Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Skjámynd

Höfundur
Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf Hj0llz » Fös 28. Maí 2010 04:56

Sælir

Á hverri nóttu ákveður þessi blessaði router að slökkva á sér þ.e. að eina ljósið sem er á honum er power ljósið (drepur allt net)

Hafa einhverjir lent í þessu með þennan router og ef þið hafið lent í því, eru þið með einhverja lausn á þessu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf AntiTrust » Fös 28. Maí 2010 07:57

Tjah, ég ætla að gera ráð fyrir að þú sért með routerinn á leigu frá símafyrirtæki eins og flestir aðrir?

Ef svo er, sparaðu þér tímann og hausverkinn og skiptu honum bara út.



Skjámynd

Höfundur
Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf Hj0llz » Fös 28. Maí 2010 15:30

já þetta er auðvitað router frá símanum, var að skipta út öðrum fyrir þennan...var að vona að það væri bara einhver stilling sem maður er búinn að horfa á framhjá.

Ef hann gerir þetta aftur núna í nótt þá mun ég skipta honum út




tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf tolli60 » Fös 28. Maí 2010 15:34

Bróðir minn var í svona vandræðum með þennan router hann slökkti á sér kl hálf fimm á nóttunni, síminn lét hann fá annan router.Eg er með svona router finnst hann helv lengi að tengjast þráðlaust.



Skjámynd

Höfundur
Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf Hj0llz » Fös 28. Maí 2010 15:35

þessi slekkur einmitt á sér um klukkan 5 að nóttu til




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf akarnid » Lau 29. Maí 2010 09:25

Er eitthvað annað tæki tengt á sömu innstungu/fjöltengi sem gæti verið að slá hann út?

Það er ekki vitað af neinu í routerum sem slekkur á þeim á fyrirframáveðnum tíma, og þar sem þu segir að að þetta sé router#2 sem gerir þetta sama þá hallast ég að því að skoða umhverfisáhrif :)

Hvernig verður powerljósið?

Á eldri Thomson routerum (geri ráð fyrir að það sé eins á TG585) þá þýðir:
[*] Grænt power - allt er A-OK
[*] Gult power - er í bootloader mode, ætlað fyrir firmware updates
[*] Rautt power - failar POST




dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf dellukall » Lau 29. Maí 2010 11:51

Getur einhver sagt mér afhverju og er gott mál að ljósin Elthernet og Wlan eru síblikkandi
Þökk



Skjámynd

Höfundur
Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf Hj0llz » Lau 29. Maí 2010 15:03

akarnid skrifaði:Er eitthvað annað tæki tengt á sömu innstungu/fjöltengi sem gæti verið að slá hann út?

Það er ekki vitað af neinu í routerum sem slekkur á þeim á fyrirframáveðnum tíma, og þar sem þu segir að að þetta sé router#2 sem gerir þetta sama þá hallast ég að því að skoða umhverfisáhrif :)

Hvernig verður powerljósið?

Á eldri Thomson routerum (geri ráð fyrir að það sé eins á TG585) þá þýðir:
[*] Grænt power - allt er A-OK
[*] Gult power - er í bootloader mode, ætlað fyrir firmware updates
[*] Rautt power - failar POST


Sagði aldrei að þetta væri router nr 2 sem gerði þetta :) þetta er nýji routerinn frá símanum sem ég fekk þegar ég skilaði gamla.
En þetta virðist vera hætt, búinn að vera stable síðan á fimmt



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf SIKk » Lau 29. Maí 2010 15:31

já ég er með þennan router í leigu frá símanum og þetta er farið að verða soldið bögg þar sem ég lana grimmt í heimahúsum.
alltaf eins og þið segið slekkur hann á sér um fimmleytið sem er heeelvíti leiðinlegt.

ef einhver hefur bjallað í Símann eftir svari þá endilega koma með svarið sem þeir gáfu hingað inn. :)


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf tolli60 » Lau 29. Maí 2010 16:20

Bróðir minn var með svona vandr.með þennan router slökkti á sér kl hálf fimm á nóttunni hann fekk mann frá símanum og hann endaði á að láta hann fá annan eins router,hefur verið til friðs síðan.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf ponzer » Sun 30. Maí 2010 16:29

Slekkur hann allveg á sér eða missiru bara netsamband kl5 ? Ef þú ert bara að missa samband þá ertu líklega með öryggiskerfi heima hjá þér sem hringir alltaf inn kl 5 og er ekki með smásíu á kerfinu.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1581
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf gutti » Sun 30. Maí 2010 16:38

ég er með öryggiskerfi og sama router virkar fínt hjá mér er með smá síu hef ekki orðið var við neitt á routerinn




wicket
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf wicket » Mán 31. Maí 2010 19:15

Ef þú ert með öryggiskerfi eða öryggishnapp er það pottþétt vandamálið.

Smásían getur verið biluð þegar að kerfið hringir heim í stöð til að láta vita af sér og þannig slitnar sambandið hjá router.

Auðveldast að prófa aðra smásíu, ef hún virkar ekki myndi ég setja upp ADSL línusplitter sem er stóri bróðir smásíunnar.




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf Carc » Mán 31. Maí 2010 20:53

Langoftast eru öryggiskerfin þannig að þau hreinlega rjúfa línuna þegar þau tilkynna sig inn á nóttunni.



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Pósturaf Krissinn » Mán 31. Maí 2010 21:09

Er þetta router fyrir ljósnetið eða ADSl router?