:33

Hefur einhver hér sett upp DNS á Windows2k server til að hýsa .is lén. Ég hef persónulega aldrei gert það sjálfur. Hef notað SimpleDNS plus og bara verið með .com og .net lén og virkar fínt en mér skilst að það sé ekki alveg eins auðvelt að nota SimpleDNS plus til að hýsa .is lén.

Svo hef ég einnig heyrt að það að nota innbyggða DNS í Win2k server sé ekkert of auðvelt og ein lítil villa getur valdið miklum vandræðum. Nota bene ég er ekki enn búinn að kíkja á það, datt í hug að pósta þessu hér áður og fá smá feedbak áður en ég gerði það.

Ef einhver hefur eða er til í að henda saman leiðbeiningum um notkun innbyggða DNS í Win2k server eða mæla með öðrum lausnum þá er það vel þegið. :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 24. Maí 2004 19:11

Ég veit lítið um DNS þjóna yfir höfuð en ef þú gefst upp á þessu þá er hægt að fá DNS hýsingu fyrir .is lén hérna nokkuð ódýrt: http://www.dnspark.com/



Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mán 24. Maí 2004 19:40

gumol skrifaði:Ég veit lítið um DNS þjóna yfir höfuð en ef þú gefst upp á þessu þá er hægt að fá DNS hýsingu fyrir .is lén hérna nokkuð ódýrt: http://www.dnspark.com/


Einmitt. Ég er nú þegar að nota dnspark.com en er að skoða möguleikann að gera þetta sjálfur. Þess vegna var ég að pæla hvort einhver hérna lumaði á upplýsingum. Og svona þér að segja þá færðu hjá dnspark.com 3 tokena frítt. Þ.e.a.s. token fyrir hvert lén þannig að þú gætir hýst 3 lén frítt hjá þeim.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 24. Maí 2004 22:20

djjason skrifaði:
gumol skrifaði:Ég veit lítið um DNS þjóna yfir höfuð en ef þú gefst upp á þessu þá er hægt að fá DNS hýsingu fyrir .is lén hérna nokkuð ódýrt: http://www.dnspark.com/


Einmitt. Ég er nú þegar að nota dnspark.com en er að skoða möguleikann að gera þetta sjálfur. Þess vegna var ég að pæla hvort einhver hérna lumaði á upplýsingum. Og svona þér að segja þá færðu hjá dnspark.com 3 tokena frítt. Þ.e.a.s. token fyrir hvert lén þannig að þú gætir hýst 3 lén frítt hjá þeim.


Ég hef nú enga reynslu af dns þjónum á w2k en mig langaði að spyrja þig að tvennu ef þú nennir að svara. Af hverju ertu að fara frá dnspark.com (léleg þjónusta?) og geturu útskýrt þetta 3 tokena aðeins :oops: Ef ég er að fara hýsa 2 lén á þessu, er það frítt? :shock:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Þri 25. Maí 2004 10:45

Voffinn skrifaði:
djjason skrifaði:
gumol skrifaði:Ég veit lítið um DNS þjóna yfir höfuð en ef þú gefst upp á þessu þá er hægt að fá DNS hýsingu fyrir .is lén hérna nokkuð ódýrt: http://www.dnspark.com/


Einmitt. Ég er nú þegar að nota dnspark.com en er að skoða möguleikann að gera þetta sjálfur. Þess vegna var ég að pæla hvort einhver hérna lumaði á upplýsingum. Og svona þér að segja þá færðu hjá dnspark.com 3 tokena frítt. Þ.e.a.s. token fyrir hvert lén þannig að þú gætir hýst 3 lén frítt hjá þeim.


Ég hef nú enga reynslu af dns þjónum á w2k en mig langaði að spyrja þig að tvennu ef þú nennir að svara. Af hverju ertu að fara frá dnspark.com (léleg þjónusta?) og geturu útskýrt þetta 3 tokena aðeins :oops: Ef ég er að fara hýsa 2 lén á þessu, er það frítt? :shock:


Nei sko ég hef ekkert upp á dnspark að klaga. Bara mjög ánægður með það allt saman og mæli hiklaust með þeim.

Það eina er bara að lénið er hýst hjá þeim og því er "forwardað" til mín. Það er, ég get ekki stillt hvar í heiminum síðan er heldur bara hvert það á að forvarda fyrirspurnunum þegar spurt er um .is lénið. Þar af leiðandi, þegar ég á vefnum, ætla að fá upplýsingar um gestina, td. hvaðan þeir voru að koma á síðuna mína (referring url) þá er það alltaf .is rótar lénið...því jú þeir eru að koma þaðan því þetta .is er í raun bara forward. En ef ég myndi hýsa lénið sjálfur þá væri ekkert forward í gangi og síðan þaðan sem þeir voru að koma (referring url) er hin raunverulega síða sem þeir voru að koma frá og því sú síða sem mig langar að sjá. Ég vona að þú skiljir þetta.

