Port forward hjá Símanum

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
AlexanderKr00
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Port forward hjá Símanum

Pósturaf AlexanderKr00 » Þri 13. Feb 2018 13:25

Ég er að reyna að port forwarda á router frá Símanum og opna portið 27016 en það opnast ekki. Sum port virka t.d. 3389 sem er fyrir remote desktop connection og ég er að pæla hvort það eru bara ákveðin port sem ég get opnað hjá símanum?
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Port forward hjá Símanum

Pósturaf ecoblaster » Þri 13. Feb 2018 15:52

ertu með homeware router eða eldri týpu af router frá símanum? hef heyrt að það var ómögulegt að opna port á eldri týpum af router frá símanum
ef þú ert með tg789vac router með gamla firmwareinu geturu beðið símann að uppfæra hann í homeware
Höfundur
AlexanderKr00
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Port forward hjá Símanum

Pósturaf AlexanderKr00 » Mið 14. Feb 2018 15:04

Væri ekki líka hægt að fá nýjustu týpuna af router frá símanum?