Síða 1 af 1

Nýliði á Linux. Vantar hjálp við stillingar á Lenovo Yoga 2 Pro.

Sent: Fös 13. Mar 2015 21:17
af Gummzzi
Ég ákvað að láta reyna á Linux í fyrsta skipti. Setti upp Ubuntu á Lenovo vélinni minni og allt virkar tipp topp og allt að koma.

Eina vandamálið so far.. er að track padið. En google er með ákv lausn : https://memobadz.wordpress.com/2014/02/ ... on-ubuntu/
Jumpy trackpad and lack of middle button

Try creating the file /etc/X11/xorg.conf.d/50-synaptics.conf with this content:
Section "InputClass"
Identifier "touchpad catchall"
Driver "synaptics"
MatchIsTouchpad "on"
# This option is recommend on all Linux systems using evdev, but cannot be
# enabled by default. See the following link for details:
# http://who-t.blogspot.com/2010/11/how-t ... rrors.html
MatchDevicePath "/dev/input/event*"

Option "FingerLow" "46"
Option "FingerHigh" "46"
Option "ClickFinger1" "1"
Option "ClickFinger2" "2"
Option "ClickFinger3" "3"
Option "TapButton1" "1"
Option "TapButton2" "2"
Option "TapButton3" "3"
Option "AreaBottomEdge" "85%"
Option "SoftButtonAreas" "60% 0 85% 0 40% 60% 85% 0" # Btn2 LRTB - Btn3 LRTB
Option "EmulateMidButtonTime" "75"
EndSection



Spurning mín er semsagt, hvar/hvernig geri ég þetta ?
:D

Re: Nýliði á Linux. Vantar hjálp við stillingar á Lenovo Yoga 2 Pro.

Sent: Fös 13. Mar 2015 21:26
af Hannesinn
Opnaðu terminal.

sudo gedit /etc/X11/xorg.conf.d/50-synaptics.conf
*slá inn lykilorð*
Blokkaðu svo restina af textanum, frá "Section" yfir í "EndSection" og smelltu með miðjumúsatakkanum í terminalinn, og vistaðu svo skjalið.