Varðandi þessa tokena þá var það þannig þegar ég skráði mig hjá þeim að við nýskráningu fékk ég 3 fría token. Það er einn token per lén. Þannig að ég er að hýsa eitt lén hjá þeim og hef því notað einn token og á tvo eftir þannig að ég gæti verið með tvö lén í viðbót frítt. Og nota bene þá er ég að tala um alveg frítt...engin stofnkostnaður, ekkert mánaðargjald.....allt frítt.

En ef þér er alveg sama um þetta þá mæli ég 210% með dnspark. Bara topp company.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 25. Maí 2004 17:20

djjason skrifaði:
Voffinn skrifaði:
djjason skrifaði:
gumol skrifaði:Ég veit lítið um DNS þjóna yfir höfuð en ef þú gefst upp á þessu þá er hægt að fá DNS hýsingu fyrir .is lén hérna nokkuð ódýrt: http://www.dnspark.com/


Einmitt. Ég er nú þegar að nota dnspark.com en er að skoða möguleikann að gera þetta sjálfur. Þess vegna var ég að pæla hvort einhver hérna lumaði á upplýsingum. Og svona þér að segja þá færðu hjá dnspark.com 3 tokena frítt. Þ.e.a.s. token fyrir hvert lén þannig að þú gætir hýst 3 lén frítt hjá þeim.


Ég hef nú enga reynslu af dns þjónum á w2k en mig langaði að spyrja þig að tvennu ef þú nennir að svara. Af hverju ertu að fara frá dnspark.com (léleg þjónusta?) og geturu útskýrt þetta 3 tokena aðeins :oops: Ef ég er að fara hýsa 2 lén á þessu, er það frítt? :shock:


Nei sko ég hef ekkert upp á dnspark að klaga. Bara mjög ánægður með það allt saman og mæli hiklaust með þeim.

Það eina er bara að lénið er hýst hjá þeim og því er "forwardað" til mín. Það er, ég get ekki stillt hvar í heiminum síðan er heldur bara hvert það á að forvarda fyrirspurnunum þegar spurt er um .is lénið. Þar af leiðandi, þegar ég á vefnum, ætla að fá upplýsingar um gestina, td. hvaðan þeir voru að koma á síðuna mína (referring url) þá er það alltaf .is rótar lénið...því jú þeir eru að koma þaðan því þetta .is er í raun bara forward. En ef ég myndi hýsa lénið sjálfur þá væri ekkert forward í gangi og síðan þaðan sem þeir voru að koma (referring url) er hin raunverulega síða sem þeir voru að koma frá og því sú síða sem mig langar að sjá. Ég vona að þú skiljir þetta.

Varðandi þessa tokena þá var það þannig þegar ég skráði mig hjá þeim að við nýskráningu fékk ég 3 fría token. Það er einn token per lén. Þannig að ég er að hýsa eitt lén hjá þeim og hef því notað einn token og á tvo eftir þannig að ég gæti verið með tvö lén í viðbót frítt. Og nota bene þá er ég að tala um alveg frítt...engin stofnkostnaður, ekkert mánaðargjald.....allt frítt.

En ef þér er alveg sama um þetta þá mæli ég 210% með dnspark. Bara topp company.


Ahh... þannig að þú settir í raun og veru ekkert "a færslu" heldur svona thingie sem oft er kallað "url redirect".

Ég þarf að skoða þetta betur, ég þarf að geta fengið a færslur, jafnvel þótt ég þurfi að borga ~1000 krónur fyrir það á ári, þá er það ekkert miðað við það sem er borgað fyrir .is lén :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mið 26. Maí 2004 10:10

Voffinn skrifaði:
djjason skrifaði:
Voffinn skrifaði:
djjason skrifaði:
gumol skrifaði:Ég veit lítið um DNS þjóna yfir höfuð en ef þú gefst upp á þessu þá er hægt að fá DNS hýsingu fyrir .is lén hérna nokkuð ódýrt: http://www.dnspark.com/


Einmitt. Ég er nú þegar að nota dnspark.com en er að skoða möguleikann að gera þetta sjálfur. Þess vegna var ég að pæla hvort einhver hérna lumaði á upplýsingum. Og svona þér að segja þá færðu hjá dnspark.com 3 tokena frítt. Þ.e.a.s. token fyrir hvert lén þannig að þú gætir hýst 3 lén frítt hjá þeim.


Ég hef nú enga reynslu af dns þjónum á w2k en mig langaði að spyrja þig að tvennu ef þú nennir að svara. Af hverju ertu að fara frá dnspark.com (léleg þjónusta?) og geturu útskýrt þetta 3 tokena aðeins :oops: Ef ég er að fara hýsa 2 lén á þessu, er það frítt? :shock:


Nei sko ég hef ekkert upp á dnspark að klaga. Bara mjög ánægður með það allt saman og mæli hiklaust með þeim.

