Hraði á neti

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hraði á neti

Pósturaf Arena77 » Fim 26. Feb 2009 13:48

Hvaða Hraða eru þið að ná á tenginunni ykkar?

Ég er með 8M tenginu og næ þessum hraða 7.09mb samkvæmt hraðaprófi símans.

Hef verið að spá í að fá mér 12mb tengingu , það er spurning hvort línan taki það?
grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á neti

Pósturaf grimzzi5 » Fim 26. Feb 2009 14:18

hvar er þetta hraðaprof?
Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á neti

Pósturaf Arena77 » Fös 27. Feb 2009 00:41

grimzzi5 skrifaði:hvar er þetta hraðaprof?http://www.siminn.is/einstaklingar/adstod/netid/hradi/