SteamOS

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5551
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 402
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

SteamOS

Pósturaf rapport » Þri 15. Mar 2016 11:41

Er einhver sem er að nota þetta?

Maður er með nokkrar spurningar.

Hvaða spekka þarf, og kemst ,maður upp með að nota gamalt dóterí ef þetta á bar aða keyra krakkaleiki?

Hvaða stýripinnum mælir fólk með?

Skjákort eða onboard?

Hvað annað sniðugt er í boði með SteamOS?