Það eina er bara að lénið er hýst hjá þeim og því er "forwardað" til mín. Það er, ég get ekki stillt hvar í heiminum síðan er heldur bara hvert það á að forvarda fyrirspurnunum þegar spurt er um .is lénið. Þar af leiðandi, þegar ég á vefnum, ætla að fá upplýsingar um gestina, td. hvaðan þeir voru að koma á síðuna mína (referring url) þá er það alltaf .is rótar lénið...því jú þeir eru að koma þaðan því þetta .is er í raun bara forward. En ef ég myndi hýsa lénið sjálfur þá væri ekkert forward í gangi og síðan þaðan sem þeir voru að koma (referring url) er hin raunverulega síða sem þeir voru að koma frá og því sú síða sem mig langar að sjá. Ég vona að þú skiljir þetta.

Varðandi þessa tokena þá var það þannig þegar ég skráði mig hjá þeim að við nýskráningu fékk ég 3 fría token. Það er einn token per lén. Þannig að ég er að hýsa eitt lén hjá þeim og hef því notað einn token og á tvo eftir þannig að ég gæti verið með tvö lén í viðbót frítt. Og nota bene þá er ég að tala um alveg frítt...engin stofnkostnaður, ekkert mánaðargjald.....allt frítt.

En ef þér er alveg sama um þetta þá mæli ég 210% með dnspark. Bara topp company.


Ahh... þannig að þú settir í raun og veru ekkert "a færslu" heldur svona thingie sem oft er kallað "url redirect".

Ég þarf að skoða þetta betur, ég þarf að geta fengið a færslur, jafnvel þótt ég þurfi að borga ~1000 krónur fyrir það á ári, þá er það ekkert miðað við það sem er borgað fyrir .is lén :)


Akkurat....ég hef heyrt að einhver fyrirtæki bjóði þér upp á DNS hýsingu fyrir slikk (erlend fyrirtæki) og þá sé ekki um svona URL forwarding að ræða eins og hjá mér. Ég hef reyndar ekki skoðað DNS park nýlega en mér sýndist þetta ekki vera hægt að gera þetta hjá þeim nema svona þegar ég setti lénið upp fyrir all löngu síðan. En þeir eru náttúrulega að bjóða þetta frítt sem heillaði mig alltaf mjög mikið:) En mig vantar einmitt líka þessar upplýsingar (hvaðan notendur koma) og þess vegna var ég að spá í að gera þetta sjálfur......en ég vildi helst reyna að nálgast leiðbeiningar fyrst þannig að þetta myndi ganga smooth hjá mér því ég má ekki við miklum truflunum meðan DNS færslurnar eru að updateast og mér skillst að ef maður ætlar að nota innbyggða DNS í windows þá þurfiru að kunna það vel því smá villur geta valdið miklum vandræðum.

Vonandi er einhver hér á spjallinu sem getur miðlað til okkar af reynslu :)




Garyx
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 06:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Garyx » Lau 12. Jún 2004 06:57

Fyrsta lagi til að þú getir sett upp DNS fyrir .is róterlén þarftu að skrá DNS þjóninn hjá Isnic. (Nánari upplýsingar á isnic.is )

Öðru lagi. Ég veit að ef þú ert að keyra w2k server með bunch af sérþjónustum fyrir innra net þá getur allt farið í steik hjá þér við minnstu villu, en ef þú ert bara með serverinn sem slíkan, þá er minna mál að vesenast á fullu í DNS stillingunum. Hef ekki verið að fikta mikið með DNS uppsetningar, þannig að ég er ekki beint fróður í að aðstoða með stillingarnar. En það gildir allt að skrá DNS þjóninn eftir þeim stöðlum sem isnic gefur út.

Annars veit ég að OV getur boðið upp á DNS hýsingu fyrir slikk.



Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Lau 12. Jún 2004 16:42

Ég er klár á þessu öllu með reglurnar enda var það ekki spurningin.
Innranet er ekkert issue...þetta er bara serverinn útávið sem slíkur. Mig langaði bara að vita hvort einhver annar DNS server væri til (annar en innbyggði í win2k og annar er SimpleDNS plus sem ég hef verið að nota því mér skillst að hann bjóði ekki upp á að zonetransfera heilu léni).


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


Garyx
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 06:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Garyx » Fös 18. Jún 2004 12:31

Oks þetta var frekar seint sem ég var að svara þér þarna og hef víst ekki náð þessu alveg hjá þér ;)

Annars hef ég ekki notað neitt annað en innbyggða DNS þjónin og hann virkar fínt sem slíkur. Hef ekki snert við neinum öðrum DNS þjónum nema smá grúsk í linux.