Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 11. Des 2019 21:12

Sælir/Sælar

Ákvað að byrja á litlu verkefni við að sjálfvirknivæða allar mínar uppsetningar heima.

Hafði hugsað mér að hafa uppsettann Wireguard/Ansible server hýstan hjá Digital ocean þar sem allt deployment mun fara fram (miðlægt) og tengist við umhverfið heima.

Ekki mikill vélbúnaður á bakvið þetta umhverfi Intel Nuc skullcandy og 1 fartölva og munu báðar keyra Proxmox.
Terraform býður uppá support fyrir Proxmox ,Ansible module-ar eru einnig í boði á móti proxmox og einnig Cloud init support.

Ef þið hafið einhverjar almennilegar leiðbeiningar hvernig maður setur upp Wireguard á Raspberry pi þá myndi ég þiggja þær leiðbeiningar (hef sett upp wireguard á Digital ocean droplet og það er mjög lítið mál) en það eru soldið misvísandi upplýsingar hvernig er best að gera þetta á RPI.
Vill helst komast hjá því að keyra Wireguard serverinn á sama vélbúnaði og proxmox vélanar.

Þetta er algjört fiktverkefni þannig að ef þið hafið einhverjar gáfulegar hugmyndir sem gætu hentað í mína uppsetningu þá endilega látið þær flakka.

Ef þetta gengur mjög vel þá gæti maður hugsanlega reynt að tengja umhverfið einnig við Azure og fara í flóknari Mesh network uppsetningu:
https://github.com/slackhq/nebula


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 13. Des 2019 12:15

Virðist virka að setja upp wireguard á ubuntu á rpi:https://ubuntu.com/download/raspberry-pi
Fór eftir þessum leiðbeiningum: https://dnns.no/wireguard-vpn-on-ubuntu-18.04.html

Get núna tengst frá digital ocean vél inná networkið mitt heima :)

Edit: prófaði að setja upp x2go server (þar sem wireguard er uppsett) á rpi 3b+ en það var ekki að ganga næginlega vel. Hafði hugsað mér að uppfæra úr rpi3b+ yfir í rpi4 4gb útgáfuna. Ætti þá að geta notað búnaðinn sem jumpbox inná networkið hvort sem ég þarf að ssh-a mig inn eða nota GUI. Þarf einfaldlega að setja upp Ubuntu-Desktop á rpi4 og get þá tengst með x2go client + wireguard frá fartölvu eða digital ocean.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 14. Des 2019 19:42, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 13. Des 2019 15:39

Búinn að setja upp proxmox cluser (Intel nuc vél og x230 fartölva) - Get þá einfaldlega bætt við fartölvu í clusterið ef ég þarf á meira af resourc-um að halda í framtíðinni.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Það heyrist ekki hátt í þessu og það var eiginlega takmarkið með þessu. Þarf reyndar að versla mér auka NVME disk fyrir Intel nuc vélina og bæta við vinnsluminni í fartölvuna en þetta er allt í vinnslu.

Update 20.12.2019: Sýnist Hetzner bjóða uppá þá hýsingu sem ég var að leitast eftir, get sett upp pfsense router - Windows servera - linux servera og þeir eru með alls konar image/s í boði og eru ódýrari og með betur spekkaða vps-a en Digital ocean í það sem ég er að gera.
Verkefni fer í smá biðstöðu því ég þarf að versla mér pfsense box sem ég set upp heima og get þá í kjölfarið sett upp Site-to-Site vpn milli heimilis og hetzner. Þá ætti Hetzner að geta verið miðlægur staður sem ég set upp servera og nota þá serverana heima frekar í vinnslur sem henta betur þar (edge computing). Svona gerist þegar maður fiktar þá breytast hlutinir stundum:)


Just do IT
  √


textmate
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 29. Feb 2020 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf textmate » Mán 16. Mar 2020 17:39

nice
textmate
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 29. Feb 2020 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf textmate » Mán 16. Mar 2020 17:42

Ertu enn að nota þetta? Væri alveg til í X230Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Mar 2020 17:55

textmate skrifaði:Ertu enn að nota þetta? Væri alveg til í X230


Maður selur ekki börnin sín :) , jú ég er ennþá að nota þetta.

Er reyndar með þetta project á hold meðan ég á eftir að uppfæra hardware heima (en maður er svo sem aldrei búinn í selfhosted/homelab verkefnum).
Er akkúrat núna einfadlega að prufa mig áfram með Github + TravisCI + Amazon ECS og setja upp React web app í multi container umhverfi (þarf ekki að henda pening í það því ég er að nota free-tier í AWS).


Just do IT
  √


textmate
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 29. Feb 2020 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf textmate » Mán 16. Mar 2020 18:00

Hahaha ég skil þig alveg, er að nota X200 hún er að byrja eldast en samt rosa góð vél
textmate
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 29. Feb 2020 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf textmate » Mán 16. Mar 2020 18:00

Ertu með barnið þitt corebooted/heads/tails ?Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Mar 2020 18:04

textmate skrifaði:Ertu með barnið þitt corebooted/heads/tails ?

Nei bara basic Proxmox setup.

Er reyndar með eina x220 sem ég nota annað slagið og er með uppsett Ubuntu 19.10 á henni
Notaði þennan resource við að fínstilla vélina: http://x220.mcdonnelltech.com/ubuntu/


Just do IT
  √


textmate
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 29. Feb 2020 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Pósturaf textmate » Mán 16. Mar 2020 18:07

Ah nice