Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 25. Mar 2020 12:03

Eru einherjir byrjaðir að prófa Ubuntu 20.04 Focal Fossa?
https://www.omgubuntu.co.uk/2019/10/ubuntu-20-04-release-features

Sjálfur hef ég sótt "Daily build" og sett upp sem sýndarvél á lappann minn og það sem vekur mestan áhuga er zfs-on-root og built-in Dark mode möguleikinn. Einnig er Gnome 3.36 ansi hraðvirkt.

Ágætis samantekt um hvernig zfs-on-root built-in installer leiðin er að koma út í raunverulegri notkun.
https://arstechnica.com/gadgets/2020/03/ubuntu-20-04s-zsys-adds-zfs-snapshots-to-package-management/
Finnst mjög snjallt að geta einfaldað restore á system state og gögnum beint úr Grub, og einhvers konar semi auto-snapshot fídus sem er að keyra á bakvið tjöldin.

Þetta mun eflaust valda því að ég muni fara úr því að keyra Debian based Proxmox servera yfir í að keyra Ubuntu based KVM servera heima og tengjast þeim í gegnum Virtual machine manager á útstöðvunum til að tengjast sýndarvélum (mínar útstöðvar muni að sjálfsögðu munu keyra á Ubuntu 20.04).

Hvað finnst ykkur um þessa útgáfu?
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 25. Mar 2020 12:04, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf kornelius » Mið 25. Mar 2020 12:26

Hvað finnst ykkur um þessa útgáfu?


Er búinn að keyra 20.04 á Desktop hjá mér síðan í febrúar, er alltaf að verða betra og betra böggar að hreinsast upp, ennþá smá vandamál með nokkur gnome-shell-extensions en þetta lítur bara mjög vel út.
Viðhengi
Screenshot from 2020-03-25 12-18-10.png
Screenshot from 2020-03-25 12-18-10.png (1.21 MiB) Skoðað 406 sinnumSkjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 25. Mar 2020 12:37

kornelius skrifaði:
Hvað finnst ykkur um þessa útgáfu?


Er búinn að keyra 20.04 á Desktop hjá mér síðan í febrúar, er alltaf að verða betra og betra böggar að hreinsast upp, ennþá smá vandamál með nokkur gnome-shell-extensions en þetta lítur bara mjög vel út.


Góður, hef ekki ennþá lagt í það að keyra 20.04 á aðal vélinni minni. Ákvað að setja upp til að byrja með sýndarvél og prófa eitt og annað (eina sem hefur verið að klikka hingað til er Spotify en verður pottþétt fixað).Maður er að búa til install scriptu (fyrir aðal vélina mína) fyrir hugbúnað og tól í millitíðinni.
Ætla að athuga hvort ég nái að færa .config möppuna af Ubuntu 19.10 uppsetningunni minni og setja upp á clean install af Ubuntu 20.04 (því ég ætla að fara yfir í zfs-on-root uppsetningu).


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 5990
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf gnarr » Mið 25. Mar 2020 12:37

ég er búinn að vera að keyra þetta í VM síðustu 2 vikur og lýst mjög vel á þetta.

Ég er einmit líka mjög spenntur fyrir þessar ZFS integration :)

Smá thread hijack / sidetrack
@Hjaltiatla Ég var að setja upp Proxmox á mánudag og tók eftir í installernum að þeir bjóða núna uppá ZFS. Hefurðu prófað þessa útfærslu? Hún krefst samt þess að maður setji upp RAID, en væntanlega fær maður incremental snapshots.

Ef ég skil þennann rétt, þá er hann að keyra Proxmox á Ubuntu https://blog.linuxserver.io/2019/07/16/ ... rver-2019/ hefurðu eitthvað skoðað þannig uppsetningu?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 25. Mar 2020 12:55

gnarr skrifaði:@Hjaltiatla Ég var að setja upp Proxmox á mánudag og tók eftir í installernum að þeir bjóða núna uppá ZFS. Hefurðu prófað þessa útfærslu? Hún krefst samt þess að maður setji upp RAID, en væntanlega fær maður incremental snapshots.

Ef ég skil þennann rétt, þá er hann að keyra Proxmox á Ubuntu https://blog.linuxserver.io/2019/07/16/ ... rver-2019/ hefurðu eitthvað skoðað þannig uppsetningu?


