Wireless router og nágrannarnir

Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Wireless router og nágrannarnir

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 20:22

ok, ég hef verið að spá hvað sé besta vörnin fyrir Wireless Networkið mitt.. svo að aðrir í blokkinni geti ekki bara tengst routerinum
..er best að stilla bara inn alltaf MAC addressurnar inná routerinn og/eða hafa WEP á, eða hvað finnst ykkur? :?

hefur einhver hérna góða reynslu af Linksys routerum? er með ADSL Módem+Router+Switch auk þess að hægt er að stinga Wireless korti í hann þannig að hann virki þráðlaust líka (model: BEFDSR41W)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 14. Okt 2003 20:52

Alveg eins og hjá mér
Ég er með Wirleless Access point + router með 4 ethernet portum (=5 porta switch)
Þú notar auðvita bæði 128 MB dulkóðun(WEB) og stillir inn MAC addressurnar.



Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 20:55

en er eitthvað hægt að komst inná routerinn ef það þarf að opna fyrir mac addressurnar til að tengjast honum?
er þá einhver tilgangur með WEP?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 14. Okt 2003 20:58

radon hvar færðu allar þessar ímyndir? ertu svona listrænn :shock:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 14. Okt 2003 20:59

Já, ég veit ekki betur en WEP encryptar signalið, annars myndi ég hlusta á gumol, ef það er nógu gott fyrir hann, þá er það örugglega nógu gott fyrir þig, enda finnst mér gumol nokkuð paranoid með svona ;)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 21:03

hehe, sko, ég er sá eini sem kann á tölvur hérna heima, ef ég stilli inn WEP, þarf ég ekki bara að stilla það inn á hvert netkort og búið mál?
ef þetta er eitthvað meira vesen sleppi ég því bara, hef ekki nennt að prófa þetta endþá.. er svo latur :wink:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Okt 2003 22:01

STOP!!!

Það er meira en nóg að stilla MAC addresuna, um leið og þið farið að velja dulkóðun þá eru þið farnir að hægja á netinu ykkar.

Sleppa dulkóðun, nota bara MAC það er miklu meira en nóg.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 14. Okt 2003 22:19

STANZ!!!

Það eru til forrit sem að prufa að fake'a MAC addressur í röð og ef að þú ert bara með MAC filterin þá er það eina sem að viðkomandi þarf að gera til þess að komast inná netið þitt. Ég myndi hiklaust nota WEP128 og MAC address filterin og auðvitað líka password á þrálausatengipunktinn.

Kíkið á http://www.arstechninca.com og lesið greinina um það hvernig komast á inní wireless kerfi, það er voða lítið mál þótt að það sé MAC filter, WEP128 og falinn SSID og eitthvað solleis dæmi. Þannig að öruggt þráðlaust netkerfi er varla, en ef að þið notið allar varnir þá tekur þrjótana lengri tíma að komast inná kerfið og það gæti verið að þeir gefist upp og leiti áfram áður en að þeir komast inná netið þitt.

ps. reyndar er kannski hægt að gera 99,99% með því að girða af svæðið með þykku lagi af neti sem að stöðvar þráðlausu bylgjurnar. Hænsnanet einsog eru notuð í steypt hús eiga að duga nokkuð vel til þess. Þessvegna er verra þráðlaust samband í steinhúsum heldur en tréhúsum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Okt 2003 22:23

Ég var með security í botni...en það var allt svo slowww að ég tók allt út nema mac addressuna.
Svo þarf viðkomandi líka að vita nafnið á local netinu þínu til þess að gera skoðað gögnin þín :)
Ekki vera með default (WORKGROUP).



Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 22:31

mér er alveg sama um share'd files á innra netinu, gaurinn getur dl'að utanlands á mínum kostnaði




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 14. Okt 2003 23:26

Þetta eru frábærar græur sem þú átt, ég myndi nota allavega 64 bita dulkóðun (annars er hægt að sjá hvað þú ert að gera í næstu íbúð með réttum forritum)



Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 23:53

það búa gömul hjón á móti okkur, pottþétt ekki tölvuhakkarar :lol:
veit ekki með fólkið fyrir ofan mig, hef aldrei séð það..
ég prófa hvernig þetta verður, ef þetta er alveg að drepa netið hjá mér sleppi ég þessu bara..




