Er expressVPN þess virði?

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 612
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Er expressVPN þess virði?

Pósturaf dedd10 » Mið 10. Okt 2018 14:46

Búinn að vera skoða aðeins VPN þjónustur og flestir að mæla með ExpressVPN.

Hef svo séð t.d https://www.ipvanish.com/ og https://www.smartdnsproxy.com/ fleiri sem eru ódýrari, hefur einhver reynslu af þeim? Sérstaklega IPVanish því það er með App fyrir android tv box.

Hverju mæla menn helst með í þessu?
Karlseydi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2018 18:31
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: Er expressVPN þess virði?

Pósturaf Karlseydi » Fim 11. Okt 2018 20:36

Já, prófaði það í gær, keypti 1 mánuð og virkaði mjög fínt fyrir Netflix a.m.k. Ég gat líka spilað Ring of Elysium á steam. (sem er bara available fyrir Bandaríkin)
hannsi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 11. Okt 2012 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er expressVPN þess virði?

Pósturaf hannsi » Fös 12. Okt 2018 03:01

Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvíttSkjámynd

Sydney
vélbúnaðarpervert
Póstar: 953
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er expressVPN þess virði?

Pósturaf Sydney » Fös 12. Okt 2018 08:46

hannsi skrifaði:Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvítt

Er sjálfur með NordVPN og nokkuð sáttur, jafnvel með P2P hraða. Í hverju felst þessi munur sem þú fannst fyrir?


ASUS Z170-Deluxe | i7 6700K @ 4.8GHz | 2x8GB ADATA Dazzle 3000MHz | Fractal Design Define S
GTX 1080Ti | 512GB Samsung 950 Pro NVME | ASUS Xonar Essence STX | Corsair AX860

Skjámynd

ChopTheDoggie
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Er expressVPN þess virði?

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 12. Okt 2018 14:16

Karlseydi skrifaði:Já, prófaði það í gær, keypti 1 mánuð og virkaði mjög fínt fyrir Netflix a.m.k. Ég gat líka spilað Ring of Elysium á steam. (sem er bara available fyrir Bandaríkin)


Nú er spurningin, hvernig ping varstu að fá?


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU


Karlseydi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2018 18:31
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: Er expressVPN þess virði?

Pósturaf Karlseydi » Fös 12. Okt 2018 16:03

Gat ekki séð en um 80-100 geri ég ráð fyrirSkjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er expressVPN þess virði?

Pósturaf Sidious » Fös 12. Okt 2018 22:43

Var hjá Expressvpn. Endlaust vesen með hulu og Amazon Prime.

Skipti yfir í VIPDNSCLUB og vesenið hvarf. Þeir eru meira segja ódýrari.