Síða 1 af 1

[Má eyða]Reyna nota putty til að tengjast tölvu

Sent: Mið 17. Jún 2015 01:23
af Kallikúla
Hæ,
ég er með linux server vél á heimilinu og er aða reyna tengjast henni gegnum ssh með putty en fæ alltaf Connection timed out.

Ég installaði með sudo apt-get openssh-server og virkaði það fínt seinast þegar ég gerði þetta en núna virkar það ekki?

Get gefið fleiri upplýsingar að beiðni.
Takk fyrir fram.

EDIT: Það datt festing úr netsnúruni og var tölvan því ekki tengd við netið.