nota server tölvu sem router

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

nota server tölvu sem router

Pósturaf odinnn » Mið 13. Nóv 2002 15:56

mig vantar upplýsingar um hvernig menn haga svona málum. það sem mig vantar að vita er, hvernig deiliði tengingunni (eruði með 2 netspjöld eitt inn og eitt út?), hvaða stírikerfi eruði með og fleira. þar sem ég held að flestir mæli með linux unix eða hvað sem þetta heitir þá spái ég í að nota tölvuna líka í að afrugla sjónvarp og því held ég að ég þurfi að vera með windows (er ekki viss að forritin séu starfhæf í hinum kerfunum).



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 13. Nóv 2002 18:22

Ég er að notast við w2k pro á mínum router. Ég er með eitt netkort í hvorri vél enda notast ég við hub. Alcatel módemið tengist beint í uplink portið á hubnum. Svo stilli ég bara IP(10.0.0.138) á routernum(10.0.0.100) og notast við síðan 10.0.0.105 á minni vél. Ég set 10.0.0.100 væntanlega í Gateway og stilli á sharing á nettengingunni á router-vélinni. :c

Það er reyndar þægilegast að notast við Linux enda skilar hann besta sambandinu. Það virðist vera að UDP fítusinn í Linux sé betri en í Windows því það skilar sér í aðeins betra pingi í leikjum :?


kemiztry

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 13. Nóv 2002 18:25

Hey sama hér, nema ég er mað 4 tölvur sem eru linkaðar saman með switch(hub) og ég ætla að gera eina vélina sem server fyrir adsl-ið.
Var að heyra að maður getur sett upp forrit sem heitir "allaboard" eða eitthvað til að gera þetta, eða er bara málið að nota Linux fyrir svona dót


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mið 13. Nóv 2002 20:59

ég var nefnilega að spá í hvort það væri hægt að hafa 2 netkort (1inn og 1út) þannig að ég gæti haft þetta einhvern veginn svona: lína inn --> server --> þráðlaus accsesspoint --> netkort í öðrumtölvum. ef einhver hefur betri hugmynd endilega segja mér frá henni.

veistu eitthvað meira um þetta allaboard Atlinn?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Nóv 2002 22:16

Af hverju að flækja þetta svona? af hverju ekki bara að kaupa sér ADSL/ROUTER ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 13. Nóv 2002 22:32

ef að þú kannt eitthvað á linux þá er það málið en annars er windows miklu auðveldara. Það er til afruglunarforrit fyrir linux sem að heitir diskret.
Hvað er UDP? Er það ekki ping prótókúlið?
Hvað er þetta allboard dæmi?



Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mið 13. Nóv 2002 23:03

Guðjón skrifaði:Af hverju að flækja þetta svona? af hverju ekki bara að kaupa sér ADSL/ROUTER ?


því ég ætlað að setja upp firewall og þráðlaust net (ég bý í stóru húsi) svo er ég ekki með ADSL heldur loftlínu og það er aðeins öðruvísi




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fim 14. Nóv 2002 09:12

Ég er með þetta eins Kemiztry og haft í nokkur ár. Mjög þægilegt. Að fara í linux til að halda uppi interneti þegar mar kann ekkert á linux er rugl og algjör óþarfi. Nema þú viljir endlilega læra það.

Engin þörf á All aboard, bara nota Internet Connection Sharing sem er innbyggt í w2k. Þetta er pís of kake ef maður skilur hvað IP tala er :)



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 14. Nóv 2002 18:28

Amything skrifaði:Ég er með þetta eins Kemiztry og haft í nokkur ár. Mjög þægilegt. Að fara í linux til að halda uppi interneti þegar mar kann ekkert á linux er rugl og algjör óþarfi. Nema þú viljir endlilega læra það.

