Síða 1 af 1

Arch vesen og fleira.

Sent: Fim 14. Ágú 2014 20:28
af hfwf
Var í hálfvit skap mínum að uppfæra serverinn hjá mér til að geta hent upp plex á hann eftir uppfærslu á bash t.d þá fæ ég su: /bin/bash: No such file or directory( /bin/bash er pathið en það er ekkert lengur bash þar heldur er það nú í /usr/bin/bash og ./sbin/bash)
þegar ég reyni t.d að roota, og ef ég reyni að ssh-a aftur inn fæ ég access denied. Er ekki auðveldast að henda kerfinu upp á nýtt? líklega hraðasta leiðin.

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Fim 14. Ágú 2014 22:31
af kizi86
bara bæta /usr/bin/bash í path? :P

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Fim 14. Ágú 2014 22:36
af hfwf
Ekki með root, þannig get það ekki, eyði líklega laugardegi í þetta
[WHITE SMILING FACE]

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Fim 14. Ágú 2014 22:57
af Gislinn
hfwf skrifaði:Ekki með root, þannig get það ekki, eyði líklega laugardegi í þetta
[WHITE SMILING FACE]


Startar arch eins og þú sért að fara að setja það upp (t.d. af usb lykli), í stað þess að setja allt upp á nýtt þá mountaru bara núverandi partitionum í live stýrikerfinu og laga þetta þaðan. :happy

Hef alltaf notað þessa leið til að laga arch. \:D/

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Fim 14. Ágú 2014 23:13
af hfwf
Það er einmitt það sem ég gæti gert[WHITE SMILING FACE] datt það bara ekki í hug, sjáum til a laugardaginn

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Þri 26. Ágú 2014 22:35
af marijuana
Held að leiðin hjá Gislinn sé best eða að boota Arch upp í Single User mode og laga þetta þaðan.

Annars, Afhverju Arch á server ? Ekki beint skemmtilegasta kerfið í það vegna þess að það er rolling-release og bleeding edge. ;-)

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Þri 26. Ágú 2014 22:56
af hfwf
marijuana skrifaði:Held að leiðin hjá Gislinn sé best eða að boota Arch upp í Single User mode og laga þetta þaðan.

Annars, Afhverju Arch á server ? Ekki beint skemmtilegasta kerfið í það vegna þess að það er rolling-release og bleeding edge. ;-)

Var með gentoo, prófa arch, ekkert að því.

Re: Arch vesen og fleira.

Sent: Þri 26. Ágú 2014 23:18
af marijuana
hfwf skrifaði:
marijuana skrifaði:Held að leiðin hjá Gislinn sé best eða að boota Arch upp í Single User mode og laga þetta þaðan.

Annars, Afhverju Arch á server ? Ekki beint skemmtilegasta kerfið í það vegna þess að það er rolling-release og bleeding edge. ;-)

Var með gentoo, prófa arch, ekkert að því.


Nei, nei. Alltaf gott að prófa sig áfram. Bara að segja að það er kannski ekki "the ideal" kerfið í server. :)