rpi4 + USB 3.0 to SATA Adapter + SSD

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

rpi4 + USB 3.0 to SATA Adapter + SSD

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Des 2019 13:34

Sælir/Sælar

Var að pæla hvort einhver hefði reynslu af því að nota rpi4 + USB 3.0 to SATA Adapter + SSD sem fileserver.

Er aðallega að velta fyrir mér hvort þið eruð að ná að fullnýta read/write hraðann á ssd disknum á networkinu.


Tók eftir að þessi er að nota NTFS en ekki ext4 sem filesytem fyrir SSD diskinn á Openmediavault og nota SMB fileshare á windows client vélinni og fékk lélegan skrif hraða en mjög fínan leshraða
https://youtu.be/bpvlEbdA6qI?t=1000

Er aðallega að velta fyrir mér hvort Ext4 leysi þetta write speed vandamál (áður en ég prófa þetta sjálfur). Tel ólíklegt að keyra openmediavault á sd korti eða SMB fileshare-ið sé flöskuhálsinn. En alltaf gott að fá annað álit.


Just do IT
  √