Engin þörf á All aboard, bara nota Internet Connection Sharing sem er innbyggt í w2k. Þetta er pís of kake ef maður skilur hvað IP tala er :)


með því eru enn sum port sem eru lokuð á allar tölvur nema þá sem er með módemið...
Það gerir að að verkum að allar sendingar úr hinum tölvunum með irc og fleiri forritum er ómöguleg, og einnig er lokað á allar hóstanir í öllum net leikjum...
All aboard á víst að opna þessi port. veit það samt ekki


hah, Davíð í herinn og herinn burt


valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ég nota linux :D

Pósturaf valur » Fös 15. Nóv 2002 00:00

Sælir

Ég nota 433mhz linux vél sem router. Hún keyrir Red Hat 8.0, ftp-, mail- og httpserver. Hún virkar líka sem firewall. Hún hefur ekki hikstað síðan hún fór í gang.

2 netkort, 1 í módemið og hitt í switchinn.

Hægt að nota fáránlega lélega vél í sem router.. þannig ég mæli með linux, það er ekkert mál að gera þetta.

Kv.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 15. Nóv 2002 01:00

Ég var að notast við 233MHz lengi vel :)

UDP er svipað og TCP... sem keyrir á IP kerfinu...


kemiztry

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fös 15. Nóv 2002 01:13

ég er að reyna að koma í gang 266mhz linux vél. kann bara ekki sjitt á linux :(


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fös 15. Nóv 2002 10:18

en hvað með að nota hana til að afrugla er til einhver forrit sem keyra á linux? eða er w2k server alveg nógu gott?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 15. Nóv 2002 15:00

odinn, þú getur notað forrit sem að heitir diskret



Skjámynd

noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Linux router og firewall!

Pósturaf noline » Fim 12. Des 2002 10:12

Þú einfaldlega ferð á linuxiso.org og nærð þér í mandrake SNF ISO. Skrifar ISO-inn á geisladisk og setur svo í vélina sem þú ætlar að nota sem router. Þetta er einfalt, vefsíðuviðmót til að setja þetta upp, sérð hvað þú notar af bandbreidd og það besta er að eldveggurinn er svo öflugur að það er ekki einu sinni hægt að pinga þig, þú ert ósýnilegur.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 12. Des 2002 10:46

er þetta þá forrit fyrir linux?


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf noline » Sun 15. Des 2002 03:02

Atlinn skrifaði:er þetta þá forrit fyrir linux?

Linux Mandrake SNF

Linux linux linux, me me me........... :twisted:

Þetta er sjálfstætt keyrandi linux-distro sem er útbúið til að gera bara þrennt, vera transparent proxy, eldveggur og router og hananú....ekkert windows junk! :-)



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Sun 15. Des 2002 18:13

Vitiði um eitthvað forrit fyrir windows sem virkar eins


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Neibb....enda er windows ekki eins ...

Pósturaf noline » Mán 16. Des 2002 09:25

Atlinn skrifaði:Vitiði um eitthvað forrit fyrir windows sem virkar eins



Neibbs, ekkert er jafngott linux þegar það kemur að routing og firewall, nema þá pjúra hardware, cisco, sonicwall og svoleiðis.




arnorhs
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 16. Des 2002 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnorhs » Mán 16. Des 2002 13:07

arg, þið flækið þetta of mikið.

nota windows sem afruglara í leiðinni ekkert mál.

svona skal gera:


* vera með adsl, netspjald og installa windows 2000 professional (eða xp pro) (reyndar er ég ekki viss hvort það þurfi að vera pro útgáfa.
* Allar stillingar á auto (automatic ip, ekkert gateway, etc)
* Fara í properties á adsl tengingunni og finna á einhverri valmyndinni "I want to share this connection with other people".
* endurræsa tenginguna ef hún hefur verið virð

Nú eru allar tölvur sem tengdar eru við þessa með netið (ef allar ip tölur eru auto)

ef einvherra hlutavegna einhver tölvanna sé með einhverja gamla bull ip addressu, þá er hægt að stilla þær allar á:
routertölva: 192.168.0.1
allar aðrar: 192.168.0.{tala hærri en einn}

búið (hedder ekki flókið)