Síða 1 af 1

Ubunto eða manjaro ?

Sent: Þri 06. Maí 2014 23:17
af Haddi87
Hverju mæli þið með frá linux stýrikerfi sem er þægilegt og hratt eða er windows 7 bara málið

Re: Ubunto eða manjaro ?

Sent: Þri 06. Maí 2014 23:37
af AntiTrust
ElementaryOS tæki ég amk framyfir Ubuntu.

Re: Ubunto eða manjaro ?

Sent: Þri 06. Maí 2014 23:51
af Gislinn
Arch, allt sem þú vilt að það sé... og meira.

Re: Ubunto eða manjaro ?

Sent: Mið 07. Maí 2014 08:54
af trausti164
Debian!

Re: Ubunto eða manjaro ?

Sent: Mið 07. Maí 2014 08:57
af fedora1
Fedora ?