red hat


Höfundur
Cruel
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 11:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

red hat

Pósturaf Cruel » Mið 09. Apr 2003 20:17

ég er að spá í að byrja að nota red hat þannig að ég var að spá.. þarf ég að formata til að setja hann upp eða er hægt að installa honum á sama disk og windows ? og einnig les red hat diska á fat32 formati og ntfs ?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 09. Apr 2003 21:04

Þú þarft að splitta disknum upp í partitions en Red Hat fylgir ágætis tól sem notast í installinu eða Disk Druid ....... ( Eða getur notað Partition Magic) Þarft ekki að Formatta allan diskinn

Síðan þarftu að passa það LILO sé rétt uppsett , nóg til að guides sem sýna þér þetta


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
Cruel
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 11:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cruel » Fim 10. Apr 2003 23:44

málið er að ég er með diskinn 2 skiptann annan á fat32 sem að er data diskurinn og hitt er ntfs.. les red hat fat32 til að ég þurfi ekki að skrifa allt draslið



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 11. Apr 2003 08:09

Linux les og skrifar á fat32 en les bara ntfs.Að skrifa á ntfs er ekki öruggt á Linux.Svo eru til aðrir Linuxar sem þú getur bootað á cdrom (knopprix) og svo er til PhatLinux sem getur verið á fat32 eða Ntfs partitions.Ef þú er að prófa Linux í fyrsta sinn og ert ekki viss með þetta þá er þessar distros fyrir ofan mjög fínar til að prufa.Phatlinux er byggt á Redhat en Knopprix er byggt á Depian.
Síðast breytt af elv á Fös 11. Apr 2003 18:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 11. Apr 2003 13:40

ef þú ert að byrja í linux, þá viltu ekki byrja í svona, (eins og einhver snillingurinn orðaði það svo skemmtilega hér á spjallinu) "console sickness". Ef þú ert alveg græn á linux, þá myndi ég benda þér á Mandrake 9.1 :)


Voffinn has left the building..


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 13. Apr 2003 11:02

Þetta er ekkert mál, allavegana í RH 8.0 og 9.0, þá ertu bara með winXP eða eitthvað annað uppsett, síðan læturu Linux (formatta allar Linux sneiðar disksins... og það er mjög hentugt að setja þetta þannig upp)

RH9, getur víst lesið NTFS, og það er öruggt að það sé FAT32 stuðningur í því, ég hef notað það til þess að hafa C: drif aðgengilegt.

( /mount -t vfat /dev/hda1 )

Síðan er náttla multibootið Linux setupið (anaconda) sér alveg um það ef þú velur þann möguleika ... notaðu frekar GRUB heldur en LILO, menn hafa almennt verið hrifnari af grubnum.


Hlynur

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 13. Apr 2003 11:14

RH8 gat ekki lesið NTFS sneiðarnar mínar, ég þurfti að sækja RPM pakka á netið til þess



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 13. Apr 2003 12:38

Linux getur ekki skrifað NTFS áreyðanlega.Ekki ennþá en þeirra tími mun koma.