Net servera vandamál. Switch(Má læsa)


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Net servera vandamál. Switch(Má læsa)

Pósturaf einar92 » Fim 13. Des 2007 23:03

Sælir..
ég er með tengta net snúru úr ráter inní herbigi þar er swithc.... sem fer á tvær tölvur..
Önnur tölvan er vefserver sem ég held upp smá vefsíðu á og á hinni tölvuni er ég bara með mína personal pc..
en þegar ég slæ inn lénið hjá mér fæ ég bara til að logga mig inná ráterinn...
er ekki hægt að gera þannig að localhost sé bara á serverinum en ég þufri að fara á vefsíðuna??
Síðast breytt af einar92 á Þri 18. Des 2007 11:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 13. Des 2007 23:38

Ertu búinn að portforwarda á severvélina port 80 í routernum?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 14. Des 2007 00:32

Sæll,

Eins og ég sagði í hinum þræðinum virkar nafnið á léninu þínu ekki fyrir þig vegna þess að þú ert fyrir innan rúterinn þinn. Til þess að gera þetta mögulegt þarftu að stilla NAT loopback á rúternum, ég mæli persónulega með því að þú sleppir því og setjir frekar nafnið á léninu þínu og local IP töluna á servernum í hosts skrána hjá þér.




Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fös 14. Des 2007 12:28

Takk takk.. en hvað er málið með þegar ég kveiki á tölvuni kemur allt á skjáinn svo þegar windows boot screen kemur allt i lagi svo kemur bara no singal á skjáinn




Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Þri 18. Des 2007 11:53

má læsa þráð Leist allt