Síða 1 af 1

[MacOS hjálp] Macbook pro late 2010 læsti sig mig úti. Gæti mögulega verið firmware password

Sent: Þri 14. Feb 2017 08:47
af Numz
Góðan daginn.

Lenti í því nú fyrir nokkru að Macinn minn restartaði sér allt í einu.

Þegar hún ræsti sig aftur birtist grár skjár og tölvan bað um lykilorð (ekki sama umhverfið og þegar maður loggar sig inn á usera) og prufaði ég öll möguleg password sem að ég hef notað.

Svo í gær ákvað ég að prufa CMD+R til að reyna að keyra hana í safe mode til að ná að opna terminal og þannig reseta passwordinu en þá bað hún mig aftur um lykilorð og afturvirkaði ekkert sem mér datt í hug.

Þannig nú er ég alveg lost og er ég virkilega tækniheftur sjálfur þegar kemur að Mac OS.

En smá upplysingar:

Keypt af bland ca í sept 2016.
Restartaðist allt í einu núna á laugardegi fyrir kannski 2 vikum.

Búinn að reyna öll lykilorð sem að bæði ég og Kæró erum með. (Á eftir að prufa "administrator" [emoji51])

OS-ið er uppgrade-að í nýjustu útgáfuna (10.x?)

Spurningin mín er.

Get ég farið með hana td til Epli og þeir reddað þessu fyrir mig.

Á ég að kaupa OS disk og installa öllu kerfinu uppá nýtt?

Eða á ég að reyna að hafa samband við gæjan sem við keyptum tölvuna af (kom upp gluggi með "Find my Macbook")

Eða getur einhver hér sem hefur lent í þessu bent mér á leið til þess að komast framhjá þessu:)

Takk kærlega fyrir lesturinn og hendi inn myndum í kvöld og endilega spurjið ef eitthvað er óljóst[emoji851]

-Numz.

Re: [MacOS hjálp] Macbook pro late 2010 læsti sig mig úti. Gæti mögulega verið firmware password

Sent: Þri 14. Feb 2017 08:52
af GuðjónR
Hljómar eins og þú hafir keypt stolna tölvu sem hefur verið læst remotely. :face

[MacOS hjálp] Macbook pro late 2010 læsti sig mig úti. Gæti mögulega verið firmware password

Sent: Þri 14. Feb 2017 08:55
af Numz
Er alveg nokkuð viss um að hún er ekki stolin[emoji45] gæjinn var annsi solid og var meiraseygja með fyritæki sem gerir við apple vörur, en maður veit aldrey :/ en væntanlega ekkert hægt að gera þá í því ?

Re: [MacOS hjálp] Macbook pro late 2010 læsti sig mig úti. Gæti mögulega verið firmware password

Sent: Þri 14. Feb 2017 09:15
af GuðjónR

[MacOS hjálp] Macbook pro late 2010 læsti sig mig úti. Gæti mögulega verið firmware password

Sent: Þri 14. Feb 2017 09:18
af Numz
Reyni þetta betur þegar ég kem heim:) var hálfsofandi að reyna að finna útur þessu í gær hahah