Niðurhal hljóðs

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Niðurhal hljóðs

Pósturaf isr » Mán 15. Apr 2019 15:16

Vitið þið ca hvað fer af gagnamagni þegar hlustað er á útvarp í gegnum netið, td þegar maður notar app, eins og spilarinn eða eitthvað annað.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2643
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 215
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Niðurhal hljóðs

Pósturaf hagur » Mán 15. Apr 2019 15:44

Fer eftir bitrate á hljóðstraumnum. Ef við notum 128kbps bitrate sem dæmi sem ég hugsa að sé ekki óalgengt (kannski í hærra lagi ef eitthvað er) þá eru það 128 kílóbit á sekúndu sem gera 16 kílóbæti á sekúndu. Á hverjum klukkutíma gera það 57600KB sem eru um 56MB.