Hmm, reyndar ekki maður tékkar á þessu, takk fyrir ábendinguna.
ATM er aðal sölupunkturinn við að nota zfs-on-root á ubuntu 20.04 í minni homelab uppsetningu sá að ég er að nota fartölvur og Intel nuc með eingöngu 1 hdd og bakka upp allar VM's yfir á fileserver (fæ sem sagt Snapshot möguleikann og ákveðið gagnaöryggi með zfs).Kann ágætlega við Proxmox en mögulega hentar VMM + Cockpit við að remotely manage-a vélunum.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf kornelius » Mið 25. Mar 2020 16:07

Hjaltiatla skrifaði:
kornelius skrifaði:
Hvað finnst ykkur um þessa útgáfu?


Er búinn að keyra 20.04 á Desktop hjá mér síðan í febrúar, er alltaf að verða betra og betra böggar að hreinsast upp, ennþá smá vandamál með nokkur gnome-shell-extensions en þetta lítur bara mjög vel út.


Góður, hef ekki ennþá lagt í það að keyra 20.04 á aðal vélinni minni. Ákvað að setja upp til að byrja með sýndarvél og prófa eitt og annað (eina sem hefur verið að klikka hingað til er Spotify en verður pottþétt fixað).Maður er að búa til install scriptu (fyrir aðal vélina mína) fyrir hugbúnað og tól í millitíðinni.
Ætla að athuga hvort ég nái að færa .config möppuna af Ubuntu 19.10 uppsetningunni minni og setja upp á clean install af Ubuntu 20.04 (því ég ætla að fara yfir í zfs-on-root uppsetningu).


Málið er hjá mér að ég er farinn að nota Linux bara eins og Android símann minn, læt Google sjá um öll afrit þannig að ef ég strauja vélina þá er þetta allt í skýinu + að ég er með sér partition fyrir /home þannig að þótt allt fari á versta veg þá er maður fljótari að setja svona Beta útgáfur bara upp aftur.

Varðandi VM að þá er ég að nota XCP-ng sem er algjörlega frítt fork úr Citrix XenServer og mér finnst það betra en Proxmox.

K.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 25. Mar 2020 16:23

kornelius skrifaði:Málið er hjá mér að ég er farinn að nota Linux bara eins og Android símann minn, læt Google sjá um öll afrit þannig að ef ég strauja vélina þá er þetta allt í skýinu + að ég er með sér partition fyrir /home þannig að þótt allt fari á versta veg þá er maður fljótari að setja svona Beta útgáfur bara upp aftur.

Varðandi VM að þá er ég að nota XCP-ng sem er algjörlega frítt fork úr Citrix XenServer og mér finnst það betra en Proxmox.

K.


Ok, ertu þá bara að afrita gögn með rclone eða hvernig ertu að afrita gögn?
Mér finnst tíminn aðalega fara í við clean install að setja inn mín config í öll helstu forrit þ.e Firefox, VS code,spotify,VMM og mín leið er að gera einfalda bash scriptu til að setja upp forrit (vonandi í ansible playbook við tækifæri), afrita config stillingar og ég nota rclone til að afrita /home yfir í Onedrive þannig að ég afrita gögn þaðan á nýrri uppsetningu.

Valdi Proxmox yfir XCP-ng vegna zfs support en finnst nokkrir hlutir pirrandi við Proxmox t.d að þurfa að hræra í stillingum inní apt sources til að geta uppfært í byrjun (annars kemur einhver óskiljanlegur error, þurfti að google mig til um það til að byrja með) og fá þessi subscribe boð í hvert skipti sem ég logga mig inní webGui. Ef ég kemst upp með að nota KVM-QEMU-libvirt á ubuntu 20.04 serverum og notað VMM + Cockpit þá er ég mjög sáttur. Er að nota Containera meira og meira þessa dagana og mér sýnist Cockpit hafa betra support hvað það varðar vs Proxmox (á eftir að prófa).


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf kornelius » Mið 25. Mar 2020 16:41

Hjaltiatla skrifaði:
kornelius skrifaði:Málið er hjá mér að ég er farinn að nota Linux bara eins og Android símann minn, læt Google sjá um öll afrit þannig að ef ég strauja vélina þá er þetta allt í skýinu + að ég er með sér partition fyrir /home þannig að þótt allt fari á versta veg þá er maður fljótari að setja svona Beta útgáfur bara upp aftur.

Varðandi VM að þá er ég að nota XCP-ng sem er algjörlega frítt fork úr Citrix XenServer og mér finnst það betra en Proxmox.

