Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 07. Ágú 2019 22:50

Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim. Alls ekki slæmur valkostur fyrir okkur Linux nördana :hjarta
Er reyndar eingöngu í pre-order status en samt sem áður ljómandi gott mál.

https://store.pine64.org/?product=14-pinebook-pro-linux-laptop
https://itsfoss.com/pinebook-pro/

Eru líka byrjaðir að vinna í að smíða Pinephone (budget linux sími).
https://www.pine64.org/pinephone/


Just do IT
  √


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Pósturaf Sporður » Mið 07. Ágú 2019 23:32

Er það rétt skilið hjá mér að þessi vél hafi engan harðan disk heldur bara minniskort ?Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 07. Ágú 2019 23:43

Sporður skrifaði:Er það rétt skilið hjá mér að þessi vél hafi engan harðan disk heldur bara minniskort ?

Allavegana shippar með eMMC en þetta er þó í boði "PCIe x4 to m.2 NVMe SSD Slot (requires optional adapter)"

Edit: kemur ekki fram á pre order síðunni en á aðalsíðunni :-k : https://www.pine64.org/pinebook-pro/


Just do IT
  √