Linux nýliði

Skjámynd

Höfundur
benjamin3
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf benjamin3 » Lau 07. Sep 2013 18:07

Jæja ég er að setja upp virtual box ubuntu í borðtölvunni bara, sé hvernig það fer áður en ég fer eitthvað lengra með þetta.
Er svo með eldgamla fartölvu sem ég heyrði að linux gæti gert use-able aftur svo að ég býst við því að ég prófi mig áfram í því.

En já það er örugglega ekkert alltof góð hugmynd að vera að ströggla við nýtt stýrikerfi þegar maður er nýbyrjaður í háskóla. Svo ég sleppi því að setja þetta upp í skólafartölvunni í bili.
Ég mun samt prófa mig áfram í þessu í frítíma mínum á borðtölvunni.
Þakka svörin strákar, þið eruð snillingar.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf hfwf » Lau 07. Sep 2013 23:36

Fyrir mig, þá prufað ég slackware fyrst, svo redhat, svo var stungið upp á mig við Gentoo og þar er það sem ég lærði mest. í dag keyri ég bara á servervélinni, ARch eftir að hafa verið stungið upp á því við mig. En það er frekar svipað kerfi. Frá mér þá sting ég upp á að henda þér í djúpulaugina og fara í compile kerfi eins og gentoo , ég allavega lærði mest á því.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf trausti164 » Sun 08. Sep 2013 00:01

hfwf skrifaði:Fyrir mig, þá prufað ég slackware fyrst, svo redhat, svo var stungið upp á mig við Gentoo og þar er það sem ég lærði mest. í dag keyri ég bara á servervélinni, ARch eftir að hafa verið stungið upp á því við mig. En það er frekar svipað kerfi. Frá mér þá sting ég upp á að henda þér í djúpulaugina og fara í compile kerfi eins og gentoo , ég allavega lærði mest á því.


X2


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf Skrekkur » Sun 08. Sep 2013 00:13

trausti164 skrifaði:Stökktu í djúpu laugina og prófaðu Arch eða Gentoo, kennir þér mun meira um kerfið heldur en ubuntu eða mint.
En ef að þú ert staðráðinn í að fara í aðeins auðveldari distro myndi ég velja Debian.

Ég gerði þau mistök að setja upp gentoo sem eitt af mínum fyrstu stýrikerfum... 90% af tímanum er maður að compila eitthvað. En það er rétt HR notar mikið windows only stuff, þannig að dual boot eða virtual machine er það eina sem virkar.
Svo fer það soldið eftir hvað þú ert að leitast við að læra/nota, öll distró er með öfluga skel. en sum eru auðveldari en önnur varðandi drivers og fleira.. þó ég hafi gert það þá finnst mér ekkert sérstaklega skemmtilegt að glíma við allskonar leiðindar distro-specific issues td með drivera ofl, veit ekki hvað þú getur notað þann lærdóm í... uppá usability lookar elementary os mjög vel, enda mjög nálægt os x. hef samt ekki testað það, annars er ubuntu alltaf klassíker þó þeir hafi farið óvinsælar leiðir undanfarið




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf Swanmark » Sun 08. Sep 2013 02:27

Held að ubuntu sé alltaf bara most basic. :p


.. eða þetta mint dæmi.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


svennidal
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 04. Okt 2014 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf svennidal » Lau 04. Okt 2014 02:31

Get klárlega mælt með ubuntu, mint, lubuntu, debian og fedora.
Á meðan það eru enþá kennarar frá Advania að kenna í HR að þá verða áfram einhverjir áfangar windows miðaðir.
Ég er á þriðju önn og mín reynsla er búin að vera þessi: Því fyrr sem þú setur upp linux því betra.

