Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows

ABss
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf ABss » Lau 25. Apr 2020 09:52

Hjaltiatla skrifaði:
ABss skrifaði:
Ég held einmitt að þetta sé bara allt í lagi fyrir venjulega notkun, t.d. forritin sem þú nefndir og sambærilegt. Einmitt minna vesen en að þurfa að bæta við í apt sources eða svipað til að fá forrit eða nýrri útgáfu en Ubuntu styður. Ég las að þetta hentar illa á vefþjóni því þetta stoppar / endurræsir forrit sjálfkrafa til að uppfæra, eitthvað sem hentar illa þar.

Það getur líka verið ókostur að ekki er hægt að færa ~/snap möppuna með góðu móti.

Vinsælustu Snap packages í snap store eru þeir sem eru hugsaðir fyrir servera (þannig að það eru greinilega ekki allir sammála þér eða þeim sem skrifaði það sem þú last).

Þessi aðili hjá Ubuntu benti okkur á þetta í ákveðinni Telegram grúppu.
https://wiki.ubuntu.com/AlanPope

Mynd
Kom mér pínu á óvart.


Téð umræða: https://news.ycombinator.com/item?id=22972661Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 333
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 25. Apr 2020 09:59

ABss skrifaði:
Téð umræða: https://news.ycombinator.com/item?id=22972661


Ok, ég skal ekki segja, hef heyrt t.d notendur vera mjög ánægða með Nextcloud snap package keyrandi á file-serverum t.d.

Sjálfur prófaði ég Docker Snap og var ekki að fýla aðskilnaðinn á userspace og filesystemi t.d þegar ég þurfti að gefa mínum local user réttindi að docker. Einnig prófaði ég notepadd++ Snap og þá var vesen að copy/paste-a frá vafra yfir í forrit.

Maður sér hvað þau eru að reyna að ná í gegn:
https://ubuntu.com/blog/canonical-announces-managed-apps-to-simplify-enterprise-cloud-operations


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 333
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 29. Apr 2020 16:23

Var að uppfæra Ubuntu server heima úr 18.04 >> 20.04 og það gekk mjög vel.
Þetta er docker host sem keyrir Plex og Confluence (allt virkar eðlilega).

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 337
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hauxon » Fim 30. Apr 2020 11:55

Hvernig er Ubuntu Desktop að höndla scaling fyrir 4k skjái og t.d. af maður er með marga skjái suma 4k og aðra ekki?Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 333
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 30. Apr 2020 12:10

Hauxon skrifaði:Hvernig er Ubuntu Desktop að höndla scaling fyrir 4k skjái og t.d. af maður er með marga skjái suma 4k og aðra ekki?

Þetta er orðið á götunni
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 333
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 05. Maí 2020 12:29

Orðið á götunni er að MS office sé mjög líklega að fara detta inn fyrir Ubuntu 20.04.
https://www.reddit.com/r/linux/comments/gdvjbu/microsoft_office_on_linux/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 333
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 06. Maí 2020 07:06

Hvaða stýrikerfi er fólk að nota sem surfar internetið

Windows 10: 56.08%
Windows 7: 25.59%
macOS 10.15: 4.15%
Ubuntu: 1.89% >> Öll Linux distro í heildina: 2.86%

Heimild:https://www.techradar.com/news/bad-news-for-windows-10-as-users-shift-to-ubuntu-and-macos

Loksins að myndast alvöru þrýstingur á að láta þróa hugbúnað/hardware fyrir Linux desktop vélar :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 06. Maí 2020 07:07, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √