Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf GuðjónR » Sun 24. Feb 2013 13:55

Smá vesen á mér hérna, er með MacBookPro og æltaði að uppfæra Firmware á Chronos SSD, gallinn er bara sá að það er hægt í Windows eða Linux, ekki MacosX.
Get farið fjallabaksleið og tekið diskinn úr, plöggað í TV tölvuna og uppfært. Ætlaði að fara "einföldu" leiðina og setja Ubuntu á USB stick og boota frá honum.
Sama hvernig ég reyni þá tekst mér ekki að setja Ubuntu á USB. (í macos).
Fer ítarlega eftir þessum leiðbeiningum:
https://help.ubuntu.com/community/How%2 ... SB%20Stick
En fæ í restina alltaf error, sjá mynd.
Viðhengi
Screen Shot 2013-02-24 at 13.49.05.png
Screen Shot 2013-02-24 at 13.49.05.png (22.59 KiB) Skoðað 1746 sinnum



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Feb 2013 14:34

Geturu ekki einfaldlega notað Disk Utility í þetta? Ef þú ert með .img eða .dmg þá geturðu dregið það inn á lykilinn í Disk Utility. Hef gert það með Mac OS image alla vega.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf GuðjónR » Sun 24. Feb 2013 14:42

KermitTheFrog skrifaði:Geturu ekki einfaldlega notað Disk Utility í þetta? Ef þú ert með .img eða .dmg þá geturðu dregið það inn á lykilinn í Disk Utility. Hef gert það með Mac OS image alla vega.

Það virkar ekki, svínvirkar með Macos en ekki með þetta...

Mjög skrítið að það skuli ekki vera support fyrir þetta dót í OSX, meira að segja fíni Intel 520 diskurinn er ekki supportaður í OSX.

Ætli ég endi ekki bara með því að taka hann úr og smella í win7 tölvu...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Feb 2013 14:51

Eða búa bootable lykilinn til í windows tölvu.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf GuðjónR » Sun 24. Feb 2013 14:55

KermitTheFrog skrifaði:Eða búa bootable lykilinn til í windows tölvu.

Ég gerði það fyrst en þá virkaði hann ekki í Mac.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf Televisionary » Sun 24. Feb 2013 19:24

Er ekki hægt að gera þetta beint af live CD?

- Ræsir upp af Live CD Ubuntu (Ef ég man rétt er þetta einn og sami diskurinn í dag)
- Hefur firmware partinn á USB og keyrir þetta svo af /tmp t.d.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Feb 2013 20:34

Jújú, vandamálið hjá Guðjóni er að hann nær ekki að búa til Ubuntu Live CD í Mac OS.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf GuðjónR » Sun 24. Feb 2013 20:54

Televisionary skrifaði:Er ekki hægt að gera þetta beint af live CD?

- Ræsir upp af Live CD Ubuntu (Ef ég man rétt er þetta einn og sami diskurinn í dag)
- Hefur firmware partinn á USB og keyrir þetta svo af /tmp t.d.


Well...ég var að reyna það, þ.e. Live USB þ.e. er ekki með Optical drif í tölvunni og hef ekki átt CD-ROM í mörg ár enda úrelt.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf Televisionary » Sun 24. Feb 2013 22:13

Makkinn getur verið hundleiðinlegur með þetta, til að fá Macbook Air til að virka sem skildi þá varð ég að nota gptsync, þá ræsti hann upp og þá var hægt að sjá grub valmyndina (gptsync /dev/diskid). Án þess þá ræsti vélin bara alls ekki hjá mér.

Ég keypti slatta af HP Envy vélum 15" og ég hafði rænu á því að hanga á einu USB DVD drifi til að geta bjargað mér þegar USB boot virkar ekki. Drifið var betra en vélarnar.

GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Er ekki hægt að gera þetta beint af live CD?

- Ræsir upp af Live CD Ubuntu (Ef ég man rétt er þetta einn og sami diskurinn í dag)
- Hefur firmware partinn á USB og keyrir þetta svo af /tmp t.d.


Well...ég var að reyna það, þ.e. Live USB þ.e. er ekki með Optical drif í tölvunni og hef ekki átt CD-ROM í mörg ár enda úrelt.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf coldcut » Mán 25. Feb 2013 09:48

unetbootin hefur alltaf virkað fyrir mig.



Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Setja Ubuntu á USB lykill í MacosX

Pósturaf kusi » Fös 08. Mar 2013 10:21

Ég hefði haldið að það væri eðlilegt að þú fengir þessa villu í lokin.

Villan væri til merkis um það að nú værir þú búinn að "brenna" image skránna á usb lykilinn. Usb lykillinn væri þar með kominn með ext4 skráarkerfi, sem ég geri ráð fyrir að macos lesi ekki, og þar af leiðandi kæmi þessi villa.

Hvað gerist ef þú bootar af þessum minnislykli?