Á fyrstu önn ferðu í tölvuhögun. Þar er allt unnið á skel. Þá er 10 sinnum betra að vera með ekki windows. Apple og linux eru með native ssh og scp. Og putty er mesti harmur í heimi. Putty er ógeðslegt.
Á fyrstu önn er líka forritun 1. Þar er mega sniðugt að byrja strax að djöflast í vim, valgrind og gdb og nota g++. Því betri sem þú ert í þessu því auðveldari verður gagnaskipan á annari önn(erfiðasti áfanginn á annari önn).
Það er ekki einn áfangi þarna sem er betra að vera með windows vél í.

Önnur önn. Búinn að nefna gagnaskipan.
Vefforitun á annari önn er því miður ekki open source né cross platform. En hún kennir MVC pælinguna sem er td notuð í java framework, ruby og eiginlega semí django líka minnir mig. Ekki fara út í mono. Mono er viðbjóður. Mono er það fyrir ASP.NOT sem putty er fyrir skel. Visual Studio er skrímsli sem þarf stundum að restarta, en það er nokkuð þétt IDE(margir segja með besta debugger íheimi). Fyrir mörgum árum, þegar ASP.NET MVC frameworkið og VS frelsuðu devs undan php, sóru margir þess eið að líta aldrei aftur. Né fram á við greinilega líka.
Ég held að skólinn hafi engan vegin frjálsar hendur um að droppa ASP, en það er svosem í fínu lagi. Það er mjög mikið notað HÉR á landi. Svo er það líka orðið open source og kúl.

Þriðja önn. Engin ástæða til að halda í windows. Sjálfur kennarinn virðist kjósa að rokka MySQL í terminalnum í Apple vélinni sinni. Ég er með MySQL server á Lubuntu heima sem ég tengist með GUI client úr Apple vélinni minni. Hugbúnaðarfræði virðist ætla að vera þægilegri fyrir NIXarana.

Það er svakalega mikill fjöldi fólks sem er með Apple eða Linux í deildinni. Hörðustu gamerarnir rokka Windows vélunum sínum og redda því sem er ekki native hjá sér. Þó svo að tveir hörðustu sem ég þekki þarna eru komnir með Ubuntu og Kubuntu.

Þetta allt jafn frábært og ógeðslegt. Best væri bara að vera með 4-5 mismunandi tölvur með mismunandi stýrikerfi. Ef maður gæti bara unnið í einu umhverfi, þá væri það augljóslegasta veikasta hlið manns sem tölvunarfræðings.

En henntu bara linux á skrímslið. Ekki dual boot'a. Það er eins og að mæta í skólalóðaslagsmál með pabba sínum. Og eeeeekki virtual véla!



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf trausti164 » Lau 04. Okt 2014 02:35

svennidal skrifaði:Get klárlega mælt með ubuntu, mint, lubuntu, debian og fedora.
Á meðan það eru enþá kennarar frá Advania að kenna í HR að þá verða áfram einhverjir áfangar windows miðaðir.
Ég er á þriðju önn og mín reynsla er búin að vera þessi: Því fyrr sem þú setur upp linux því betra.

Á fyrstu önn ferðu í tölvuhögun. Þar er allt unnið á skel. Þá er 10 sinnum betra að vera með ekki windows. Apple og linux eru með native ssh og scp. Og putty er mesti harmur í heimi. Putty er ógeðslegt.
Á fyrstu önn er líka forritun 1. Þar er mega sniðugt að byrja strax að djöflast í vim, valgrind og gdb og nota g++. Því betri sem þú ert í þessu því auðveldari verður gagnaskipan á annari önn(erfiðasti áfanginn á annari önn).
Það er ekki einn áfangi þarna sem er betra að vera með windows vél í.

Önnur önn. Búinn að nefna gagnaskipan.
Vefforitun á annari önn er því miður ekki open source né cross platform. En hún kennir MVC pælinguna sem er td notuð í java framework, ruby og eiginlega semí django líka minnir mig. Ekki fara út í mono. Mono er viðbjóður. Mono er það fyrir ASP.NOT sem putty er fyrir skel. Visual Studio er skrímsli sem þarf stundum að restarta, en það er nokkuð þétt IDE(margir segja með besta debugger íheimi). Fyrir mörgum árum, þegar ASP.NET MVC frameworkið og VS frelsuðu devs undan php, sóru margir þess eið að líta aldrei aftur. Né fram á við greinilega líka.
Ég held að skólinn hafi engan vegin frjálsar hendur um að droppa ASP, en það er svosem í fínu lagi. Það er mjög mikið notað HÉR á landi. Svo er það líka orðið open source og kúl.