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 15. Okt 2003 00:09

Ég gerði CS internet server um daginn á þráðlausa netinu(I know ég hefði átt að tebngja við mig höbbinn) og það komu 4 á hann, sá sem var að laga minnst var að laga 30 - 40. Svo þetta hægir ekki mikið á netinu ;)



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fös 17. Okt 2003 13:31

...
það er ekkert mál að feika mac-addressur...
...
galli við wep keys er að þeir hægja geðveikt á netinu (buinn að gera þónokkrar tilraunir með það.)
og það er ekki mikið mál að brjóta þá upp.

Hinsvegar mac-address + wepkey er alveg nóg fyrir flesta heimanotendur.
Ég veit ekki um mikið af fólki sem myndi leggja á sig að reyna að brjóta upp heimanet hjá einhverjum ef það gæti farið með tölvuna einu húsi lengra og fengið fínt samband þar.


Mkay.

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Sun 19. Okt 2003 16:04

Ef þið eruð með opinn þráðlausan router þá þarf ekki nema að routerinn hjá nágrannanum að bila...og þá er hann kominn í samband í gegnum ykkar router.

Þið ættuð að vera nokkuð öruggir með bara MAC addressum.

Encryption ef þið viljið vera mjög öruggir en það eru nú ekki miklar líkur á því að venjulegt fólk stundi að hacka WLAN hjá heimanotendum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mán 20. Okt 2003 17:13

Einsog einhver vitur maður sagði.
"If you want to spend time sitting in a car outside a house faking MAC addressens and cracking the WEP key just to see what young teenangers are surfing on the web.... be my guest."
Am, fólk fer ekki að eyða svona tíma í heimanet...


Mkay.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3812
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 140
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 20. Okt 2003 17:33

Jah, nema menn hafi þolimæði í að bíða eftir að einhver fari á heimabanka.



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Þri 21. Okt 2003 11:41

en þarf ekki alltaf password til þess að staðfesta greiðslur og millifærslur í heimabanka?? :?
Any way..þegar ég hef verið í uppsetningum á svona þráðlausum netum í heimahúsum, þá nota ég bara 64bit hex læsingu, ekkert meira.
Ef að þessu er læst með MAC Addressum þá er vesen fyrir hinn almenna notanda að bæta við tölvum inn á þráðlausa netið sitt :D



Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 21. Okt 2003 23:00

sem betur fer er ég ekki "almennur" notandi.. :wink:




Fox
Staða: Ótengdur

Re: Wireless router og nágrannarnir

Pósturaf Fox » Fim 23. Okt 2003 12:10

RadoN skrifaði:ok, ég hef verið að spá hvað sé besta vörnin fyrir Wireless Networkið mitt.. svo að aðrir í blokkinni geti ekki bara tengst routerinum
..er best að stilla bara inn alltaf MAC addressurnar inná routerinn og/eða hafa WEP á, eða hvað finnst ykkur? :?

hefur einhver hérna góða reynslu af Linksys routerum? er með ADSL Módem+Router+Switch auk þess að hægt er að stinga Wireless korti í hann þannig að hann virki þráðlaust líka (model: BEFDSR41W)


Hvað er þetta...
Endilega leyfðu þeim að stelast gegnum þig. Settu upp vél og sniffaðu allt sem þeir gera, be evil, know your enemy! :>



Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fös 24. Okt 2003 01:35

hehe, ég nenni því varla, :) á enga fría vél sem ég get látið vera í gangi allan daginn hérna heima.. :?



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Ekki nóg að hafa bara mac addressur!

Pósturaf Sera » Sun 23. Nóv 2003 16:04

Það er ekkert mál að keyra skan forrit sem leita uppi þráðlaus net og hvar þú kemst inn. Forrit eins og netstumbler gefa þér allar upplýsingar sem þú þarft til að tengjast netinu, nema wep key, þannig að wep key er alveg nauðsynlegur ef þú vilt ekki að neinn geti tengst netinu þínu, í raun er wep key mikilvægari en mac addressur. SSID er ekkert mál að sjá með Netstumbler, þannig að ekki er það að stoppa þig í að tengjast þráðlausu neti nágrannans. Prófið að fara í bíltúr með lappann og Netstumbler opið, það detta inn óteljandi þráðlaus net og flest gal opin!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Nóv 2003 18:39

Gallinn við web key er sá að hann hægir á netinu.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 23. Nóv 2003 18:50

Ég var að setja upp þráðlaust hérna hjá mér, ég er með 128bita wep kóðun á merkinu, og ég er að pinga gatewayið svona 5-6 ms, meðan víranetið er svona 0.x ms

Ég finn ekkert fyrir þessu þegar ég er að spila.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 23. Nóv 2003 18:55

ég er að fá 19 best á public (CS) á þráðlausu neti