Villtu Læra Linux/hacking - tékkaðu á overthewire.org

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Villtu Læra Linux/hacking - tékkaðu á overthewire.org

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 25. Feb 2020 14:11

Fríkeypis linux based - Capture the flag verkefni sem þú þarft að leysa (kennir þér bæði basic linux cli skipanir og hacking skills)

Mæli með að skoða þessa síðu: https://overthewire.org

ATM er ég í leiknum bandit (level 2) :)

Mynd
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 25. Feb 2020 14:27, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √