Opna vídeostrauma á rasplex

Allt sem tengist öðrum stýrikerfum en Windows

Höfundur
Hect00r
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 12. Ágú 2012 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Opna vídeostrauma á rasplex

Pósturaf Hect00r » Mið 19. Mar 2014 08:26

Var að velta fyrir mér veit eitthver hvort það sé hægt að horfa td. á rúv með rasplex með svipuðum fídusum eins og er hægt í raspmc með sarp addoninu?
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Opna vídeostrauma á rasplex

Pósturaf NiveaForMen » Mið 19. Mar 2014 08:53

Ég þekki rasplex ekkert en prófaðu að vista eftirfarandi slóð í textaskjal og vista svo með endingunni .strm

rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2

Svona virkar þetta allavegana í xbmc.
Höfundur
Hect00r
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 12. Ágú 2012 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opna vídeostrauma á rasplex

Pósturaf Hect00r » Mið 19. Mar 2014 10:51

ég reyndi að opna þennan straum bara beint í vlc og það virkaði ekki .. kanski er ég bara ekki nógu klár .
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Opna vídeostrauma á rasplex

Pósturaf NiveaForMen » Mið 19. Mar 2014 13:39

Virkar hjá mér. File -> Open network stream

Prufaðu í rasplexinu.

http://cdn.oz.com/channel/n4/n4/playlist.m3u8
Getur líka prufað þennan
Höfundur
Hect00r
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 12. Ágú 2012 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opna vídeostrauma á rasplex

Pósturaf Hect00r » Mið 19. Mar 2014 22:17

Èg er lùđi þađ var eldveggur ađ loka á strauminn