Þriðja önn. Engin ástæða til að halda í windows. Sjálfur kennarinn virðist kjósa að rokka MySQL í terminalnum í Apple vélinni sinni. Ég er með MySQL server á Lubuntu heima sem ég tengist með GUI client úr Apple vélinni minni. Hugbúnaðarfræði virðist ætla að vera þægilegri fyrir NIXarana.

Það er svakalega mikill fjöldi fólks sem er með Apple eða Linux í deildinni. Hörðustu gamerarnir rokka Windows vélunum sínum og redda því sem er ekki native hjá sér. Þó svo að tveir hörðustu sem ég þekki þarna eru komnir með Ubuntu og Kubuntu.

Þetta allt jafn frábært og ógeðslegt. Best væri bara að vera með 4-5 mismunandi tölvur með mismunandi stýrikerfi. Ef maður gæti bara unnið í einu umhverfi, þá væri það augljóslegasta veikasta hlið manns sem tölvunarfræðings.

En henntu bara linux á skrímslið. Ekki dual boot'a. Það er eins og að mæta í skólalóðaslagsmál með pabba sínum. Og eeeeekki virtual véla!

Þessi þráður er frá því í fyrra.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


svennidal
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 04. Okt 2014 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf svennidal » Lau 04. Okt 2014 09:13

Haha, úps!



Skjámynd

dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf dabbi2000 » Lau 27. Des 2014 10:48

Skelltu þér á Linux drengur - bestu forritararnir/verkfræðingarnir eru þeir sem geta bjargað sér sjálfir og það verðurðu klárlega með Linux. Með Windows verðurðu bestur í copy & paste vinnu - að herma eftir öðrum. Gríðarlega vaxandi eftirspurn eftir Linux forriturum í dag. Klárlega framtíðin.

kv frá einum sem var á kafi í MS/Visual Studio og skipti yfir í Linux fyrir 7 árum síðan... alsæll.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf intenz » Sun 28. Des 2014 20:26

dabbi2000 skrifaði:Skelltu þér á Linux drengur - bestu forritararnir/verkfræðingarnir eru þeir sem geta bjargað sér sjálfir og það verðurðu klárlega með Linux. Með Windows verðurðu bestur í copy & paste vinnu - að herma eftir öðrum. Gríðarlega vaxandi eftirspurn eftir Linux forriturum í dag. Klárlega framtíðin.

kv frá einum sem var á kafi í MS/Visual Studio og skipti yfir í Linux fyrir 7 árum síðan... alsæll.

:lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
benjamin3
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf benjamin3 » Mán 29. Des 2014 04:21

Vó gaman að sjá svona gamlan þráð frá manni aftur hérna.

Skemmtilegt að segja frá því að ég er nú búinn að vera að nota Linux núna í næstum því ár - byrjaði á að setja upp Ubuntu server á gömlu borðtölvuna mína (sem er nú NAS ásamt mumble server og fleiru).

Færði mig svo í að setja Linux Mint á skólafartölvuna og notaði hana þannig meirihlutann af síðustu önn.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf trausti164 » Þri 30. Des 2014 03:44

benjamin3 skrifaði:Vó gaman að sjá svona gamlan þráð frá manni aftur hérna.

Skemmtilegt að segja frá því að ég er nú búinn að vera að nota Linux núna í næstum því ár - byrjaði á að setja upp Ubuntu server á gömlu borðtölvuna mína (sem er nú NAS ásamt mumble server og fleiru).

Færði mig svo í að setja Linux Mint á skólafartölvuna og notaði hana þannig meirihlutann af síðustu önn.