K.


Ok, ertu þá bara að afrita gögn með rclone eða hvernig ertu að afrita gögn?
Mér finnst tíminn aðalega fara í við clean install að setja inn mín config í öll helstu forrit þ.e Firefox, VS code,spotify,VMM og mín leið er að gera einfalda bash scriptu til að setja upp forrit (vonandi í ansible playbook við tækifæri), afrita config stillingar og ég nota rclone til að afrita /home yfir í Onedrive þannig að ég afrita gögn þaðan á nýrri uppsetningu.

Valdi Proxmox yfir XCP-ng vegna zfs support en finnst nokkrir hlutir pirrandi við Proxmox t.d að þurfa að hræra í stillingum inní apt sources til að geta uppfært í byrjun (annars kemur einhver óskiljanlegur error, þurfti að google mig til um það til að byrja með) og fá þessi subscribe boð í hvert skipti sem ég logga mig inní webGui. Ef ég kemst upp með að nota KVM-QEMU-libvirt á ubuntu 20.04 serverum og notað VMM + Cockpit þá er ég mjög sáttur. Er að nota Containera meira og meira þessa dagana og mér sýnist Cockpit hafa betra support hvað það varðar vs Proxmox (á eftir að prófa).


Nota rsync yfir NFS í alla afritunartöku líka snapshot úr VM.
Varðandi pakka sem á að setja upp aftur að þá er ég bara með textafæl með því sem ég vil setja upp og nota þennan oneliner:
xargs -a pakkar.txt sudo apt install

K.Skjámynd

Hannesinn
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hannesinn » Mið 25. Mar 2020 23:01

Spennandi. Er að keyra 19.10 á tveimur tölvum heima, en býst svosem ekki við að ég nenni að uppfæra þær fyrr en final release.

Fylgir eitthvað gagnaöryggi ZFS, ef maður ætlar ekki að raidz'a það? Bitrotið finnst við parity check, og ef ekkert raidz, ekkert parity check.

Ég hætti allavega að nenna að eiga við ZFS þegar ég mig langaði einhvern tímann að stækka raidz poolið hjá mér og það var, og er býst ég við ennþá, lífsins ómögulegt að stækka það án þess að búa til nýtt pool með tilheyrandi diskatapi. Fyrir utan resource hoggið, sérstaklega minni. Nema það hafi breyst nýlega, þá hélt ég allavega að ZFS ætti ekkert erindi á heimilin nema fyrir örfáa "enthusiast" sem eiga dedicated vélar fyrir skráarþjóna, og nægan tíma og áhuga til að sinna því. :)
Hmm, þegar ég hugsa þessa seinustu línu aðeins betur, þá á það líklega við ykkur hérna. :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


arons4
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf arons4 » Mið 25. Mar 2020 23:22

ZFS pool expansion var teasað árið 2017 en hef ekki fundið neitt um það síðan. https://twitter.com/OpenZFS/status/921042446275944448Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 25. Mar 2020 23:42

Hannesinn skrifaði:Fylgir eitthvað gagnaöryggi ZFS, ef maður ætlar ekki að raidz'a það? Bitrotið finnst við parity check, og ef ekkert raidz, ekkert parity check.

Í stuttu máli já - smá lesning:
https://itsfoss.com/zfs-ubuntu/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Mar 2020 09:03

arons4 skrifaði:ZFS pool expansion var teasað árið 2017 en hef ekki fundið neitt um það síðan. https://twitter.com/OpenZFS/status/921042446275944448


Hef ekki verið að fylgjast með Openzfs af einhverju viti nýlega , þetta eru upplýsingarnar á Ubuntu Wiki.
https://wiki.ubuntu.com/Kernel/Reference/ZFS

Held að Mirrored VDEVs meiki sense fyrir flesta í Home lab/selfhosted uppsetningum(að geta bætt við 2 diskum í einu í Data pool þegar þú villt expanda). ZFS er auðvitað hugsað sem enterprise lausn en persónulega þá finnst mér mjög gott að geta notað zfs-on-root þó svo að ég sé eingöngu að nota einn disk (til að fá snapshot möguleikann).


Just do IT
  √


ABss
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Pósturaf ABss » Fim 26. Mar 2020 09:32

Ég hlakka til að uppfæra, ætli það verði ekki alveg fersk uppsetning þegar þetta kemur út. Kannski að maður hinkri eftir .1 útgáfu. Ég nota Ubuntu daglega.