Nú vantar thumbs up takka.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf Demon » Þri 30. Des 2014 12:53

Hvernig varstu svo að fíla þetta benjamin3? Ekkert vesen að nota linux í HR?



Skjámynd

Höfundur
benjamin3
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf benjamin3 » Fös 24. Apr 2015 03:10

Demon skrifaði:Hvernig varstu svo að fíla þetta benjamin3? Ekkert vesen að nota linux í HR?


Afsakaðu seint svar, en nei alls ekkert vesen. Það er ekki nema á fyrsta ári þar sem maður notast eitthvað við windows-only programs, þá aðallega visual studio. Annað árið er mjög Linux-friendly.
Hef lent í nokkrum verkefnum sem krefjast notkunar á Windows, virtualBox eða TeamViewer í heimatölvuna hafa reddað mér hingað til.

So far þá er ég not going back, allavega ekki í skólatölvunni. :happy



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf depill » Fös 24. Apr 2015 15:54

intenz skrifaði: Visual Studio er það besta sem hefur komið frá Microsoft.


jibba, Steve Ballmer náði þessu rétt





Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Linux nýliði

Pósturaf Rabcor » Þri 21. Júl 2015 19:25

intenz skrifaði:
hkr skrifaði:
yrq skrifaði:Einnig eru áfangar sem eingöngu nota microsoft hluti. T.d. vefforritun, gagnasafnsfræði, fyrsti þriggja vikna áfanginn og afköst gagnasafnskerfa.


Er ekki alveg að átta mig á því hvernig vefforitun og gagnasafnsfræði nota eingöngu MS hluti. :popeyed

Vefforritun = ASP.NET MVC
Gagnasafnsfræði = SQL Server


SQL er ekkert M$ hlutur... Flestir apache netþjónar keyra á linux fyrir gamla SQL, svo er líka til MariaDB sem er að verða vinsælara og vinsælara, það byrjaði á linux. Mig minnir að eitt þekktasta SQL forritið kallist XAMPP, það hét fyrir stuttu síðan LAMPP á linux og var aðeins eftirá XAMPP í þróun, en akkurat núna er XAMPP full stutt af apache einsog sjá má: https://www.apachefriends.org/download.html

M$ var minnir mig að open sourcea .NET fyrir stuttu https://github.com/Microsoft/dotnet

Þetta gildir líka um ASP.NET MVC, http://www.asp.net/open-source

Og svo virkar html, css, php, java og javascript og allt þetta drasl á Linux, eina vandamálið er eiginlega að flash support er soldið shitty frá adobe, en ef maður notar google chrome eða chromium er það vandamál leist með PPAPI flash í staðinn fyrir venjulega NPAPI sem adobe gefur út.

Your argument is therefore now invalid (tveim árum seinna...) :) en það var I guess rétt þegar þú sagðir þetta að asp.net mvc var ekki til fyrir linux, Django hinsvegar var til í staðinn, og mörgum þykir það betra.

Visual Studio er minnir mig líka að koma á linux. Windows only forritum fer fækkandi, en djöfull fokkin hata ég adobe, og er mér líka illa við corel. Adobe hefur sýnt fram á að þþeir geta stutt linux en for no apparent reason gera það ekki, og corel... corel voru með eitt af fyrstu linux distributionunum frá 90s, og fyrir utan við einhverja eldgamla útgáfu af corel draw eru þeir ekki með neitt sem styður linux. Djöfull væri nice að vera með annaðhvort painter eða photoshop á Linux, en sem betur fer reddaði einhver málunum og bjó til Krita í staðinn sem er mjög góður millivegur milli þessara forrita.

Það er smá ævíntýri að skipta yfir í linux fyrst. En pretty much öll forrit sem ég nota nema eitt eða tvö virka á linux, það eina sem heldur mér í dual bootinu eru sumir leiki rsem virka bara einfaldlega ekki á linux, og aðrir leikir sem virka illa í wine.

Ef maður ætti monneyz mundi maður náttúrulega bara setja upp almennilegt GPU passthrough.